Morgunblaðið - 03.05.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.05.1966, Blaðsíða 18
18 MOHCUHBLADIÐ 1 Þriðjudagur 5. maf IWð Skrifstofuhusnæði Skrifstofuhúsnagði til leigu ca. 60 ferm. fyrir skrif- stofur eða álíka rekstur í nýju húsi á bezta stað í borginni. — Upplýsingar í síma 12644. Til sölu 5 herbergja íbúð við Hátún, ásamt bílskúr. Nánari upplýsingar geíur: MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA F.inars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundai Péturssonar, Aðalstræti 6. — Símar 1-2002, 1-3202, 1-3602. Járniðnaðairmenii — Vélvirkjar Óskum eftir að ráða nú þegar nokkra járniðnaðar- menn, vélvirkja og menn vana vélaviðgerðum. BJÖRN og HALLDÓR vélaverkstæði Síðumúla 9 — Símar 36030 og 36930. N auðungaruppboð sem auglýst var í 7., 8. og 9. tbl. Lögbirtingablaðsins 1966 á húseigninni nr. 47, við Hjarðarhaga hér í borg, þingl. eign Árna Benediktssonar o. fl. fer fram eftir kröfu Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 5. maí 1966, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. ö. JOHNSON & KAABER HABÞURRKAN -Kfallegri -)< fljótari Tilvalin fermingargjöf! = FÖNIX Sími 2-44-20 — Suðurgötu 10. Málflutnangsskrifstofa Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406. Þetto er hórkremið sem ullir spurja um Halldór Jónsson hf. Hafnarstræti 18. Símar 12586, 23995. Röskur maður óskast til starfa í Málningarverksmiðju vorri. — Upplýsingar á skrifstofunni. Slippfélagið í Reykjavík hf. Afgreiðslumaður Ungur og röskur afgreiðslumaður óskast. Timburverzlunin Völundur hf. Klapparstíg 1 — Sími 18430. Heildsölubirgðir: Eiríkur Ketilsson Garðastræti 2 — Sími 23472 og 19155. Jazzhallettskóli Báru Jazzballettskóli Báru SUMARNÁMSKEIÐIN eru að hefjast. Nýir nemendur geta komist að í balletflokka. Aldur 7 — 11 ára. Jazz og nútímaballett. Allir aldursflokkar. — Frúarflokkar. Innritun daglega í síma 19457 frá kl. 11 — 2 og að Víðimel 32 frá kl. 3 — 6. Innritun fyrir framhaldsnemendur á sama stað og tíma. PILTAR LÁTIÐ YKKUR EKKI VANTA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.