Morgunblaðið - 06.05.1966, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 06.05.1966, Blaðsíða 28
- - .....■ Langstæista og fjölbreyttasta blað landsins 101. tbl. — Föstudagur 6. maí 1966 Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað í*in«flokkur Sjálfstæðisflokksins á 86. loggrjafarþinsinu, sem sliti» var í grær. Frá v. Sverrir Júlíusson, Einar Guðfimusson, Bjartma r Guðmundsson, Jonas Pétwrsson, Sigurður Bjarnason, Davíð Ólafsson, Sigurður Óli Óiafsson, ólafur Björnsson, Bjarni Benediktsson, Sigfús Johnsen, Jóhann Hafstein, Ingólfur Jónsson, Matthías Bjamason, Pétur Sigurðsson, Auður Auðuns, Axel Jónsson, Magnús Jónsson, Sveinn Guðmundsson., Jón Árnason, Matthias Á. Mathíesen, Sigurður Ágúsísson, Jón. as Rafnar, Gumnar Gíslason, Óskar Levý. Myndina tók Ólafur K. Magnússon Ijósm. Mbl. í Alþingishússgarðinum. vörp afgreidd sem log og 11 þingsáEyktunarfillögur samþ. t GÆR fóru fram þinglausn- ir. Las þá forseti íslands herra Ásgeir Ásgeirsson upp forseta- bréf um þinglausnir og lýsti þessu þingi slitið. Minntust al- þingismenn fósturjarðarinnar með því að rísa úr sætum og tóku undir orð forsætisráðherra Bjarna Benediktssonar, „heill forseta vorum og fósturjörð“ með ferföldu húrrahrópi. Á þingslitafundi gaf forseti Sameinaðs-Alþingis Birgir Fini.s son yfirlit um störf Alþingis í vetur og kom þar fram, að þing- ið hefði staðið í alls 159 daga. Haidnir hefðu verið samtais 221 þingfundir, er skiptust þannig: 1 neðri deild 89 fundir, í efri deild 84 fundir og í sameinuðu þingi 48 fundir. Sagði forseti síðan frá þing- naálum og úrslitum þeirra. Fyr- is, 1 var felid, 1 var visað til^ ríkisstjórnarinnar og 34 urðu ekki útræddar. 15 fyrirspurnir voru bornar fram og voru ailar ræddar nema ein, og tvær sem voru tennar aftur. Mál sem komu til meðferð- ar í þinginu voru 202 alls og tala prentaðra þingskjala var 724. Birgir Finnsson þakkaði siðan Framhald á bls. 31 Fékk 100 tuimur af síld Keflavik, 5. mai: — VÉLBÁTURINN Von kom með 100 tunnur af síld hingað í dag. Sildin er mjög góð og stór og var öll fryst til útflutnings í Hrað- frystihúsi Keflavíkur. Vonin fékk síldina í nót í Jöki uldjúpi. — hsj. ir þingið voru lögð 66 stjórnar- frumvörp, — komu 29 þeirra fyr ir neðri-deild, 35 fyrir efri-deild og 2 fyrir sameinað þingi. Bor- in voru fram 74 þingmannafrum vörp, — 48 í neðri-deild og 26 í efri deild. í flokki þingmanna frumvarpa voru talin 7 frum- vörp, sem nefndir fluttu að beiðni einstakra ráðherra. Sam- tals voru því lögð fram 140 laga- frumvörp. Afgreiðsla þeirra var sem hér segir: 60 stjórnarfrum- vörp og 22 þingmanna frumvörp voru afgreidd sem lög, 3 þing- mannafrumvörp voru felld, 5 þingmannafrumvörpum var vís- að til ríkisstjórnarinnar og 6 stjórnarfrumvörp og 44 þing- mannafrumvörp voru ekki út- rædd. Bornar voru fram 47 þings- Við þinglausnir í gær. Forseti íslands, herra Asgeir Asgeirsson, í ræðustól. rorseti Islands sleit 86. löggjafarþingi ísiands í gær — Samtals 202 mál tekin til meöferðar í vetur — 02 frum- áyktunartillögur. 46 í sameinuðu þingi og 1 í efri-deild. Voru 11 aígreiddar sem ályktun Alþing- Framkvæmdir Borgarinnar jukust að magni til um 116% 1960—1965 — Oeir Vfallgrímsson, borgar- stfóri, gerir grein fyrir fram- kvæmda- og fjáröflunaráætlun Reykjavíkurborgar 1966—1069 Frnmsokn slyður koinmunisla Á FUNDI borgarstjórnar í gær var kjórið í stjórn Spari- sjóðs Reykjavikur og ná- grennis. Kosningu hlutu Baid vin Tryggvason og Ágúst Bjarnason. — Kommúnistar lögðu fram tillögu nm Sigurð Guðgeirsson og blaut bann 5 atkv. kommúnista og Fram- sóknarmanna. Hlutkesti varð milli Ágústar Bjarnasonar og Sigurðar Guðgeirssonar og ivann Ágúst blutkestið. Á FUNDI borgarstjórnar í gær gerði Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, grein fyrir íram kvæmda- og fjáröflunaráætl- un Reykjavíkurborgar 1966— 1969. í ræðu borgarstjóra kom fram, að blutur verklegra framkvæmda í heildarútgjöld um borgarsjóðs óx frá 1960 úr 31,9% í 39,8% árið 1965 og blutur rekstrargjalda minnk- aði úr 68,1% 1960 í 60,2% 1965. Framkvæmdir borgarsjóðs jukust að magni til um 116% á tímabilinu en hjá borgar- fyrirtækjum um 73%. Fulltrúar minnihlutaflokk- anna í borgarstjórn tóku til máls og fögnuðu fram- kvæmda- og fjáröflunaráætl- un þessari. Ræða borgarstjóra Geirs Hallgrímssonar um hana fer hér á eftir í heild: Á undanförnum árum hefur í ’"»xandi mæli verið unnið að Framhaid á bls. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.