Morgunblaðið - 06.05.1966, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.05.1966, Blaðsíða 27
Föstuðagur 6. maí 1966 MORGU N BLADIÐ verður hafizt handa um að hygrgja Bústaðakirkju og á sunnu daginn að lokinni guðsþjónustu í Réttarholtsskólanum verður að alsafnaðarfundur sóknarinnar. „Hálfnað er verk þá hafið er“, segja þeir bjartsýnu, og vist er um það, að vonir só'knarmanna í Bústaðaprestakalli eru miklar og draumarnir bjartir, þegar hafizt er nú handa um að reisa kirkju í sókninni. Verður stutt athöfn á kirkjulóðinni við Bú- staðaveg, austur af Tunguvegi, kl. 7:30 á laugardagsmorguninn. Mun þá sóknarpresturinn, séra Ölafur Skúlason flytja bæn, for Komu öðru hvoru til með- vitundor í gær ' Keflavík, 5. maí: — PILTARNIR tveir, sem hafa ver- íð ineðvitundarlausir í sjúkra- húsinu í Keflavík eftir árekstur aðfaranótt sunnudags, virðast nú vera í þann veginn að fá meðvit- und aftur. Komu þeir til meðvitundar öðru hvoru í gærdag, en þrátt fyrir það er líðan þeirra enn mjög alvarleg. — hsj. Gamulmenna- hótíð í Jóseisdal ÁRMENNINGAR halda sína árlegu GAMALMENNAHÁTÍÐ í Jósepsdal um næstu helgi. Á laugardaginn stendur til að keppni verði háð í ýmsum greinum fyrir eldri félaga, og á 'laugardagskvöldið verður ýmis- legt til skemmtunar í skála fé- lagsins, svo sem skíðakvikmynd o.fl. Á sunnudaginn verður efnt til skíðaferðar í Bláfjöllin. Dráttarbrautin verður í gangi í Ölafsskarði bæði laugardag og sunnudag. Stjórn skíðadeildar- innar leggur áherzlu á að sem flestir félagar mæti á --gamal- mennahátíðinni, en þó sérstak- lega eldri félagar. maður sóknarnefndar, Guðmund ur Hannesson, flytur ávarp, og að því loknu mun Axel L. Sveins sem verið hefur um árabil dyggur og þolgóður framámað- »r í safnaðarmálunum, taka fyrstu skólflustunguna. Bústaðakirkja er teiknuð hjá húsameistara ríkisins af Helga Hjálmarssyni, arkitekt. Hafa teikningar og líkan kirkjunnar verið til sýnis almenningi, auk þess sem þær hafa legið frammi á fundum sóknarinnar, áður en þær voru samþykktar. Mun kirkjan sjálf taka um 350 manns í sæti, en auk þess er hægt að tengja safnaðarsalinn, sem ætl- aður er fyrir um 200 manns, sjálfri kirkjunni og fá þar aukið rými við sérstakar guðsþjónust- ur. Þá eru í safnaðarheimilinu skrifstoifur prests og safnaðar- stjórnar. kennslustofa fyrir ferm ingarbörn, eldhús og brúðarher- bergi og herbergi fyrir kirkju- vörðinn auk mjög rúmgóðrar for kirkju og fatageymslu. Þá er í kjallaranum sérstök aðstaða fyr ir æskulýðsheimili og má segja, að kirkjan sé teiknuð með það fyrir augum, að þar geti farið fram það starf, sem nú hefur þegar verið hafizt handa um í söfnuðinum við óhagstæðar aö- stæður, en mun aukast til mikilla muna, þegar kirkjan rís. Verk- fræðiþjónustu við kirkjubygg- inguna annast Almenna bygginga félagið, en verktaki og bygging- armeistari er Davíð Kr. Jensson. Eftir guðsþjónustu safnaðar- ins á sunnudaginn verður svo aðalsaifnaðarfundur, þar sem lagðir verða fram endurskoðaðir reikningar og skýrslur um starf safnaðar og prests, kosningar fara fram og rætt verður nánar um kirkjubygginguna og annað það, sem efst er á baugi í Bú- staðasókn. En ofarlega á blaði er almenn fjársöfnun, sem nú mun fara fram, því ekki mun af veita, að allir þeir, sem stuðla vilja að byggingu kirkjunnar, leggi fram sinn skerf, svo að hraða megi framkvæmdum sém mest. Þörfin er mikil, það dylst engum, sem þekkir, og nægir að benda til þess að nú í vor urðu fimm fermingar athafnir að fara fram í þrem kirkjum. Er því heitið á sóknar- börn og aðra þá, sem styrkja vilja Bústaðakirkju, að ljá þörfu máli lið sitt. Hafin bygging Búsfaðakirkju f A. LAUGARDAGSMORGUN Fljóthreinsun í Keflavík Fljóthreinsun heitir nýstofnað . í Hafnargötu 49. Þar hafa verið firma í Keflavík og er til húsa I settar upp Norge-hraðhreinsi- vélar af fullkomnustu gerð og hreinsa þær fatnað og annað á 45 mínútum. Taka þær 4 kg. í senn og kostar hreinsun á sliku magni 130 kr. Allt er afgreitt samdægurs. Eldur í íbúðar- húsi i Skagafiröi Sauðárkróki, 5. maí: — UM KL. 5 síðdegis í dag kom upp eldur í íbúðarhúsinu að Haf- stcinsstöðum í Skagafirði. Húsið er nýlcgt steinhús, tvær hæðir. Eldurinn, sem kom upp á neðri hæð, mun sennilega hafa orsakazt af notkun gastækja. Steypt plata er milli hæða og má fullvíst telja, að það hafi komið í veg fyrir frekari útbreiðslu eldsins. Fólk kom af næstu bæjum til hjálpar og einnig var óskað eftir aðstoð slökkviliðsins á Sauðár- króki, sem kom fljótlega á vett- vang, en þá var að mestu búið að ráða niðurlögum eldsins. Hins vegar fylltizt húsið af reyk og má gera ráð fyrir, að hann hafi valdið talsverðu tjóni. Sólfari með næni 1000 tonn Annars er ekki vitað með vissu, hve miklar skemmdir urðu á húsinu. Á Hafsteinsstöðum búa Jón Björnsson, söngstjóri og tónskáld og sonur hans Sveinbjörn. — Jón. Sjálfboðaliðar Sjálfstæðisflokkinn vantar fjölda sjálfboðaliða við skriftir í dag og næstu daga. Þeir sem vilja leggja til liðs sitt hringi í síma 22719 — 17100 eða komi á kosningaskrifstofu Sjálfstæð- isflokksins Hafnarstræti 19 3. hæð. (Hús HEMCO). Sýna sjónleik á Sauðárkróki Skagaströnd, 5. maí: — UNGMENNAFÉLAGIÐ Fram og Lionsklúbbur Höfðakaupstaðar hafa að undanförnu sýnt sjón- leikinn „Svört á brún og brá“, eftir Philip King, undir leikstjórn Bernódusar Ólafssonar, hér á Skagaströnd. Einnig hefur leikritið verið sýnt þrisvar sinnum á Blönduósi og tvisvar á Hvammstanga við mjög góðar undirtektir áhorf-. enda. Ákveðið er nú, að sýna það á Sauðárkróki nk. laugardag kl. 4 síðdegis. — Þórður. Kosningaskrifstofur Sjálfstæðisflokksins Nokkurt magn af rækju finnst d Breiðafirði FYRIR skömmu fannst nokk- uð magn af rækju í mynni Skálmarfjarðar og Kollafjarðar við Breiðafjörð, en verulegt magn af rækju hefur ekki fund- ixt áður á þessum slóðum. Gunnar Jónsson fiskifræðing- ur, sem tók þátt í rækjuleitarleið angrinum fyrir hönd Rannsókn arstofnun sjávarútvegsins, tjáði blaðinu í gær, að leiðangurinn hefði verið gerður út 19. apríl og staðið yfir til 1 .maí. Leitað var víðsvegar í Breiðafirði, m.a. inni á fjörðum, þar sem dýpi var nóg og togfært, auk þess var leitað í Bjarneyjarál, í kringum Flatey og víðar. Sagði Gunnar, að þeir hefðu einungis orðið rækju varir í fyrrnefndum fjörðum, og fengu þar 550 kg. í tveimur hölum. Ekki taldi Gunn- ar rækjumagnið á þessum slóð- — Alþingi Framhald af bls. 32. þingmönnum fyrir samstarf í vetur og árnaði þeim góðs sum- «rs og afturkomu til pingstarfa að hausti. Eysteinn Jónsson þakkaði forseta og árnaði lion- um og fjölskyldu hans heilla. Tóku þingmenn undir þær ósk- ir til forseta með því að rísa úr sætum. um nægilega mi'kið fyrir alla rækjubátana en sagði, að þarna gæti orðið góð veiði fyrir 1—2 báta. Er nú unnið að því á vegum Rannsóknarstofnanna að vinna úr gögnum þeim, sem leiðangur inn kom með úr hinni ýtarlegu leit sinni. Washington 5. maí — AP. William Fulbright, formaður utanríkismálanefndar Banda— ríkjaþings, lýsti því yfir í dag, að „Saigon væri bæði í orði og á borði orðin að bandarísku vændishúsi". Hélt Fulbright á- fram árásum sínum á utanríkis- málastefnu Bandaríkjanna í kjöl far harðrar gagnrýni á aðgerðir hans frá Barry Goldwater, for- setaefni repúblikana í síðustu kosningum, sem krafizt hefur þess, að Fulbright segi af sér for mennsku í utanríkismálanefnd þingsins vegna „niðurlægjandi gagnrýni“ hans á utanrikismála- stefnu Bandaríkjanna. Bæði Goldwater og Jacofo K. Javits, þingmaður frá New York. Akranesi, 5. apríl: — í GÆR lönduðu 10 bátar hér samtals 60 tonnum. Aflahæstir voru Höfrungur I með 11 tonn og Sólfari með 9 tonn. I dag er norðaustan stormur á miðunum og aðeins tveir bátar á sjó. Sólfari er langaflahæstur á þessari vertíð, skortir aðeins 20 tonn til að ná eitt þúsund. Bát- urinn stundaði ekki linuveiðar, en hóf veiðar í þorskanet 10. febrúar sl. — Oddur. hafa ráðizt harkalega að þeirri fullyrðingu Fulbrights að Banda ríkin séu nú tekin að sýna merki „valdahroka" svipuðum þeim, sem leitt hafi til hruns Frakk- lands Napoleons og Þýzkalands nazismans. FuLbright sagði í kvöld í fyrir lestri, sem hann flutti við Johns Hopkins háskólann, að „sér dytti ekki eitt andartak í hug, að Bandaríkin, sem rætur sínar eiga svo djúpt í lýðræðinu, séu líkleg að hefja herferð í því augna- miði að sigra heiminn á sama hátt og Hitler og Napóleon gerðu." í þessum fyrirlestri við hafði Fulbright einnig þau orð um Saigon, sem að framan get- ur. Fulbright gagnrýnir enn hnrð- lega steínu Bandaríkjanna SJÁLFSTÆBISFLOKKURINN hefur kosningaskrifstofol utan Reykjavíkur á eftirtöldum stöðum: AKRANESI Vesturgötu 47, simi: 2240 opin kl. 10—12 og 14—22. ÍSAFIRÐI Sjálfstæðishúsinu II. hæð, sími 537 og 232 / opin kl. 10—19. SAUÐÁRKRÓKI Aðalgötu 5, sími 23 — opin kl. 10—18. SIGLUFIRÐI Sjálfstæðishúsinu, simi 71154 opin kl. 13—19. AKUREYRI Hafnarstræti 101, simi 11578 opin kl. 10—12, 14—18 og 20—22. VESTMANNAEVJUM Samkomuhúsinu, Vestmannabraut 19, sími 223S opin kl. 10—22. SELFOSSI Hafnartúni, sími 291 opin kí. 9—17 og 19,30—21. KEFLAVIK Sjálfstæðishúsinu, simi 2021 opin ki. 10—19. H AFN ARFIRÐI Sjálfstæðishúsinu, simi 50228 opin kl. 9—22. GARÐAHREPPI Lyngási 8, simi: 51690 — 52340 opin kl. 15—18 og 20—22, laugardaga og sunnudaga kl. V KÓPAVOGI Sjálfstæðíshúsinu, sími: 40708 opin kl. 9—22. SELTJARNARNESI Melabraut 56, simi 24378 y opin kl. 18—22.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.