Morgunblaðið - 07.04.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.04.1966, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLADIÐ Kennari óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð á leigu í vestur- eða miðlbsenum. Kjallaraíbúð kemur ekki til greina. Beglusemi. Fyrir framgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í s. 10002 frá 5-9 dagl. Stórir trékassar úr nýjum tommuboröum til sölu. Sími 32780. Lítil íbúð óskast til leigu Tvennt fullorðið í heimili. Tilboð sendist Mlbl., merkt „íbúð 9620“. Jörð Stór og góð jörð við Faxa- flóa, er til sölu og laus til ábúðar í vor. Uppl. gefur Almenna fasteignasalan, Lindargötu 9. Sími 21150. Bíll til sölu Amerískur station bíll til sölu. Uppl. í síma 31491. Athugið! Kona óskar eftir léttri og þrifalegri vinrau. Margt kemur til greina, er vön saumaskap. Tilboð sendist afgr. Mbl. f. 10. þ.m. merkt „Areiðanleg — 9029“. Fiskbúð til sölu á góðum “ stað í fullum gangi. Tiliboð sendist Mbl. fyrir 14. apríl, merkt: „Fiskbúð — 9028“. íbúð óskast Vil taka á leigu 2ja herb. íbúð í Reykjavik eða Kópa vogi strax. Algjör reglu- semi og skilvísri greiðslu heitið. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar í síma 40532 og 10106. Kemisk fatahreinsun fatapressun, bletta-hreinsun Efnalaugin Pressan Grensásvegi 50. Sími 31311. Góð bílastæði. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Simi 23375. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 1. flokks vinna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn, Skólavörðu- stíg 23. Simi 23375. Þjónustustúlkur Duglegar og áreiðanlegar ung- ar stúlkur, 21. árs og eldri, geta fengið stöðu strax eða síðar. Mjög góð vinnuskilyrði. Fastur vinnutími og frdtími. Há laun. Frítt fæði og vinnu- föt. Engin kvöldvinna. Ef sótt er um strax getur komið til mála að fargjald verði greitt. Skrifið eða hrinigð fljótt og gefið upp símanúmer. Hótel Mercur Vester Farimagsgade 17. Kþbenhavn V., MI 57 11. Jóhann Ragnarsson héraðsd ómslögma ð ur. Vonarstræti 4. — Símj 19085 BJARNI Beinteinsson lögfnæðingur AUSTURSTRÆTI 17 (•ll.LI • V*LD1» SlMI 13536 r Fimmfudagur 7. april 1966 Messur um pdslcana Dómkirkjan í Reykjavik. (Ljósm.: Einar Sigurbergsson) Kópavogskirkja Dómkirkjan Skírdagur. Messa kl. 11 Altarisganga. Séra Jón Auð- uns, Föstudagurinn langi. Messa kl. 11 Séra Óskar J. Þorláksson. messa kl. 5. Séra Kristján Róbertsson. Fáskadagur. Messa kl. 8 Séra Jón Auðuns. Messa kl. 11 Séra Óskar J. Þorláksson Dönsk messa kl. 1:30 Séra Frank M. Halldórsson. 2. páskadagur. Messa kl. 11. Séra Kristján Róbertsson. Messa kl. 2 og ferming Séra Óskar J. Þorláksson. Messur í Keflavikurpresta- kalli um bænadaga og páska. Keflavíkurkirkja Skírdag. Bamaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 5. Altaris- ganga. (Fyrrverandi ferming- arixjrn sérstaklega hvött til að mæta). Föstudagurinn langi. Messa kl. 2. Fáskadagur. Messa kl. 8 ár- degis. Messa kl. 5 síðdegis. 2. páskadagur. Fermingar- guðsþjónusta kl. 2. Innri-Njarðvíkurkirkja Skírdagur. Messa kl. 2. (Fyrrverandi fermingarbörn sérstaklega hvött til að mæta). Föstudaguriran langi. Barna guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 5. Páskadagur. Messa kl. 10. árdegis. (Ath. Messur í Innri- Njarðvík á skírdag og páska- dag sameiginlegar hjá Séra Braga Friðrikssyni og Bimi Jónssyni). 2. páskadagur. Fermingar- guðsþjónusta kl. 10:30. Ytri-Njarðvík. Föstudag- urinn langi: Barnaguðsþjón- usta í Stapa kl. 3:45. Langholtsprestakall almennar guðsþjónustur og samkomur verða 1 safnaðar- heimilinu sem hér segir um bænadagana: Skírdag: Altarisganga kl. 14. Báðir prestarnir. Föstudagurinn langi. Guðs þjónusta kl. 14. Báðir prest- arnir. Páskavaka kirkjukórs- ins kL 20:30. Sjó nánar til- kynningu í dagfbók. Páskadag. Hátíðaguðsþjón- usta kl. 8 séra Á.N. Hátíða- guðsþjónusta kl. 11 (útvarp) séra S.H.G. Annan dag páska. Ferming kl. 10:30. Séra S.H.G. Ferm- ing kl. 14:00 séra Á.N. Sóknarprestar. mnrelíus: Laugardælakirkja Skírdagur messa kl. 2. Séra Sigurður Pálsson. Selfosskirkja Pöstudagurinn langi. Messa kl. 6. síðdegis. Laugardagskvöld kl. 10. Páskavaka. Páskadagur. Messa kl. 8 ár- degis. Séra Sigurður Pálsson. Villingaholtskirkja Messa kl. 1:30. Séra Sig- urður Pálsson. Hraungerðiskirkja Messa 2. páskadag kl. 1:30. Séra Sigurður Pálsson. Hafnarfjarðarkirkja Skírdagskvöld. Aftansöngur og altarisganga kl. 8:30. Föstudagurinn langL Messa kl. 2. Kirkjuihljómleikar kl. 8:30. Páskadagsmorgun, messa kl. 8. Séra Garðar Þoresteins- son. Bessastaffakirkja Páskadagur: Messa kl. 10. Séra Garðar Þorsteinsson. Garffakirkja Páskadagur. Messa kl. 1:30. Séra Garðar Þorsteinsson. Skírdag Altarisganga og messa kl. 8:30 sdðdegis. Föstudagurinn langi. Messa kl. 2. Páskadagur messa kl. 8 árdegis, messa kl. 2 Nýja Kópavogshælið kl. 3.20. 2. páskadagur. Fermingar- messa kl. 10:30. Fermingar- messa kL 2. Séra Gunnar Ámason Fíladelfía, Reykjavík Skírdagur: Guðsþjónusta kl. 8. Föstudagurinn langi. Guðs- þjónusta kl. 8. Páskadagur Guðsþjónusta kl. 8 og 2. páska dagur kl. 8. Ásmundur Eiríks- son. Fíladelfía Keflavik Guðsþjónusta á Föstudaginn langa kl. 4 og páskadag kl. 4. Haraldur Guðjónsson. Oddi Skírdagur: Messa og altarisganga kl. 2. Páskadagur. Messa kl. 2. Séra Stefán Lárusson. Stórólfshvoll Páskadagur. Messa kl. 10:30. Séra Stefián Lárusson. Keldur á Rangárvöllmn 2. páskadagur. Messa kl. 2. Séra Stefán Lárusson. HeUa Skiírdagur. Bamamessa kL 11. Séra Stefán Lárusson. Grensásprestakall Skírdagur. Messa I Hall- grímskirkju kl. 11. Altaris- ganga. Föstudagurinn langi Messa í Breiðagerðisskóla kl. 2. Páskadagur. Messa í Breiða gerðisskóla kl. 8 .árdegis. Sr. Felix Ólafsson. Elliheimilið Grund Skírdagur. Altarisguðsþjón usta kl. 2. Séra Magnús Guð- mundsson messar. Föstudag- urinn langi. Guðsþjónusta kl. 10 árdegis Ólafur Ólafsson, kristniboði prédikar. Páskadagur kl. 10. f.h. Sr. Sigurbjörn Á. Gíslason mess- ar. 2. páskadagur. Guðsþjón- usta kl. 10 árdegis. Ólafur Ólafsson kristniboði prédikar. Heimilispresturinn. Háteigskirkja Skírdagur Messa kl. 5. Alt- arisganga. Séra Jón Þorvarðs son. Kl. 8.30. Altarisganga. Séra Amgrímur Jónsson. Föstudagurinn langi Messa kl. 2. Séra Jón Þor- varðsson. Páskadagur. Messa kl. 8 árdegis. Biskupinn Gegnum Je |i heigast hjarta í himininn upp ég líta má. Guðs mins ástar birtu bjarta Gæffi fæ ég aff reyna og sjá, hryggðarmyrkriff sorgar svarta sálu minni hverfur þá. Ps. 48.14. herra Sigurbjörn Einarsson prédikar og þjónar fyrir alt- ari ásamt séra Arngrími Jóns syni. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. 2. páskadagur. Messa kl. 10:30. Ferming Séra Amgrímur Jónsson. Messa kl. 2. Ferming Séra Jón Þorvarðs son. Kristskirkja í Landakoti Skírdagur. Hámessa með prédikun kl. 6 síðdegis.. Föstu dagurinn langi Minningar- guðaþjónusta um dauða Jesú Krists kl. 5:30 síðdegis. Aðfangadagur páska Páska vakan með vígslu páskakert- is og skírnanfontsins kl. 11. árdegis. Eftir miðnætti hefst páskamessa. Páskadagur. Lág- messa með prédikun kl. 9:30 árdegis. Biskupsmessa með prédikun kl. 11 árdegis. 2. í páskum Lágmessa kl. 8:30 ár- degis. Hámessa kl. 10. Grindavikurkirkja Föstudagurinn langi. Messa kl. 5. Páskadagur. Messa kl. 2. Annar í páskum. Barna- guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Ámi Sigurðsson. Hafnir Föstudagurinn langi. Messa kl. 2. Páskadagur. Messa kl. 5. Séra Jón Árni Sigurðsson. Eyrarbakkakirkja Föstudagurinn langi. Messa kl. 2. Séra Magraús Guðjóns- son. Stokkseyrarkirkja Föstudagurinn langi. Messa kl. 5. Páskadagur kl. 2. Séra Magnús Guðjónsson. Gaulverjabæjarkirkja 2. Páskadagur. Messa kl. 2. Séra Magnús Guðjónsson. Neskirkja Skírdagur. Messa kl. 11 Almenn altarisganga. Séra Jón Thorarensen. Messa kl. 2. Almenn altarisganga. Séra Frank M. Halldórsson. Föstu- urinn langi Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Guðs þjónusta kl. 5. Séra Frank M. Halldórsson. Páskadagur Guðs þjónusta kl 8. Séra Frank M. Halldórsson. Barnasairakoma kl. 10 Séra Frank M. Halldórs son. Guðsþjónusta kl. 2 Séra Jón Thorarensen. 2. páskadagur. Guðsþfión- usta kl. 2 Séra Frank M. Halidórsson. Fríkirkjan í Hafnarfirffi Föstudagurinn langi. Messa kl. 2. Páskadagur. Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Hjartans innstu æðar mínar elski, lofi prisi þig, en hjartahlóð og benjar þínar blessi, hressi, græffi mig. Hjartans þýffar þakkir finar þér sé, gæzkan eilifleg. Ps. 48.19. Sólvangur i Hafnarfirffi 2. páskadagur. Messa kl. 1. Séra Garðar Þorsteinsson. Kálfatjarnarkirkja Páskadagur. Messa kl. 4. Séra Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan í Reykjavík Skírdagur. Messa kl. 11 með altarisgöngu. Föstudagurinn langi. Messa kl. 5. Páskadagur messa kl. 8 árdegis og messa kl. 2. 2. páskadagur. Fermingar- messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Útskálaprestakall Föstudagurinn langi. Messa að Útskálum kl. 2, Hvalsnesi kl. 5. Páskadagur. Messa að Hvalsnesi kl. 2. Útskálum kl. 5. 2. Páskadagur. Barnaguðs- þjónusta að Útskálum kl. 2. Séra Guðmundur Guðmunds son. Bústaðaprestakall Föstudagurinn langi. Guðs- þjónusta í Réttarholtsskóla kl. 2 Páskadagur Guðsþjón- usta kl. 8. árdegis og kl. 2. síðdegis. í síðdegisguðsþjón- ustunni prédikar Jón Einars- son guðfræðinemi. 2. í pásk- um. Barnasamkoma i Félagsheim- ili Fáks kl. 10 og í Réttar- holtsskóla kl. 10:30. Séra Ólafur Skúlason. Kirkja Óháffa safnaffarins. Skírdagur. Ferming og alt- arisganga kl. 10:30. Föstudagurinn langi Föstu- messa kl. 5. Páskadagur Hátíðarguðs- þjónusta kl. 8 að morgni. Saifnaðarprestur. Affventkirkjan Föstudagurinn langi kl. 5. Páskadagur kl. 5. Júlíus Guðmundsson. Reynivailaprestakall Föstudagurinn langi. Messa að Saurbæ kl. 1:30. Messa að Reynivöllum kl. 3:30. Páskadagur. Messa að Reynivöllum kl. 2. 2. páskadagur. Messa að Saurbæ kl. 2. Séra Kristján Bjarnason. Mosfellsprestakall Föstudagurinn langi Messa að Mosfelli kl. 2. Páskadag- ur. Messa að Lágafelli kl 2. og messa að Árbæ kl. 4. 2. páskadagur. Messa í Braut- arholti kl. 2. Séra Bjarni Sig- urðsson. Laugameskirkja Skírdagur. Messa kl. 2. Alt- arisganga. Séra Gísli Brynj- ólfsson. Föstudagurinn langi Messa kl. 2. Séra Magnús Guð mundsson fyrrverandi pró- fastur í Ólafsvíik. Péskadagur Messa kl. 8 árdegis Séra Gísli Brynjólfsson. 2. páska- dagur Messa kl. 10:30. Ferm- ing Altarisganga. Séra Garðar Svavarsson. Ásprestakall Páskadagur. Hlátíðarmessa í Laugarneskirkju kl. 2. 2. Páskadagur. Barnaguðsþjón- ussta kl. 11 í Laugar- ásbíó. Séra Grímur Grimsson. HaUgrímskirkja Skírdagur. Messa og alt- arisganga kl. 11. Séra Felix Ólafsson. Föstudagurinn langi Messa kl. 11. Séra Lárus Halldórsson. Messa kl. 2. Dr. Jakob Jónsson. Páskadagur Messa kl. 8 ár- degis. Séra Sigurjón Þ. Árna- son barnaguðsþjónusta kl. 10 Systir Unnur Halldórsdóttir. Messa kl. 11. Dr. Jakob Jóns- son. 2. Páskadagur Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. (Jr passíusálmum a

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.