Morgunblaðið - 15.05.1966, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 15.05.1966, Qupperneq 1
32 síður og Lesbók S3. árgiHigur. 109. tbl. — Sunnudagur 15. maí 1966 Prentsmiðja MorgunblaSsIns. Sjómanna- dagurinn REYKJAVfKURHÖFN er líf- æð Reykjavíkur —- raunar landsins í heild. Hún er mátt- arstólpi verzlunar- og sigl- inga. Gerð hennar var hafin fyrir um 60 árum og þótti í mikið stórvirki ráðist.. Síðan hefur margt breytzt til batn- aðar og vel verið búið í hag- inn í Reykjavíkurhöfn fyrir sjómenn og sæfarendur. Stór- virk tæki eru þar til af- greiðsiu skipa og mörgum borgarbúanum upplyfting og hressing að ganga um höfn- ina og finna þar æðaslög at- hafnaiífsins. í dag er Sjómannadagur- inn og Reykjavíkurhöfn vett- vangur hluta dagskrárinnar. Dagskrá hátíðahalda dagsins verður á þessa leið: 08.00 Fánar dregnir að hún á skipum í höfninni. 09.00 Sala á merkjum Sjó- mannadagsins og Sjó- mannadagsblaðinu hefst ,11.00 Hátíðamessa í Laugar- ásbíói. — Prestur séra Möskvastær 5 við Ísland og A-Grænl. aukin í 130 ium Davíð Ófafsson kosinn forseti Inlernatrortal Commission for the Nortk-East Atfantix Fisheries ÁBSFUNDI International Commission for the North- east Atlantic Fisheries lauk í Edinborg sl. föstudagskvöld. Var samþykkt á fundinum, að auka möskvastærð botn- vörpu á svæðinu umhverfis Island og við Austur-Græn- land úr 120 millimetrum í 130 millimetra. ÁRSFUNDINN sóttu fulltrúar frá 14 þjóðum. Fulltrúar íslands voru þeir Davíð Ólafsson, fiski- málastjóri, og Jón Jónsson, for- stöðumaður Hafrannsóknarstofn- unarinnar. í símtali, sem Morgunblaðið átti við Davíð Ólafsson í Edin- borg í gær, sagði hann, að árs- fundurinn hefði hafizt sl. þriðju- dag. Hann sagði ennfremur: „Aðal árangurinn af fundin- um varð sá, að ákveðið var að auka möskvastærðina á svæðinu umhverfis ísland og við Austur- Grænland úr 120 mm í 130 mm. Þar með gildir sama möskva- Gemini 9 fer ú loft á þriðjudag Kennedyhöfða, 14. maí — AP: — Á þriðjuda.g verður geim- skipinu Gemini 9 skotið upp frá Kennedyhöfða með tvo geimfara innanborðs, þá Thornas P. Staíford og Eug- ene A. Cernan. A laugardag fóru þeir félagar í ítarlega stærð á öllu svæðinu austur í Barentshaf, en þar hefúr möskva stæð botnvörpu verið 130 mm. Gert er ráð fyrir, að reglur um hina nýju möskvastærð gangi í gildi þann 1. júní 1967. íslendingar gerðu tillögu um, að möskvastærð yrði aukin í 140 mm, en til þess að hafa samræmi á öllu svæðinu varð að samkomu )agi að stærðin yrði 130 mm. Á fundinum var mikið rætt um alþjóðlegt eftirlit á úthafinu í því skyni að fylgjast með því að reglur um möskvastærð og fl. séu haldnar. Málið varð ekki útrætt og var því ákveðið, að nefndin komi saman til fundar í nóvember- Framh. á bls. 2 Grímur Grímsson. Kirkjukór Ásprestakalls syngur. — Söngstjóri Kristján Sigtryggsson. 13.30 Lúðrasveit Reykjavík- ur leikur sjómanna- og ættjarðarlög við Hrafn- istu. 13.45 Mynduð fánalborg að Hrafnistu með sjó- mannafélagsfánum og ísl. fánum. 14.00 Minningarathöfn: a. Biskupinn yfir ís- landi Hr. Sigurbjörn Binarsson minnist drukknaðra sjómanna. b. Guðmundur Jónsson söngvari syngur. Ávörp: a. Fulltri ríkisstjórnarinnar, hr. Eggert G. Þorsteinsson sjávarútvegsmálaráðherra. b. Fulltrúi útgerðarm. hr. Framhald af bis. 3. Mörg lönd mótmæla kjarn- orkutilraunum Frakka — Ráðstefna i Perú i vikunni fjögurra kJukkustunda læikn- isrannsókn. 99 mínútum áð- ur en Gemini 9 fer á loft, verður skotið upp Agena eld flaug og munu geimfararnir elta hana uppL Ef allt gengur samkvæmt á- ætlun á þriðjudag, munu geim- fararnir fara á loft kl. 16.3® að Framhald á bls. 31 Li.ma, Perú, 14. maí — NTB. KJARNORKUFRÆÐINGAR frá fjórum Kyrrahafslöndum Suður- Ameriku munu koma saman til fundar í Lima einhverja næstu daga, til að ræða hinar fyrir- huguðu kjarnorkutilraunir, sem Frakkai- hyggjast gera á Kyrra- hafi. Lond þessi oru Perú, Equador, Chile og Colombia. Talið er sennilegt að mörg önn- ur S-Amerikuriiki muni senda áheyrnarfulltrúa á ráðstefnu þessa. Hin fyrirhugaða kjarnorku- sprenging Frakka hefur skapað mikinn óróa í mörgum Kyrra- hafslöndum, ekki aðeins í S-Am- eríku, heldtir einnig í Ástralíu, Nýja Sjálandi o>g Ja.pan, en í löndum þessum hefur viða verið efnt til mótmælafunda vegna hinnar fy rirhuguðu tilraunar. Tiiraunin á að fara fram á Múruroa eyjunum, u. þ. b. 1250 km suðaustur af Tabiti. Að því er NTB fréttastofan segir, hefur stjórnin í Perú f hyggju at5 banna frönskum fiutnin.gavélum að millilenda í Perú á leið ti'l áfangastaðar. Endanleg ákvörð- un um þetta verður tekin á ráð- stefnunni í næstu viku. □-------------□ Spnssky vnnit 13. einvígisskákina við Petrosjan í gær. Skákin hafði áður tvívegis farið í bið. Jafntefii varð í 14. skákinni. Staðan er þá: Petrosjan 7%, Spassky 6Vá. ♦ □-------------n

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.