Morgunblaðið - 03.05.1966, Blaðsíða 13
IÞriSjudagur 3. maí 1966
MORGUNBLAÐIÐ
13
Rymingarsala
Laugavegi 66.
Stórlækkað verð.
ÚR — KLUKKUR
og margt til
fermingargjafa.
Póstsendi.
Magnús Ásmundsson
Úrsmiður.
Laugav. 66 - Ingólfsstr. 3.
Samband íslenzkra
fegrunarsérfræðinga
Fundur verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu
fimmtudaginn 5. maí kl. 8,15 eftir hádegi stundvís-
lega.
Fundarefni:
1. Félagsmál.
2. Frseðsluerindi (húðsjúkdómalæknir flytur).
3. Kynning á andlitskremum frá
nokkrum fyrirtækjum.
4. Sýnikennsla (make-up).
5. Nýjustu tízkufréttir frá París
Mme Robic fegrunarséríræðingur.
6. Kaffidrykkja.
Félagskonaur meiga hafa með sér gesti.
STJÓRNIN.
Tengivagnar
Tengistykki á vagna
Spil
HRAÐBÁTAR
VATNABÁTAR
GÚMMÍBÁTAR
SEGLBÁTAR
HROGNKELSABÁTAR
Eigum ennfremur:
Kúlufestingar
aftan í bíla
Ljós á tengivagna
Neglur
Hraðamæla
Snúningshraöamæla
Áttavita
Skrautsett alls konar
á báta
Danskar rúður
á hraðbáta
Lensidælur
Gírolíu á utan-
borðsmótora
Lakk á utan-
borðsmótora
Staka benzíntanka
fyrir Johnson
og fleira.
Stýrisútbúnaður
%.tnmi S%>z>áw>m kf.
Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Simnefni: »Volver« - Sími 35200
Maskinuboltar, borðaboltar,
maskínuskrúfur, múrboltar,
rær og skifur, franskar skrúf-
ur, body skrúfur, stálboltar.
Allar stærðir
ávallt fyrirliggjand..
Vald Poulsen hf.
Klapparstíg 29. Sími 13024.
Eyjólfur K. Sigurjónsson
löggiltur endurskoðandi
Flókagötu 65. — Sími 17903.
Sniðskóli
Bergljótar Ólifsdóltur
Sniðkennsla: Lærið að sníða yðar eigin fatnað.
Sniðnámskeið hefst 6. þ.m. Innritun i síma 34730.
Laugarnesvegur 62.
Stúlkifr—Konur—Hafnarfirði
Konur eða stúlkur óskast á kvöld eða miðdagsvaktir
til afgreiðslustarfa á veitingastofu í Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 19683.
er úrvals framleiösla.
* HERRA
* UNGLINGA
* BARNA
SOKKAR
Framkvæmdastjóri óskast
Framkvæmdastjórastarf fyrir LÝSI og MJÖL H.F. Hafnarfirði er
laust til umsóknar. Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf, enn-
fremur launakröfu sendist til stj órnar fyrirtækisins pósthólf 204
Hafnarfirði fyrir 14. maí nk. — Með umsóknir verður farið sem
trúnaðarmál. Stjórn LÝSI og MJÖL hf.
MAÍ:
7. maí: ferð með Gullfossi til Kaupmannahafnar, Ham-
borgar og Amsterdam — 17 dagar — Verð frá
10.890.— kr. 2 sæti laus.
28. maí ferð með Gullfossi til Mið-Evrópu, 20 dagar —•
uppselt.
28. maí ferð með Kronprins Frederik til Mið-Evrópu —•
23 dagar — uppselt.
JÚNÍ:
9. júní: siglt utan með Kronprins Olav. Ferðast frá Kaup-
mannahöfn til Múnchen og síðan um þýzku Alpa-
héruðin til Salzburg, Vínarborgar og þaðan um
Graz til Feneyja. Frá Feneyjum um Tíról til Inns-
bruck og Múnchen. Flogið heim frá Kaupmanna-
höfn. 16 daga ferð. — Verð kr. 15.900.—
20. júní: 19 daga Rínarlandaferð. Siglt utan en flogið heim.
Leiðin liggur um Kaupmannahöfn, Hamborg,
Kassel, Marburg, Heidelberg og meðfram Rín,
Köín og síðar norður til Gautaborgar um Kaup-
mannahöfn. — Verð kr. 14.900.—
24. júní: 13 daga ferð til Bretlands og Danmerkur. Flogið
til Glasgow og heim frá Gautaborg. Leiðin liggur
suður Bretland um Vatnahéraðið til London.
Siglt til Danmerkur og dvalið í Kaupmannahöfn.
Verð kr. 14.900.—
Skilmerkileg áætlun með öllum
frekari upplýsingum er fyrirliggj-
andi á skrifstofu okkar.
LONDLEIÐIR
Adalstrœti 8 simar — ^osoo