Morgunblaðið - 06.05.1966, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLABID
Föstudagur 6. maí 1966
Þeir sem vilja selja bækur
á síðasta
bókauppboðí
vorsins, þurfa að skila
þeim í dag.
SÍÐASTA MÁLVERKAUPPBOÐIÐ að sinni verður
á Hótel Sögu 16.-—17. maí. Það er því mjög áríð-
andi að þeir sem vilja selja þar málverk hafi sam-
band við mig hið allra fyrsta.
SIGURÐUR BENEDIKTSSON
Austurstræti 12 — Sími 13715.
f. í. H. HEjóðfæraleikarar
Áríðandi félagsfundur að Óðinsgötu 7 n.k. sunnu-
dag kl. 1,30 e.h.
Fundarefni:
1. Lagður fram taxti fyrir leikhúsleikinn.
2. Samningarnir við SVG.
3. Lögð fram drög að taxta fyrir sjónvarps-
vinnu.
4. Onnur mál.
Fjölmennið og mætið stundvíslega.
Stjórn Fél. ísl. hljómlistarmanna.
Vélapakkningar
Ford, ameriskur
Dodge
Chevrolet, flestar tegundir
Bedford Disel
Ford, enskur
Ford Taunus
GMC
Plymoth
Bedford, diesel
Thames Trader
BMC — Austin Gipsy
De Soto
Chrysler
Buick
Mercedes Benz, flestar teg.
Gaz ’59
Pobeda
Opel, flestar gerðir
Volkswagen
Skoda 1100—1200
Renault Dauphine
Sími 15362 og 19215.
Þ. Jónsson & Co.
Brautarholti 6.
Skrifstofusfúlka
Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða skrifstofu-
stúlku hið fyrsta. Umsóknir ásamt uppl. um aldur
og menntun sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudag 10.
maí nk., merktar: „Skrifstofustúlka — 9223“.
Hópferðabílar
allar stærðir
Simi 37400 og 34307.
Castœki
Nýkomin mjög skemmtileg frönsk gas-
hitunartæki, með tækjunum er einnig
hægt að fá hitara, Ijós og tvöföld suðutæki.
Gastæki kr. 375.—
Gastæki með potti kr. 480.—
Aukafyllingar kr. 35.—
Miklatorgi.
Berklavörn, Reykjavík heldur
Félagsvist
í Skátaheimilinu við Snorrabraut laugardaginn
7. maí kl. 8,30.
Síðasta spilakvöld vetrarins. — Góð verðlaun.
Góðir skemmtikraftar.
Mætið vel og stundvíslega.
’ "
Strandamenn
Sumarfagnaður Átthagafélags Strandamanna verður
haldinn föstudaginn 6. maí n.k. í Átthagasal í Hótel
Sögu kl. 20,30.
Tríó Einars Loga leikur fyrir dansi.
Fjölmenníð stundvíslega.
SrtÓRN og SKEMMTINEFND.
-
Höfum fjórar geröir af borðum, spor-
öskjulaga, hringlaga, köntuð og vaeng-
borð. Allar slærðir fáanlegar. Fjöl-
breyft litaúrval á borð og stóla. brjár
gerðir af skrífstofustólum. Tvær gerð-
ir af fröppustólum. Alltaf eitthvað nýtt.
Hverfísgötu 82 Símí 21175