Morgunblaðið - 03.05.1966, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 3. maí 1966
Óska eftir
að komast í viðskipti við frystihús sem vill kaupa
afla af humarbát í sumar. Löndunarstaðir, Þórshöfn,
Grindavík og Sandgerði. Tilboð með uppl. um fyrir-
greiðslu og fl. sem máli skiptir sendist afg. blaðsins
fyrir föstudagskvöld merkt „Humar — 9189“. Í i
Peysur í úrval . j
DÖMUPEYSUR heilar og hnepptar.
SOKKAR úr ull og grillon.
Framtíðin
Laugavegi 45.
FjOLVIRKAR skurðgröfur
í- '
v ^ ijáL
i . n
J ÁVALT TIL REIÐU.
N Sími: 40450
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
Hafnarstræti 22. — Simi 18354.
Hákon H. Kristjónsson
lögfræðingur
Þingholtsstræti 3.
Sími 13806 kl. 4,30—6.
Óska eftir
2-3 herb. góðri íbúð
14. maí. — Fyrirframgreiðsla. Nánari upplýsingar
í síma 31294 fimmtudaga og föstudaga milli kl. 6 og
7 e.h. Laugárdaga allan daginn.
HERBERGI
óskast, má vera í Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla,
fyrsta flokks umgengni. Tilboð merkt: „Vistlegt —
9180“ sendist Morgunblaðinu fyrir vikulokin.
ÞEKKTUSTU KNATTSPYBN USKQHNIR
Á MARKAÐNUM
Þeir eru notaðir af beztu knattspyrnu mönnum heims.
Umboðsmaður:
Kristinn Benediktsson hendvenlun Óðinsgötu 1 - Sími 38344.
ÓTSÖtUSTAÐIR:
$
Sportýöruverzlun Búa Petersen, Bankastræti,
: — Hellas, Skólavörðustíg,
— Brynjólfs Sveinssonar, Akureyri,
— Sportval, Laugavegi og Hafnarfirði,
Jón Ólafur Jónsson, Keflavík,
Staðarfell, Akranesi.
Kaupfélag Ólafsfirðinga, Ólafsfirði,
— Húnvetninga, Blönduósi,
— Skagfirðinga, Sauðárkróki,
— ísfirðinga, ísafirði,
— Þingeyinga, Húsavík,
— Björk, Eskifirði,
— Héraðsbúa, Reyðarfirði,
— Fram, Neskaupstað,
— Siglfirðinga, Siglufirði.
Vinsælar utanlandsfer&ir ódýrar í júní
Með fyrstu leiguflugum okkar á sumrinu getum við boðið vinsælar utanlandsferðir með íslenzkum fararstjórum í júnímánuði með áður ópekktum kostakjörum.
% ' - <--- » '"'W*-y. i»jjWWPH'HW- - — — \ cawywm-w
*
Mallorca
Kaupmannahöfn
2. JÚNÍ
77 dagar kr. 11.800.
12 dagar á Mallorca með fullu
uppihaldi á nýju baðstrandar-
hóteli 7 km frá höfuðborginni
Palma. Sólsvalir og bað með
öllum herbergjum. Einkasund
laug fyrir hótelgestina. Júní-
mánuður er hæfilega heitur á
Mallorca og skemmtanalíf-
ið fjölbreytt. 5 dagar í hinni
glaðværu Kaupmannahöfn.
Kaupmannahöfn
Rínarlönd
2. JÚNÍ
17 dagar kr. 10.600.
9 dagar í Kaupmannahöfn.
Farið í skemmtiferðir um Sjá-
land og yfir til Svíþjóðar. Þið
njótið hins glaðværa skemmt-
analífs „borgarinnar við Sund
ið“ og fyrirgreiðslu okkar eig-
in skrifstofu í Kaupmanna-
höfn. Áhyggjulausir og glaðir
dagar, ©g takið þar að auki
þátt í átta daga skemmtiferð
með bil til Rínarlanda, þar
sem dvalið er nokkra daga við
gleði og söng í hinum sögu-
frægu Rínarbyggðum.
KAUPMANNAHOFN 2. JUNI 17 DAGAR KR. 8.9OO.oo
Þeir, sem taka þátt í þessari ferð búa allan tímann á hóteli í Kaupmannahöfn, þar sem innifalið er gisting og morgunverður. Taka þátt í skemmti-
ferðum um Sjáland og yfir til Svíþjóðar undir viðurkenndri stjórn forstöðumanns SUNNU í Kaupmannahöfn, Geirs Aðils, sem annast skrifstofu-
hald SUNNU í Helgolandsgade 13 og er fararstjóri í öllum Sunnu-ferðum þar í borginni. Þeir, sem óska, geta dvalið 8 daga ferðalagsins á bað-
strandarhóteli á Norður-Sjálandi og breytir það ekki hinu lága verði ferðarinnar.
ÓDÝR NOREGSFERÐ 23. - 28. MAÍ.
Nokkur sæti eru laus í mjög ódýra Noregsferð 23.—28. maí. Flogið til Álasunds, ekið þaðan hina fögru leið um firði og fjöll til Osló og dvalið
m.
lenzkum fararstjórum.
þar, unz flogið er heim.
Sleppið ekki þessu einstæða tækifæri til að notfæra ykkur kostakjörin um ódýrustu utan landsferðir sumarsins til vinsælustu staðanna með ís-
ararstjórum.
ATHDGIÐ: Plássið er takmarkað, og það komast aldrei allir, sem vilja í hina r vinsælu SUNNUFERÐIR. Á sí ðasta ári fengum við um
800 farþega, alla ánægða, heim úr hópferðum okkar til útlanda.
FERÐASKRIFST OFAN
SUlMIMA
BANKASTRÆTI 7 - SÍMAR 16400 og 12070