Morgunblaðið - 06.05.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.05.1966, Blaðsíða 25
FSsttidagwr 6. maf 196« MORGUNBLADID 25 SHtltvarpiö í Föstúdagur 6. maí 7:00 Mo^g'inútvarp VeSurfregnir — Tönleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfiml — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón- leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. — 9:10 SpjallaS við bændur — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynnmgar 13:15 Lesin dagskrá næstu vlku. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- Guðmundur Guðjónsson syngur þrjú lög eftir Sigfús Halldórsson Strausskvartettinn leikur Ridd arakvartettinn eftir Haydn. Wilhelm Backhaus og Fílhar- moníusveitin í Vín leika Píanó- konsert nr 2 op. 19 eftir Beet- hoven; Hans Schmidt tj. Dan Jordáchescu syngur aríu lenzk lög og klassísk tónlist: Leporellos úr Don Giovanni eftír Mozart. 16:30 .®íðdegisútvarp; Veðurfregnlr — Létt músik. Hljómsveit Guy Luypaert6, Anneliese Rothenberger, Her- bert Erust Groch. kór og hljóm- sveit. Charles Magnante, Belg- isku nunnurnar, hljómsveit Phils Tates o.£L leiika og syngja 17:00 Fréttir. 17 .-06 Tónlist á atómöld Þorkell Sigurbjörnsson kynnir nýjar músikstefnur. 18:00 íslenzk tónskáld: Lög eftir Jón Leiifs og Sigválda Kaldalóns. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Kvöldvaka. a) Lestur fornrita: Færeyinga saga. Ólafur Halldórsson cand. mag. les lokalestur (10). b Síðasta ferð Reynistaða- bræðra Jón Eyþórsson veður- fræðingur flytur ábendingu. c. Á Kili Guðjón Guðjónsson flytur þátt eftir Helga Haraldsson bónda á Hrafnkelsstöðum. d. Tökum lagið! Jón Ásgeirsson og forsöngvar- Opið í kvöld frá 9—1 ar hans syngja alþýðulög. e. í hendingum. l>órður Halldórsson frá Dagverð ará flytur fruxnort kvæði og stökur. 21:30 Útvarpssagan: „Hvað sagðl tröllið?‘‘ eftir Þórleif Bjarnason Höfundur flytur (3). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 íslenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn^ 22:35 Næturhljómleikar: a. Fiðlukonsert nr. 1 í D-dúr op. 19 eftir Sergej Prokofjeff. David Oitrakh og Rússneska ríkishljómsveitin leika; Kyril Kondrasjin stjórnar. b. „Facsimilie“ balletttónlist eftir Leonard Bemstein. Filhar- moníusveitin í New York leik ur; höfundur stjórnar. 23:25 Dagskrárlok Laugardagur 7. maí 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimt — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. Í2:0r Hádegisútvarp: Tónleikar — 12:25 Fréttir og' veð urfregnir — Tilkynningar. 13:00 Óskalög sjúklinga Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin. 14:30 í vikulokin, þáttur undir stjórn Jónasar Jónassonar. Tónleikar. Kynning á vikunni framundan. Talað um veðrið 15:00 Fréttir. Samtalsþættir. Tónleikar. 16:00 Á nótum æskunnar Jón Þór Hannesson og Pétur Steingrímsson kynna létt lög. 16:30 Veðurfregnir — Umferðarmál. Þetta vil ég heyra Gunnlaugur Þórðarson dr. juris velur sér hljómplötur. 17:35 Tómstundaþáttur barna og ung- linga J6n Pálsson flytur. 18:00 Söngvar í léttum tón: Comedian Harmonists syngja lagasyrpu og Jane Froman aðra. 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 ítölsk þjóðlög: Licia Albanese syngur. 20:20 „Hví brjóta menn myndir** smásaga eftir Karel Capek Þýðendur: Séra Kári Valsson og Karl Guðmundsson. sem les söguna. 20:45 Franska tónskáldið Auber Hildur Kalman segir fiá ævi- ferli hans og kynnir fi\ei lög eftir hann. 21:30 Leikrit: „Sá á kvölina, ?em á völina‘‘ eftir Alan Alexander Milne. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Lárus Pálsson. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. 24:00 Dagskrárlok. IVemendasýning Dansskóla Hermanns Ragnars verður í Austurbæjarbíói laugardaginn 7. maí 1966 kl. 2,30 e.h. Um 150 nemendur börn, unglingar og fullorðnir koma fram á sýningunni. Sýndir verða gamlir og nýir samlcvæmisdansar m.a. Les Lanciers, Hully Gully, Jenka, Sirtaki (Zorba). Aðgöngumiðar verða seldir í Austurbæjarbíói í dag frá kl. 4. Þetta er skemmtun fyrir alla f j ölskylduna. SÝNINGIN VERÐUR EKKI EN DURTEKIN. HLJÖIHAR leika HLJÖIHAR leika Frjálsíþróttadeild Í.R. BOUSSOIS INSULATING GLASS Einangrunar- gler Franska einangrunarglerið er heimsþekkt fyrir gæði. Leitið tilboða. Stuttur afgreiðslutími. HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími: 2-44-55. ★ BARNA ★ HERRA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.