Morgunblaðið - 07.04.1966, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 07.04.1966, Blaðsíða 32
Helmingi útbreiddara en nokkurt annaö íslenzkt blað Langstærsta og fjölbreyttasta blað landsins L umræðu ólbræðslusamningsins lokið: Samvinnunefiid beggja deilda ffallar um málið — ÞistgfuntHir hefjast að mýjju 12. þ.m. UM kl. 3 í fyrrinótt lauk fundi í neðri-ðeild Alþingís og þar rneð 1. umræðu um frumvarpið um álbræðslu í Straumsvík. Var málinu síðan visað til 2. umræðu með 19. atkvæðum gegn 5. Að til/gu iðnaðarmáiaráðherra fjallar sérstök samvinnunefnd ðeiManná um málið og voru fulltrúar neðri deildar í nefnd- ina kosnir í fundarlok. Hlutu kosningu þeir Matthías Á. Matth iesen, Jónas G. Rafnar, Benedikt Gröndal, Sigurður Ingimundar- son, Þórarinn Þórarinsson, Ingv- ar Gíslason og Lúðvík Jósefsson Fulltrúar efri-deildar í nefnd Engin páska- rumba? VEÐURFRÆÐINGAR vildu litlu spá í gær um páskaveðr- ið. Þeir létu þess þó getið, að austanáttin væri vön að vera nokkuð stöðug hér á iandi, svo að búast mætti við svip- uðu veðri og var í gær. Eins og stóð í Mbl. í fyrradag, hef- ur sézt til lóunnar, og von- andi boðar það, að við slepp- um við páskarumbuna að þessu sinni. ina voru kosnir í lok fundar í deildinni í fyrradag og hlutu kosningu Þorvaldur Garðar Kristjánsson, ólafur Björnsson, Sveinn Guðmundsson, Jón Þor- steinsson, Ólafur Jóhannesson, Helgi Bergs og Björn Jónsson. Er fundi lauk í efri-deild árnaði Sigurður Óli Ólafsson forseti deildarinnar þingmönnum gleði- legra páska, en Ólafur Jóhann- esson þakkaði fyrir hönd þing- manna og færði forseta kveðjur. Er frumvarpið um álbræðsl- una kom til umræðu í fyrradag tók fyrstur til máls Jóhann Haf- i stein iðnaðarmálaráðherra, og j var ræðu hans getið í blaðinu í gær. Fyrir kvöldverðarhlé tól- uðu einnig Skúli Guðmundsson, Hannibal Valdimarsson og Bjarni Benediktsson forsætisráðherra. Þeir sem tóku þátt í umræðnm eftiT kvöldverð voru Ingvar Gíslason, Eysteinn Jónsson, Lúð- vík Jósefsson, Skúli Guðmunds- son, Einar Olgeirsson, Þórarinn Þórarinsson og ráðherrarnir Ing- ólfur Jónsson, Bjarni Benedíkts- son og Jóhann Hafstein. í lok fundarins árnaði Sigurð- ur Bjamason forseti deildarinnar þingnfinnum gleðilegra páska- helgi, en Lúðvík Jósefsson þakk- aði forseta samstarfið og færði honum og fjölskyldu hans óskir um gleðilega páska og tóku þing- menn undir með því að rísa úr sætum. Til funda í deildunum er boðað aftur 12. þ.m. Borgarstjóri afhendir Árna ur lengst til vinstri. Óla heiðursgjöfina. Dr. Bjarni Benediktsson, forsætisrráðherra, stend- Árna Úla færð heiðursgjöf fyrir ritstörf um sögu Reykjavíkur í GÆR var opnuð í Bogsal Þjóð- minjasafnsins sýninig á myndum úr minjasafni Reykjavíkurborg- ar. Og við það tækifaeri var Ámi óla, rithöfundur, heiðraður og færð heiðursgjöf frá Reykja- víkurborg í viðurkenningarskyni vegna ritstarfa um sögu Reykja- Seðlabankinn hefur átt stóran víkur. Er nánar sa.gt frá opnun sýningarinnar á bls. 5. — Okkur finnst einkar við- eigandi á þessari stundu að af- henda einum elzta biaðamanni og sagnaþul Reykjavíkur, Árna Óia, rithöfundi, heiðursgjöf borg- arstjórnar, sem honum var veitt í viðurkenningarskyni vegna rit- starfa um sögu Reykjavíkur, sa.gði Geir Haiigrimsson, borgar- stjóri í lok ræðu sinnar við opn- un sýningarinnar. Þau ritstörf bafa tengt kynslóð við kynslóð og aukið virðingu og umhyggju ungra Reykvíkinga fyrir um- hverfi sínu, enda verður enginn farsæil í föðurlandi sínu, sem kann ek’ki átthaga sína að meta. Ég bið Árna Óla, sagnaritara Reykjavikur, að taka við heið- ursgjöf Borgarstjórnar Reykja- víkur og vel að njóta, um leið og ég ítreka þakkir borgarstjórn- ar fyrir mikilvægt og raunar ómetanlegt framlag til ritunar sögu Reykjavíkur. Að svo mæltu afhenti borgar- stjóri Árna óla heiðursgjöfina frá Reykjavíkurborg. þátt í hagstæðri efnahagsþróun - sagði Gylfi Þ. Gíslason á ársfundi bankans, sem haldinn vai í gær Kaupmaðurinn í „Grnélfr — hafði rétf til kvöldverzfunar □_-------------------------n Sjá ræðu Jóhannesar Nordals á bJs. 17. □_-------------------------□ I GÆR var haldinn ársfundur Seðlabanka Islands í Þjóðleik- hússkjallaranum. Fundinn sátu ýmsir bankastjórar og banka- ráðsmenn úr bönkum Reykja- víkur og nágrannahéraða, rá@- herfar og fulltrúar ráðuneyt- anna. Birgir Kjaran formaður banka ráðs Seðlabankans bauð gesti vel komna og gat þess siðan að fimm ár væru nú frá því Seðla- bankinn tók til starfa, Hann flutti ríkisstjórn, viðskiptbönkunum og öðrum þeim, er bankinn hefði átt samstarf og viðskipti við. þakkir fyrir ánægjulegt sam- starf, einnig þakkaði hann starfs mönnum Seðlabankans fyrir gott starf. Þessu næst tók Jóhannes Nor- dal Seðlabankastjóri til máis og fiutti ræðu um störf bankans og fjórmálaþróun. Er ræða hans birt hér í blaðinu lítið eitt stytt. Gyifi Þ. Gíslason bankamála- ráðherra flutti siðan þakkir aí hálfu gesta. Hann árnaði Seðia- bankanum heilla í tilefni 5 ára afmæiisins. Hann kvað það gegna furðu að íslendingar skyidu geta venð án seðlabanka þegar athugað væri hve miklu Seðiafoankinn hefði komið tii leiðar í íslenzku efnabagsiífi og hve mikil áhrif hann hefði haft. Þetta væri þó kannske ekki að furða þar sem aðeins væru 80 ár frá því ísilendingar eignuð- ust sinn fyrsta banka. Allt væri nú háð hinni mjög svo öru þróun á öllum sviðum. Hann vitnaði til ummæla bandarísks venkfræð- ings, þar sem hann sagði að nú starfaði helmingur bandarísku þjóðarinnar við framleiðslu og dreifingu á vörum, sem ekki hefðu verið til fyrir 50 árum, og nú væri þróunin svo ör að eftir 26 ár myndi heimingur Bandaríkjamanna vinna við vör- ur, sem í dag væru ekki til. Ráðherrann kvað Seðiabank- ann hafa átt stóran þátt í hinni Framhald á bls. 10 DÓMUR hefur verið kveðinn upp í Sakadómi Reykjavikur í máli hins opinbera gegn Sigur- jóni Sigurðssyni, kaupmanni í verzluninni Örnólfi að Njáls- götu 86 og Snorrabraut 48. Var kaupmaðurinn ákærður fyrir að hafa verzlun sína opna á kvöidin á ólöglegan hátt og fyrir innsiglisrof. í dóminum segir, að ákærður hafi verið veitt kvöldsöluleyfi af réttum valdhöfum og lögskipað- an hátt og ekkert hafi fram kom- ið um að hann hafi nýtt leyfið á þann hátt að við lög varði. Þá segir ennfremur í dóminum að telja verði sannað, að ákærði hafi gerzt sekur um innsiglisrof, en með hliðsjón af framiburði ákærðs og málsatvikum í heild þyki rétt að ákveða að refsing hans skuli niður falla. Dóm.sorð hljóða þannig: „Refsing ákærðs, Sigurjóns Sigurðssonar, skal niður fa))a. Ákærður greiði allan sakar- Framhald á bls. 31. Minnisblað lesenda Islendingot óttu 35,257 biireiðor og bifhjol i órslok Vegamálaskrifstofan hefur sent í'rá sér skýrslu um bifreiða- og bifhjólaeign landsmanna um síð- ustú áramót. Fólksbifreiðar voru 28.379, Vörubifreiðar 6180 og bif- hjól 298, eða samtals 35.257. í'jölgunin frá 1964 var 3025. Bifreiðar og bifhjó) voru flest í Reykjavík, eða 15.228, því næst í GuDbringu- og KjósarsýsJu, eðá 3253, og á Akureyri og Eyja- fjarðarsýslu, eða 2299. Af fóiksfoifreiðum var flest af tegundinni Ford, eða 3571, þá Volkswagen, eða 3391, WiUis Jeep 2538, Moskvits 2421 og Op- e) 1772. Af vörufoifreiðum var f)est af tegundinni Ford, eða 1210, Jhevr olet 1168 og Bedford 471. Af bifhjólum var flest af teg- undinni Vespa, eða 74, og því næst B.S.A., eða 34. Útvarpið um páskana, sjá bls. ??? Páskamessur, sjá Dagbók, bls. 6—7. Læknavakt, slysavarðstofa, lyfjaverzlanir og tannlæknavakt, sjá Dagbók, b)s. 6—7. Hitaveitubilanir: Alvarlegar bi)anir er hægt að tilkynna í síma 15359. Rafmagnsbilanir skulu tilkynnt ar í síma 18230. Símabilanir tiikynnist í síma 05 að venju. Verzlanir verða opnar á )aug- ardag kl. 9—12, en lokaðar bæna dagana og páskadagana. Söluturnar verða )okaðir föstu daginn langa og páskadag, en opnir hina dagana eins og venju- lega. Mjólkurbúðir, þ. e. samsölu- búðir og brauðbúðir, sem selja mjó)k, eru opnar á skírdag frá kl, 9—12, lokaSar föstudaginn langa, opnar á laugardag frá kl. 8-^13, lokaðar á páskadag og opn ar á annan í páskum frá klukk- an 9—12. Benzinstöðvar verða opnar, sem hér segir: Skírdag k). 9.30—. 11.30 og 13—18. Föstudaginn langa 9.30—11.30 og 13—15. Laugardag frá kl. 7.30—23. Páska dag kl. 9.30—11.30 og kl. 13—15. Annan páskadag frá kl. 9.30—• 11.30 og kl. 13—18. Bafnarfjarðarvagnar (Land- leiðir hf.): Á skírdag er ekið frá kl. 10 til 0.30, föstudaginn langa frá kl. 14 til 0.30, laugardag eins Framhald á bls. 30 i-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.