Morgunblaðið - 03.05.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.05.1966, Blaðsíða 29
^rWjudagur 3. maí 1966 MORGUNBLAÐID 29 ajlltvarpiö S»riðjudagur 3. maf. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — TónJeikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn__8:00 toorgunleikfiml — Tónleikar — 8:30 Fréttir — 9:00 Útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna — Tónleikar — 9:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregn- ir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynnmgar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassisk tónlist: Sigurveig Hjaltested syngur þrjú lög eftir Eyþór Stefánsson. Alexander Brailowky og RCA- Vitor hljómsveitin leika Píanó- konsert nr^ 1 op. 11 eftir Chop- in; William Steinberg stjórnar. Licia Aibanese. James Melton og LucieLle Browning syngja fttriði úr óperunni „Madame Butterfly“ eftir Puccini. 10:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músfk — (17:00 Fréttir). Andy Williams, hljómsveit Ern est Wiison, The Bachelors, Kenny Bali, Liane Augutin oJCl. syngja og leika. 16:00 Þjóðlög: Sígaunalög og rússnesk lög. 16:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Útvarp frá Alþingi Almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumjræður): síðara kvöld. Þrjár umferðir, 20—25 mín., 15—20 mín. og 10 mín., samtals 50 mínútur til umráða fyrir hvern þingflokk Röð flokkanna: Framsóknarflokkur, Alþýðuflokkur. Alþýðubandalag, Sjálfstæðisflokkur. Dagkrárlok um kl. 23:30. Miðvikudagur 4. maí. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — Umferðarmál — 8:30 Fréttir — Tónleikar — Húsmæður Nú er kominn tími til að vekja blómin eftir vetrar- hvíldina og flýta fyrir þroska þeirra með töfra- mætti SUBSTRAL sem inniheldur m.a. hið bráð- þroskandi B-1 vitamin. SUBSTRAL er viðurkennt af vísindamönnum og fagmönnum á sviði blómaræktunar. SUBSTRAL fæst í ölluin blómaverzlunum. Islenzka Verzlunarfélagið hf. Laugavegi 23 — Sími 19943. - Húsbyggjendur—Verktakar Tek að mér allskonar skurðgröft og ámokstur. Strigaskór Gúmmískór Gúmmístígvél Ódýrt — Góð kaup 9:00 Úrdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna — 9:10 Veður- fregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassisk tónlist: Elsa Sigfúss syngur tvö lög frumsamin og eitt efitir Árna Thorsteinson. Sinfóníuhljómveitin í Detroit leikur hljómsveitarsvítuna „Gæsamömmu'‘ eftir Ravel; Paul Paray tjórnar. Anthony * Pini og Fílharmoníu- sveitin í Lundúnum leika Sel-ló- konsert op. 85 eftir Elgar; Ed- ward von Beinum stjómar. Kór og hljómveit San Carlo óperunnar flytja kórlög úr óperum. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik; — (17:00 Fréttir). Hollyridge hljómsveitin, The Blue Jeans, hljómsveit, Xavier Cugat, Stig Gabrielsen, Dennis Wilson tríóið, hljómsveiit Roy Orbison oJEl. leika og syngja. 17:40 ÞingfrétUr. 18:00 Lög á nikkuna: Hljómsv Jos Basiles og Maur- ices Larcanges lei'ka Vinar- valsa og frönsk lög. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir Í0:00 Daglegt mál Arni Böðvarsson cand. mag. flytur þáttinn. 20:05 Efst á baugi Björn Jóhannesison og Tómas Karlsson tala um erlend mál- efni 20:35 Ferð til Suðurlanda Jóhannes Teitsson húsamtíða- meistari segir frá Spáni. 21:00 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir kynnir. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 „Jarðarför'í, smásaga eftir Guð- mund Friðjónsson; fyrri hluti. Sigurður Sigmundsson bóndi í Hvítárholti les. 22:40 Danslagakeppni útvarpsins Hljómveit Magnúsar Ingimars- sonar, Savannatríóið og niu söngvarar kynna lögin, sem komu fyrst fram í útvarpsþátt- um Svavars Gets. Endurtekinn flutningur til glöggvunar fyrir hlustendur, sem skulu dæma um lögin.. 23:15 Dagskrárlok. Til sölti býlishúsi við Hraunbæ. Húsið er fokhelt og verður íbúðunum skilað til keupenda tilbúnum undir tré- verk og málningu fyrir 1. okt. nk. — Áætlaður bygg ingartími hjá okkur hefur ekki brugðist. Upplýsingar í símum 14690 og 18429. Byggingaver hf. Laugavegi 27 II. hæð. Peningar — fyrirtæki Myndarlegt iðnfyrirtæki með stóraukna möguleika vill taka inn nýjan hluthafa, sem getur lagt fram allt að 500 þúsund kr. í hlutafé. Lysthafendur leggi inn nöfn sín á afgr. Mbl. merkt: „Hluthafi — 9155“. — Fyllstu þakmælsku heitið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.