Morgunblaðið - 15.05.1966, Side 9

Morgunblaðið - 15.05.1966, Side 9
Smnudagur 15. maf 1966 MQRGUNBLAÐIÐ 9 t GARÐYRKJUVERKFÆRI alls konar. HANDSLÁTTUVÉLAR einnig MÓXORVÉLAR i GÚMMÍSUÖNGUR t SLÖNGUDREIFARAR SLÖNGUSXÚTAR , GEYSIRhf. ■ Vesturgötu 1. Til sölu m.a. 2ja herb. góð kjallaraíbúð við Langholtsveg. 3ja herb. góð íbúð á hæð við Skipasund. Teppalögð með harðviðarhurðum. — Sanngjöm útborgun, sem má skipta. Viðbygging á eignarlóð við Bergstaðastræti. Tvö herb. á neðri hæð. Stofa, eldhús og bað á efri hæð. Nýlega inn- réttuð, allt sér. Góð kjör. 3ja herb. hæð í steinhúsi við Bárugötu. Góð kjör. 3ja herb. neðri hæð í stein- húsi við Tunguveg. Með stórri geymslu í kjallara. Laus 1. júní. Útb. kr. 300 þús., ásamt kr. 150 þús. með víxli til a.m.k. 5 ára. 116 ferm. nýleg íbúð í Heim- unum. Teppalögð með vönd- uðum innréttingum. 130 ferm. glæsileg efri hæð við Digranesveg. Næstum fullgerð. 150 ferm. nýleg og stórglæsi- leg efri hæð á einum feg- ursta stað á Seltjarnarnesi. HÖFUM KAUPANDA af íbúð um, hæðum og einbýlishús- um. AIMENNA FASTEIGNASftlAH GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. Sími 11171. Til sýnis og sölu 15. Stórar húseignir á eignarlóð- um í borginni með þremum til sex íbúðum. 5 herb. íbúðir m. a. nýstand- sett íbúð við Efstasund. Sérhiti og inngangur. Útb. kr. 440 þúsund Nokkrar þriggja herb. íbúðir. Minnsta útborgun 200 þús. Sumar lausar nú þegar. 4ra herb. íbúðir sumar með bílskúrum, einnig góðar risíbúðir. Sumarbústaðir og sumar-bú- staðalönd í nágrermi borg- arinnar. Komið og skoðið. Sjón er sögu ríkari Kýja fasteipasalan Laugavog 12 — Simi 24300 Bill til sölu Skoda Octavia ’61. Upplýsing- ar í síma 36966. auglýsir Sængur og koddar í öllum stærðum. ★ Sængurver, koddar, lök og vöggusett ★ Damask, silki og bómull. Verð frá kr. 58,00. ★ Lakaefni í þrem breiddum, iéreft og poplín. ★ Nærföt og náttföt. ★ Sokkar fyrir herra, dönur og börn. ★ Kjólaefni, fóður og alls konar smávara til sauma. ★ » — Póstsendum — Verzlunin Höfn Vesturgötu 12. TIL SÖLU: Einbýlishús við Smáragötu á eignarlóð á tveimur hæð- um og í kjallara. Svalir á efri hæð. Laust mjög fljót- lega. Bílskúr. Einbýlishús, 6 herb. við Efsta- sund. Bílskúr. Laust strax. 2ja herb. íbúð við Kleppsveg. Ný og skemmtileg í’búð. 2ja herb. skemmtileg kjallara íbúð við Skaftahlíð. Tvíbýlishús með tveimur 3ja herb. íbúðum. Allt laust strax, í Vesturbænum. 4ra herb. skemmtilegar hæðir við Álfheima og í Vestur- bænum. 5 herb. hæð með sér inngangi og sérhita, við Dragaveg. 6 herb. sérhæð við Bólstaðar hlíð. Bílskúr. finar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. Kvöldsími 35993. Til sölu m.a. Verzlunarhúsnæði við Hverfis götu. Tilvalið fyrir hár- greiðslu-rakarastofu eða litla verzlun. \ smíðum Stórar íbúðir við Hraunbæ. Seljast tilbúnar undir tré- verk. Einnig 2ja herb. íbúðir við Hraunbæ. fasteignasalan Skólavörðustíg 30. Sími 20625 og 23987. Hef kaupendur að öllum stærðum ibúða. — Útb. frá 300—900 þús. kr. Skipti oft möguleg. Hefi kaupanda að verzlunarhúsnæði í borg- inni. Steinn Jónsson hdL iögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli. Símar 14951 og 19090. Heimasími sölumanns 16515 Veiðifélagið Sjóstong í Keflavík heldur fund mánudaginn 16. maí kl. 8,30 í Aðal- ■ veri. Tekin verður ákvörðun um væntanlega sjó- ferð um hvítasunnu. Nýir félagar velkomnir. STJÓRNIN. Bazar og kaffisala Bazar og kaffisölu hafa konur í G.T. reglunni í dag í G.T.-húsinu til ágóða fyrir byggingu templara í Reykjavík. Bazarinn hefst kl. 2 e.h. Margir eigulegir munir á lágu verði. Kaffi og góðar kökur allan daginn. BAZARNEFND. Karlmaður óskast til starfa í þvottahúsi. BORGARÞVOTTAHÚSIÐ H.F. Borgartúni 3. Keflavík Xil sölu notað mótatimbur 1x6 og 1x4. Uppl. á vinnutíma í safnaðarheimili S. D. Aðventista við Faxabraut og eftir kl. 7.00 á kvöldin í síma 1981. Hveragerði Til sölu er íbúðin Frumskógar 3 efri hæð 4 herb. og eldhús ca. 72 ferm. HILMAR MAGNÚSSON sími 82. Einkaumboð: Jóh. Karlsson & Co. Simar: 1-59-77 og 1-54-60 Sumarrýmingarsala í Vinnufatakjallaranum hefst á mánudaginn 16. maí. Selt verður m. a.: Margar gerðir af gallabuxum drengja í stærðum 2—16. Seljast allar á kr. 125.— Köflóttar drengjabuxur á kr. 79.— Nælonskyrtur drengja í öllum stærðum frá kr. 155.— Telpnagallabuxur á kr. 125.— Terylenebuxur telpna á kr. 175.— Kakibuxur karla á kr. 150.— Nankinbuxur karla á kr. 180.— Einlitar vinnuskyrtur á kr. 79.— Köflóttar vinnuskyrtur á kr. 110.— Terylenebuxur drengja frá kr. 198.— Terylenebuxur karla á kr. 510.— VINNUFATAKJALLARINN Barónsstíg 12. 17. maí “66 Nordmannslaget í Reykjavik avholder sin árlige 17. maí festmiddag í Þjóðleikhúskjallaranum tirs- dag kl. 19,30. Nordmannslagets medlemmer og medlemmer av Félagið ísland — Noregur og andre venner av Norge er velkommen. Styret. Byggingameistarar Fasteignasala óskar eftir að komast í samband við byggingameistara, sem er að byggja íbúðir og blokkir til sölu. Höfum möguleika á hagkvæmri láns útvegun gegn söluumboði íbúðanna. Þeir sem hefðu áhuga á þessu leggi nöfn sín inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Söluumboð — 9689“ fyrir 21. maí n.k. Ungur maður óskast til alhliða skrifstofustarfa hjá heildverzlun. Umsóknir óskast sendar afgr. blaðsins fyrir helgi merktar „Starfsmaður — 9687“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.