Morgunblaðið - 20.04.1966, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 20.04.1966, Qupperneq 22
22 MORGU N BLAÐIÐ Miðvikudagur 20. aprfl 1966 SÍMON DANÍEL PÉTUESSON frá Vatnskoti, Þingval lasveit, andaðist 19. þessa mánaðar. Börn hins látna. Móðir okkar ANNA BJÖRG BENEDIKTSDÓTTIR frá Upsum, andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund þann 18. þessa mánaðar. Þórunn Þorsteinsdóttir, Hólmfríður Þorsteinsdóttir, Benedikt Þorsteinsson, Helgi Þorsteinsson. Konan mín KATRÍN ODDSDÓTTIR andaðist í Borgarspítalanum 18. þessa mánaðar. Davíð Þorsteinsson, móðir, dætur og vandamenn. Faðir minn GUÐJÓN JÓNSSON frá Tóarseli, Breiðdal, andaðist mánudaginn 18. apríl á Elliheimilinu Grund. Fyrir hönd vandamanna. Guðmundur Guðjónsson. Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma RAGNA INGVARSDÓTTIR Langholtsvegi 174, sem andaðist 14. apríl sl. verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju föstudaginn 22. apríl nk. kl. 10,30 f.h. Athöfninni verður útvarpað. Árni Jón Sigurðsson, börn, tengdaböm og barnabörn. Móðir okkar ÓLÖF JÓNSDÓTTIR frá Hæðarenda, andaðist á Landsspítalanum sunnudaginn 17. aprfl. Börn hinnar látnu. Faðir okkar, tengdafaðir og afi, KARL OTTESEN Bragagötu 38, verður jarðsunginn föstudaginn 22. þ.m. frá Fossvogs- kirkju. — Blóm vinsamlegast afþokkuð. Guðlaug Ottesen, Þorkell Gunnarsson, Valdimar Ottesen, Karín Ottesen, Viðar Ottesen, Þóra Guðjónsdóttir., og bamaböra. Jarðarför konu minnar SIGURLÍNU JÓNSDÓTTUR Merkigarði, Eyrarbakka, sem andaðist 12. apríl, fer fram laugardaginn 23. aprfl. Athöfnin hefst kl. 13,30 að heimili hinnar látnu. Guðmundur Eiríksson. GUÐLAUGURJÓHANNESSON kennari frá Klettstíu, verður jarðsunginn frá Skarði á Landi, laugardaginn 23. apríl kl. 2 e.h. Bílferð verður frá Umferðamiðstöðinni kl. 11 f.h. Minningarathöfn verður í Fossvogskirkju föstudaginn 22. þ.m. kl. 3 e.h. Vilborg Jóhannesdóttir, Jón Jóhannesson, Páll Jóhannesson. Einlægar þakkir fyrir auðsýnda virðingu og hlýhug til HELGU GÍSLADÓTTUR við ^ndlát hennar og útför. — Fyrir hönd vandamanna. Sigurjón Einarsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför MARGRÉTAR SKÚLADÓTTUR Stykkishólmi. Kristján Sigurðsson og fjölskylda. hArþurrkan -Kfallegri ý< fljótari Tilvalin fermingargjöf! FÚNIX Súni 2-44-20 — Suðurgötu 10. Gott verð! Fjölvirkar SKUR-ÐGRÖFUR J AVALT TIL REIÐU. Sl'mi: 40450 IS0P0N svo dásamlegt til allra viðgerða. Höggdeyfar Kúplingsdiskar Kúplingspressur Handbremsubarkar Bremsuhlutir Útvarpsstenngr Speglar Aurhlífar Hjólbarðahringir Hjólhlemmar, 13 og 16” Felgjuhringir Barnasæti Púströrsendar Benzinlok Mottur Þvottakústar Felgjulyklar Tjakkar 1%—12 tonn Stuðaratjakkar Verkfæri, allskonar Öskubakkar Bakhlífar Ljósasamlokur 6 og 12 v. Perur 6, 12 og 24 volt Stefnuljós Afturljós Vinnuluktir. PLASTI-KOTE sprautu- lökkin til blettunar o.fl. CAR SKIN bílabónið þarf ekki að nudda, gefur sérlega góðan gljáa og er endingargott. (^£}naust h.í Höfðatúni 2. — Sími 20185. Innilegar þakkir færi ég öllum þeim fjær og nær, er sendu mér skeyti, færðu mér blóm og gjafir á fimmtugs- afmæli mínu þann 2. apríl sl. „Meistarafélagi hárskera“ þakka ég yndislega fagra blómakörfu í tilefni afmælisins. Þorsteinn Halldórsson. Skipa- og fasteignasalan KIRKJUHVOM Síttar 1 Ifllfi oir I.TK42 Skaftfellingafélagið heldur sumarfagnað í Sigtúni 1. laugardag i sumri 23. apríl kl. 9 e.h. Revían Kleppur Hraðferð — Dans. Sala aðgöngumiða verður í Sigtúni föstudaginn 22. apríl kl. 5—7 og laugardaginn frá kl. 2—4. Borð tekin frá um leið. Húsið opnað kl. 7 fyrir matargesti. SKEMMTINEFNDIN. Laxveiði Félagi óskast að % hlut við laxá, sem er i ræktun og gefur nú sæmilega veiði. Gott veiðihús er við ána staðsett á fallegum stað við veiðihyl. Hófleg árleiga. Tilboð merkt: „Gott sumarfrí — 9653“ sendist Mbl. fyrir 26. þ.m. ,t, Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu HELGU HELGADÓTTUR Faxabraut 20, Keflavík. Erla Sigurðardóttir, Jón Haraldsson, Haraldur Guðmundsson, og barnabörn. Þökkum innilega öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu MARGRÉTAR EIRÍKSDÓTTUR Hallskoti. Einar Þorsteinsson, böra, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu MARGRÉTAR HELGADÓTTUR frá Sæborg á Stokkseyri. Dætur, tengdasynir og barnauörn. Blaðburiarfólk vantar í eftirtalin hverfi: Hvassaleiti há 32 -157 Laugarteig Hverfisg. 1 frá 4 - 62. Ingólfsstræti Laufásv. frá 2-57 Laugarnesv. 84 -118 Laufásv. frá 58 - 79 Laugav. 33 - 80 4ra herb. íbúðarhœð Til sölu er óvenju nýtízkuleg 4 herb. íbúð (120 ferm.) á II. hæð 1 nýlegu steinhúsi í Lækjunum. Sér hitaveita. Tvöfalt gler, harðviðarinnréttingar og teppi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.