Morgunblaðið - 06.05.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 06.05.1966, Blaðsíða 13
íBstudagur 6. maí 1966 MORGUNBLAÐIÐ 13 ' Atvinna Nokkrir piltar, 15 ára og eldri, geta fengið vinnu hjá Skógrækt ríkisins, Mógilsá, Kjalarnesi í tvo mánuði frá 10. maí n.k. Upplýsingar á Ránargötu 18 e.h. í dag. ÓSKUM AÐ RÁÐA símastúlkic á bæjarskrifstofurnar í Kópavogi. Vélritunarkunn- átta áskilin. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist undirirtuðum fyrir 15. maí n.k. Bæjarstjórinn í Kópavogi. Verzlunarhúsnæði óskast í Miðborginni. — Góð leiga í boði fyrir hentugt húsnæði. Upplýsingar í símum 3-41-48 og 22-999 eftir kl. 7 á kvöldin. Bústaðasókn Aðalsafnaðarfundur verður haldinn að lokinni messu sunnudaginn 8. maí í Réttarholtsskóla. Venjuleg aðalfundarstörf. Kirkjubyggingin. SÓKNARNEFND. Stúlka Stúlka óskast til starfa við vélabókhald o. fl. Verzlunarskóla eða hliðstæð menntun æskileg. — Framtíðarstarf. Upplýsingar á skrifstofu okkar frá kl. 2 — 5 e. h. H. Benediktsson hf. Suðurlandsbraut 4. Viðleguútbúnaður er flóð gjöf VINDSÆNGUR frá kr. 485.— TJÖLD 2ja — 6 m. ÚTIVISTARTÖSKUR SVEFNPOKAR innlendir og erlendir. POTTASETT, margar gerðir. FERÐAGAS- PRÍMUSAR Verzlið, þar sem úrvalið er. Póstsendum. Laugavegi 13. Komnir aftur T ómstundabúðin Aðalstrðeti — Grensásvegi — Nóatúni. j Atvinna Duglegir karlmenn óskast til verksmiðju- vinnu nú þegar. — Yfirvinna. Mötuneyti á staðnum. Hf. Hampiðjan Stakkholti 4 — Sími 11600. Kona eða karlmaður óskast til bókhaldsstarfa hjá stóru fyrirtæki. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „Strax — 9196“. (Itgerðarmenn, skipstjórar Óska eftir humarbátum í viðskipti. Tilboð varðandi fyrirgreiðslu leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 14. mai merkt: „Hagstæð viðskipti — 9074“. (ybj/Hj/sMscL, Ferðaritvélar Vandaðar, sterkbyggðar og léttar Olympia ferðaritvélar, ómissandi förunautur. — Olympia til heimilis og skóla- notkunar. Heildsölubirgðir: ÓLAFUR GÍSLASON & co hf Ingólfsstræti 1 A. Sími 18370. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fiður- held ver, gaesadúns- og dralon-sængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Simi 18740. (Örfá skref frá Laugavegi) THRIGE r 1 i LUDVIi STORI U v Rafmótorar — fyrirliggjandi — RIÐSTRAUMSMÓTORAR 220 Volt. JAFNSTRAUMSMÓTORAR 110 og 220 V. Tæknideild Sími 1-1620. Verzlun Sími 1-3333.. Laugavegi 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.