Morgunblaðið - 15.05.1966, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 15.05.1966, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 15. maí 1966 Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar, Skipholti 23. Sími 16812. Húsbyggjendur — Verktakar Til leigu J.C.B. skurðgrafa í allskonar skurðgröft og | ámokstur. Uppl. 1 síma 41451. Trésmíðavél Sambyggð trésmíðavél og I blokkþvingur til sölu að Hraunbæ 24. Uppl. í síma [ 35230 og 60148. Óska eftir góðri 2ja til 3ja herbergja j íbúð (einbúi). Sigmundur Jóhannsson Símar 14119 og 16617. Vil kaupa spunarokk. Sími 16190. Skoda-bíll Litið keyrður, í góðu lagi, nýkomin úr skoðun, til | sölu. Uppl. í síma 17695. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í j búsáhaldaverzlun. Upplýs- ingar í síma 17771. Kvenblússur — undirkjólar, brjóstahöld, | og magabelti, í miklu úr- vali. Húllsaumastofan, — Svalibarð 3. Sími 51075. Ung hjón með eitt barn, vantar 2ja | til 3ja herb. íbúð til leigu, frá 1. ágúst í sumar. Reglu semi og góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hring- | ið í síma 30845. Ung hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 30708. Keflavík — Suðurnes Ný sending kjólaefni. - TízkuefnL Verzlun Sig- j ríðar Skúladóttur. S. 2061. j Daf 1963 Til sýnis og sölu hjá Hjól- i barðaviðgerð Vesturbæjar við Nesveg, frá kl. 1—51 í dag, sunnudag. að auglýsing í útbreiddasta blaðmu borgar sig bezt. Itiorgmtblaftid Umsækjendur um Garðaprestakall Séra Þorbergur Kristjánssou Séra Tómas Guðmundsson Séra Bragi Friðriksson Séra Bragi Benediktsson EINS og sagt var frá í blaðinu í gær, fer I dag fram prestkosning til Garðakirkju á ÁlftanesL — Fjórir prestar eru í framboði séra Bragi Benediktsson, séra Bragi Friðriksson, séra Tómas Guðxnunds- son og Séra Þorbergur Kristjánsson. IMýja slökkvistöðin vígð Hér við ung, o gauðug torg, okkar vegur hækkar Slökkvistöðin byggð, og borg björtum hliðum stækkar. Vinnum okkar ungu heit allri byggð í haginn. Hérna búi Hjálparsveit hugprúð sterk og lagin, Kjartan Ólafsson. Úr ríki náttúrunnar Við skiljum nú bara ekkert í ykkur þarna á Mogganum; Þið spyrjið lesendur Jhvort þið eigið að halda áfram með þessa ágætu fróðleiksmola. Eruð þið orðnir ga- ga- eða hvað? Auðvitað haldið þið áfram með þættina. Þeir eru reglulega fróðlegir og skemmtilegir- Tvær áhugasamar Áheit og gjafir Til Hallgrimskirkju í Saurbæ. Áheit frá N.N. kr. 100; Úr bauk kirkjunnar kr. 2.863. Kærar þakk ir. Sigurjón Guðjónsson. SÖFN Asgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga, frá kL 1:30—4. Listasafn fslands er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug- ardaga og sunnudaga kl. 1.30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1:30 til 4. Og t>etta boðorð liiif um vér frá honum, að sá sem elskar Guð, á einnig að elska bróður sinn. (1. Jóh. 4, 21). í dag er sunnudagur 15. maí og er það 134. dagur ársins 1966. Eftir lifa 231 dagur. Hallvarðsmessa Gagndagavika. 5. sunnudagur eftir páska. Árdegisháflæði kl. 3:10. Síðdegisháflæði kl. 15:43. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunn vikuna 14. maí til 21. maí Á uppstigningardag' er vakt í Apóteki Austurbæjar. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginnj gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavikur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- bringinn — sími 2-12-30. Helgidagsvarzla í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorguns 14. — 16. maí Jósef Ólafsson sími 51820. Næturlæknir aðfara- nótt 17. maí er Eirkíkur Björns son simi 50235. Næturlæknir í Keflavík 12/5. — 13/5. Kjartan Ólafsson simi 1700, 14/5. — 15/5. Arinbjöm Ólafsson simi 1840 16/5. Guðjón Klemenzson sími 1567, 17/5. Jón K. Jóhannsson sími 1800, 18/5. Kjartan Ólafsson simi 1800. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. Iaug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Kefiavikur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Framvegls verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11 f.h. Og 2—4 eJk. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstdk athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöidtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverflsgötn 116, sími 16373. Opin alla virka uaga frá kl. 6—7. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 148517 8Yt = RMR-18-5-20-VS-MT-A-HT Þjóðminjasafnið er opið eft- talda daga þriðjudaga, fimmtu daga, laugardaga og sunnu- daga kl. 1:30—4. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúnd 2, opið daglega írá kl. 2—4 e.h. nema mánu daga. Borgarbókasafn Reykjavlk- nr: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Útlánadeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kl. 9— 22 alla virka daga, nema laug ardaga, kl. 9—16. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugar- daga, kl. 17—19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19. Útibúið Sólheimum 27, simi 36814, fullorðinsdeild opin mánudaga. miðvikudaga og föstudaga kl. 16—21, þriðju- daga og fimmtudaga, kl. 16— 19. Barnadeild opin alla virka daga, nema laugardaga kL 16—19. Spakmœli dagsins Réttilega útskýrð er heim- spekin ekkert annað en leit að sannleikanum. — Cicero. VÍSUKORN FEIGHAR-FLAN. Framsókn mun til heljar hrapa, hæfileg sem trölla fórn. Enga viljum angurgapa okkar kjósa í borgarstjóra. Raup þeir bjóða Reykvíkingum, rógs þeir munda skeiðina. Vísast ber þeim vesalingum velja „hina Ieiðina". Andvari. Kirkjukörssöngur Neskirkja í Reykjavík. Ljósmynd Einar Sigurbergsson Að tilhlutan K.S.R.P, verða Kirkjukvöld haldin dagana 15.—20. maí. Að þessu sinni eru það 6 kórar, sem að þessu standa. 1. KIRKJUKÓR NESSÓKNAR: 15. maí í Neskirkju kl. 5 eJi. Erindi flytur séra Björa Jónsson, Keflavík. Kórsöngur, Kvennakór, Einsöngur: Stjórn. Jón Lsleifsson, organl. Guðmundur Jónsson, óperusöngvari syngur einsöng með aðstoð Kirkjnkórs Ytri Njarðvíkur og Kirkjukórs Neskirkju. Sókn- arprestarnir flytja ávörp, safnaðarsöngur. Bænadagurinn sd N/EST bezti Norðlenzkur bóndi átti sunnlenzkan tengdason. Nágranni bóndans spurði hann, hvernig honum líkaði við tengda- soninn. „Og syona!" svaraði bóndi. „Ég hef hekki nema einu sinni séð lífsmark með honum.“ „Og hvenær var það?“ spurði hinn. „Hann geispaði," svaraði bóndi. sendast beztu hamingjuóskir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.