Morgunblaðið - 06.05.1966, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 06.05.1966, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 6. maí 1960 Góður árangur og mikil efni á unglingamótinu á skíöum Akureyringar sigursælastir Stórsvig stúlkna 12—14 ára: Ungl. meistari sek. Barbara Geirsdóttir, A. 106,8 2. Sigþrúð. Sigurlaugsd. A 111,9 3. Birna Aspar, A. 125.9 Efnilegir skíðamenn, tviburarnir Yngvi og Árni Óðinssynir. Stórvig pilta 12—15 ára: Ungl. meistari sek. Árni Óðinsson, A 95,2 2. Ingvi Óðinsson, A 96,9 3. Örn Þórsson, A 97,4 4. Guðmundur Frímanss., A 98,4 5. Tómas Jónsson, R 99,8 7.5 km. skíðaganga 14—16 ára: Ungl. meistari: mín. Sigurður Jónsson H.S.Þ. 34,50 2. Halldór Matthiasson A 35,50 3. Eyþór Haraldsson R 37,45 4-5 Sigurður Gunnarsson í 38,09 4-5 Sigurður Steingríms., S 38,09 6. Finnbogi Jónsson A 40,39 Svig pilta 12—15 ára: Ungl. meistari sek. Björn H. Haraldss., Húsav. 83,3 2-3 Tómas Jónsson, R 83,6 2-3 Þórhallur Bjarnason, H 83,6 4. Jónas Sigurbjömsson, A 85,0 5. Bergur Finnsson, A 86,9 Svig stúlkna 12—14 ára: Ungl. meistari sek. Barbara Geirsdóttir, A 81,4 2. Sigþrúð. Sigurlaugsd. A 84,7 3. Birna Aspar, A 87,3 Þorsteinn Kristjánsson afhendir Þóroddi Jóhannssyni vegleg verð laun fyrir sigur í glímumóti á Akureyri 1. maí sl. Áður hefur verið sagt frá keppnánni. Alpatvíkeppni stúlkna: Ungl.meistari: stig Barbara Geirsdóttir, A 0,00 2. Sigþrúð. Sigurlaugsd. A 6.48 3. Birna Aspar, A 19.50 Alpatvíkeppni pilta: Ungl.meistari: stig Tómas Jónsson, R 4,33 2. Ingvi Óðinsson, A. 4,55 3. Árni Óðinsson, A, 5,06 4. Guðmundur Frímanss., A 7,35 5. Jónas Sigurbjömss., A. 8,28 6. Bergur Finnsson, A. 6.68 mmm Barbara Geirsdóttir. Skíðastökk: Ungl.meistari: stig Jóhann Tómasson, S. 145,5 2. Halldór Rafnsson, A. 129.5 3. Sigurður Ringsted, A. 125,0 Norræn tvíkeppni 14—16 ára: Ungl.meistari: stig Jóhann Tómasson, S. 245,17 Stig skiptust þannig milli skíðaráða: í alpagreinum: stig Skíðaráð Akureyrar 85 Skíðaráð Reykjavíkur 12,5 fþróttaf. Völsungar, Húsav. 10,5 Þeir sigruðu í svigi, Björn H. Haraldsson og Þórhallur Bjarna- son frá Húsavík f norrænum greinum: stig Skíðaráð Akureyrar 15 Skíðaf. Siglufj. Skíðaborg 14,5 Héraðssamband Þingeyinga 6 Skíðaráð Reykjavíkur 4 Skíðaráð ísafjarðar 2,5 Milli skíðaráða var keppt um tvo bikara gefna af S.K.Í., Alpa- bikarinn, og skyldi hann hljóta það skíðaráð er flest stig fengi í alpagreinum samanlagt pilta og stúlkna, og Norræna bikarinn, sem það skíðaráð skyldi hljóta er flest stig fengi í norrænum greinum. Að þessu sinni hlutu Akureyr- ingar Alpabikarinn með 85 stig- um. Einnig hlutu Akureyringar Norræna bikarinn að þ£ssu sinni en þó ekki með eins miklum yfrburðum og Alpabikarinn, því Akureyringar hlutu 15 stig en Siglfirðingar 14,5 og var mun- urinn því aðeins 0,5 stig. Þessa helgi var fremur kalt í veðri og hríðarél öðru hvoru, en þrátt fyrir það voru hundruð- ir áhorfenda í Hlíðarfjalli, enda mikill áhugi meðal allra Akur- eyringa fyrir skíðaÖþróftinni. Gunnlaugur óskar Birgi til hamingju harðari. í kvöld verður baráttan Birgir og Gunnlaugur báðir öruggir um sigur Leikur FH og Fram í íþróttahöllinni stórviðburður í KVÖLD skeður það í fyrsta sinn að tvö ísl. handknatt- leikslið úr röðum hinna beztu, keppa í íþróttahöllinná í Laug ardal. Það eru nýbakaðir ís- landsmeistarar FH og Reykja- víkurmeistarar Fram sem mætast — og nú verður sann- arlega gaman að sjá hvort þessara liða, sem bæði geta talizt af góðum Evrópuklassa félagsliða, er sterkara á stór- um velli. Liðin þurftu auka- leik til að fá skorið úr um úrslit íslandsmótsins. Liðsmenn beggja liða eru flestallir. reyndir og hafa marga leiki að baki (flestir hverjir) á stórum velli í úr- valsliðum eða með sínu félagi heima og erlendis. Mismunur er því ekki á liðunum á þessu sviði og eigi verður spáð um úrslit út frá því. Fram sigrar! Úrslit mill i FH og Fram hafa yfirleitt verið óútreikn- anleg. Síðasta íslandsmót er þar engin undantekning, en þar vann' FH tvo leiki af þremur leikjum félagana — og þar með bikarinn. En margt breytist við stóran völl og getur þessi leikur því gef- ið hugmynd um hvað verður næsta vetur. Við hittum Gunnlaug Hjálm arsson fyrirliða Fram á förn- um vegi í gær og spurðum hann um álit hans á leiknum. — Við Framarar ætlum nú að sýna þeim Hafnfirðingum hvað handknattleikur er á stórum velli. Það verður ekk- er't gefið eftir og þó FH sé vel að íslandsmeistaratitlinum komið þá ætlum við að sýna þeim í kvöld, að á stórum velli eiga þeir ekki í fullu tré við okkur. FH sigrarí Birgir Björnsson sagðist telja að þetta gæti orðið góð- ur leikur. Hann kvaðst þess fullviss að Hafnfirðingar myndu fjölmenna til að sjá lið sitt í kappleik við Fram í íþróttahöllinni. í samtalinu við Birgi kom fram að Ragnai* og Geir verða ekki með á morgun en Birgir sagði að breiddin hjá FH væri svo mikil, að slík manna- skipti ættu ekki að koma í veg fyrir sigur í kappleik við Fram. Birgir sagði ennfremur að hann tryði statt og stöðugt á sigur FH. FH hefði imnið ís- landsmótið — að vísu á litlum velli — en litli völurinn væri FH fremur óhagstæður en hitt. Á stórum velli kæmu í ljós allir kostir liðsins. -i' Knattspyrnan hefst á morgun KR og Þróttur keppa kl. 2 REYKJAVÍKURMÓTIÐ hefst nk. laugardag með leik milli KR og Þróttar. Leikurinn fer fram á Melavelli og hefst kl. 14.00. Á sunnudagskvöld leika Valur og Víkingur og síðan Fram og KR á mánudagskvöld kl. 20.30. Á þriðjudag hefst keppni í 1. flokki með leik Vals og KR kl. 20.00 og miðvikudaginn 11. maí fer fram bæjakeppni milli Reykjavíkur og Akraness. BRIOGE NÚ ER lokið 80 spilum í öllum leikjum í heimsmeistarakeppn- inni í bridge, sem fram fer þessa dagana í borginni St. Vincent á Ítalíu. Staðan er þessi: Ítalía — Bandaríkin 217:127 Ítalía — Holland 191:125 Ítalía — Thailand 360:72 Ítalía — Venezuela 212:108 Bandariki — Holland 298:150 Bandaríki — Thailand 298:150 Bandaríki — Venezuela 234:175 Holland — Thailand 199:77 Venezuela — Holland 201:146 Venezuela — Thailand 227:126 ítölsku heimsmeistararnir, hafa þegar tryggt sér gott forskot í öllum leikjunum og ætti það að nægja til að þeir hljóti titilinn í 8. sinn í röð. Til gamans fer hér á eftir heildarstigataflan að 80 spilum loknum. 1. ítalía 980:432 2. Bandaríkin 879:685 3. Venezuela 711:718 4. Holland 620:767 5. Thailand 418:1006

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.