Morgunblaðið - 06.05.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.05.1966, Blaðsíða 6
6 MORGU NBLADID Föstudagur 6. mai 1966 Kaffisala verður í Súlnasal Hótel Sögu sunnuðaginn 8. maí kl. 15 til að standast ferffa- og þáttökukostnaff á norrænt hjúkrunar- námskeiff og þing S.S.N., sem halda á í Danmörk í haust. SKEMMTIATRIÐI: Heiffar Ástvaldsson og Guffrún Pálsdóttir sýna samkvæmisdansa. Sigurffur Steindórsson syngur meff undirleik Páls Kr. Pálssonar. Nemar úr Hjúkrunarskóla íslands sýna þjóffbúninga ýmissa Ianda og hjúkrunarkonur sýna vor- og sumartízkufatnað frá Ragnari í Markaðnum. Ennfremur verður happdrætti og vinningar dregnir á staffnum. Hjúkrunarkonur og velunnarar eru beffnar aff fjöl- menna. Miffar verffa seldir á skrifstofunni þingholtsstræti 30, 4 hæff, laugardaginn 7. maí frá kl. 15 — 19, og tekið við borðpöntunum. Ölium heimili aðgangur meðan húsrúm leyfir. — Hjúkrunarfél. ísl. Tveir reglusamir bræður utan af landi í iðnnámi, óska eftir góðu herbergi. Uppl. gefur Friffrik Sigur- björnsson, lögfræðingur. — Sími 22480. Tapað 19. apríl tapaðist herra- gullhringur, með rauðum rúbinsteini, í eða við Haga- skóla. Finnandi vinsamlega hringi í síma 11271. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. — Heildverzlun Péturs Péturs sonar, Suðurgötu 14. — Sími 19062. Herbergi óskast Tilboð sendist afgr. blaðs ins merkt: „9207“. Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa í veitingasal (helzt vanar). Hótel Tryggvaskáli Selfossi Til sölu Mercedes-Benz 170 station árg. 1953 í góðu standi. Uppl. eftir kl. 7. Sími 18584. Til leigu 3ja herb. hús með húsgögn um yfir sumarmánuðina. Uppl. í síma 41477, eftir kl. 7 á kvöldin. Hver getur lánað 50—100 þús. kr. í eitt ár gegn tryggingu. Nafn og símanúmer leggist á afgr. blaðsins fyrir þriðjudag, merkt: „9217“. Til leigu 4ra herb. íbúð um mánaða mótin maí—júní. Upplýs- ingar sendist M!bl. fyrir 10. þ.m. merkt: „9216“. Til leigu nálægt miðbænum, tvö her bergi. Sérsnyrting og sér- inngangur. Reglusemi áskil in. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Strax—9213“. Múrara vantar 2ja til 4ra herb. ibúð 1. júní í Kópavogi, Reykjavík eða nágrenni. Vinna kemur til greina. — Simi 40039. Til sölu Nýr danskur leðurjakki á dreng 11—14 ára. Upplýs- ingar í síma 13066. Innréttingar í svefnherbergi og eldhús. Sólbekkir. ísetning á hurð- um. Sími 50127. Sendiferðabíll (VW-rúgbrauð) til sölu. Verð kr. 8.000,00. Upplýs- ingar í síma 14598. Sófasett Sófasett og sófa'borð, út- skorið, til sölu. Verð eftir samkomulagi. Til sýnis laugardag og sunnudag, að Lokastig 9, 2, hæð. Áheit og gjafir Áheit og gjafir á Strandarkirkju afhent Mbl.: VE Vestm. 100; Ein-ar 125; SÓ 200; EB 300; SS 200; SO 100; SO 100; RH 300; GS Akranesi 100; NN 300; áh í bréfi 75; OJ 200; GG 100; JE 2000; ómerkt 75; afi 100; NN 2000; GG 100 HJ 200; FR 200; Sigrún Jakobsd. 100; Anna Guömuhdsd. 50; Anna 15; ÓM 100; JS 300; SJ 50; Hukia 125; LS 200; NN 100; ÓM 350; Salný 1000; KP 25; SJ 100; GG 30; Ófeigur 1200. Vegna brunans að Hauksstöðum Jökuldal. afhent Mbl.: Anna Jónsd. 200; NN 100; áh. Bára 300; Stanfsfólk Ölgerðarinnar hJ. 1360; Ingibjörg St^fansd. 200; SH 200; Halldór 200; Stanfsfólk Halldórs Jónfisonar h.f. 1160; NN 200; Starfsifólk Hörpu 2650; RG 100; JJ 100; SÞ 150; Síldar og fiskimjöls- verksm 10.000; KistufeU í R 1.100; Systkini 500. Lamaði íþróttamaðurinn afh. Mbl.: N. N. 50. Spakmœli dagsins Vonir eru draumar vakandi mans. — Aristoteles. f RETTIR Afmælisfundur kvennadeildar Slysavarnarfélagsins í Reykjavík verður haldinn mánudaginn 9. maí kl. 8:30 í Slysavarnarhúsinu ÉG TIGNA þig, Drottinn, því að þú hefur bjargað mér, og eigi látið óvini mina hlakka yfir mér. (Sálmar Davíðs 30.2). í dag er fötudagur 6. maf og er það 126. dagur ársins 1066. Eftir lifa 239 dagar. Kóngsbæna- dagur. Jóhannes fyrir borgarhliði. Árdegisháflæði kl. 7:11. Siðdegisháflæði kl. 19:30. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginnj gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarffstofan í Heilsuvemd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Næturlæknir í Hafnarfirffi aff- faranótt 7. mai er Hannes Blön- dal simi 50745 og 50245. Næturlæknir í Keflavík 5/5— 6/5 er Jón K. Jóhannesson, sími 1800, 7/5—8/5 Kjartan Ólafsson sími 1700, 9/5 Arnbjörn Ólafs- son sími 1840, 10/5 Guðjón Klem Grandagarði. Margt verður til skemmtunar. Fjölmennið. Stjórn in. Keflavíkingar. Samkoma verð ur í kirkjunni sunnudaginn 8. maí kl. 8.30 Gunnar Sigurjóns- son cand. theol. talar. Mikill söngur, sem ungt fólk úr Reykja vík annast. Allir velfeomnir. Kristniboðssambandið. Barnaheimilið Vorboffinn Rauff hólum. Tekið verður á móti um- sóknum fyrir börn til sumar- dvalar laugardaginn 7 og sunnu- daginn 8 maí á skrifstofu Verka- kvennafélagsins Hverfisgötu, 10. Ingólfsstrætismegin kl. 2 til 6 e.h. báða dagana, tekin verða börn 4 — 5 — 6 ára. Nefndin. Leikfélag Hveragerffis sýnir leikritið „Óvænt heimsókn“ eftir J.B. Priestley í Lindarbæ kl. 9 mánudagskvöldið 9. maí. Leik- stjóri Gísli Halldórsson. Frá Kvenfélagasambandi ís- lands. Leiðbeiningarstöð hús- mæðra, Laufásvegi 2, sími 10205, er opin alla virka daga kl. 3—5 nema laugardaga. Hafnarfjörffur. Kvenfélag Frí- kirkjunnar heldur basar þriðju- daginn 10. maí kl. 8:30 í Góð- templarahúsinu. Vinsamlegast komið munum til nefndar- kvenna. Kvennadeild Borgfirffingafé- lagsins hefur kaffisölu og skyndihappdrætti í Tjarnarbúð, sunnudaginn 8. maí kl. 2:30 Framreitt verffur fínt veizlu- kaffi. Vinningar i happdrættinu verffa afhentir á staffnum. Fjöl- mennið á bezta veizlukaffi vors- ins. Kaffisölu hefur kvenfélag Há- teigssóknar í samkomuhúsinu enzson sími 1567, 11/5 Jón K. Jóhannsson sími 1800. Kópavogsapótek er opiff alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga fi-á kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garffsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Framvegls verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið* vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Keykja- vikur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6—7. RMR-6-5-20-VS-MT-HT. I.O.O.F. 1 = 148568= 90 Lídó sunnudaginn 8. maí. Fé» lagskonur og aðrar safnaðarkon ur sem ætla að gefa kökur eða annað til kaffisölunnar eru vin- samlega beðnar að koma því í Lídó á sunnudagsmorgun kL 9—12. Kvenfélag Grensássóknar held ur síðasta fund vetrarstarfsins í Breiðagerðisskóla 9. maí kl. 8:30. Efni: Erindi um hjúskaparmál. 2) Guðbjartur Gunnarsson kenn- ari sýnir litskuggamyndir úr Bandaríkjaför. Konum verða af- hent merki félagsins næstu daga. Merkjasala n.k. sunnudag. Hjálpræðisherinn. Basar og kaffisala. Föstudaginn kl. 15:00 hefst basar og kaffisala á Hjálp- ræðishernum. Þar verða margir góðir munir til sölu. Ágóðinn rennur til líknarstarfsins og flokksins. Félagar og vinir sem ætla að gefa kökur og muni eru vinsamlegast beðnir að köma með það í tæka tíð. Samkomur verffa haldnar á Færeyska Sjómarmaheimilinu Skúlagötu 18 frá 1. maí til og með 8 maí kl. 5 sunnudagana og 8.30 virka daga. Allir velkomnir. Gegnum kýraugað Hvern annan en Sigurff Benediktsson hitti ég úti í Austurstræti í gær, brosandi í veðurblíðunni, og hafffi hann fréttir að færa, semsé þær, aff síðasta málverkauppboff sitt | hyggffist hann halda 16. mai, rétt fyrir kosningar, og hann i bæði fólk að fara að koma með málverkin, sem þaff ætl aði honum aff selja. Eins gat hann þess, aff síff- ustu bókauppboð, sem hann héldi ,yrffu haldinn n.k. mánu dag og þriffjudag, 9. og 10. maí og þaff væri eins meff þau - að áríðandi væri, að fólk | kæmi bókum, sem þaff ætlaði að selja til sín hið bráðasta, helzt í dag. l»ú mátt geta þess, sagði Sigurður Ben., aff bókaverff fari hækkandi, og með það hélt hann áfram út í mannhafið og umferðina. 3i"S. 5/brfÚÍIJl-*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.