Morgunblaðið - 15.05.1966, Qupperneq 20
MORGUNBLADID
í 20
Sunnudagur 15. maí 1966
ORLANE-snyrfivörur
Á M O R G U N er sérfræðingur frá ORLANE-
snyrtivöruverksmiðjunum frönsku til viðtals í verzl-
uninni STELLU fyrir þá, sem vilja fá ókeypis leið-
beiningar um notkun ORLANE-snyrtivaranna.
GJÖRIÐ SVO VEL OG LÍTIÐ INN.
BANKASTRÆTI 3.
Skrifstofu h úsn æði
185 ferm. skrifstofuhúsnæði (4—5 herb.) að Laugavegi 178 2.
hæð tii leigu frá 1. júní n.k. Húsnæðinu geta fylgt innréttingar,
ljósahúnaður o. s. frv. Nánari uppl. veittar í síma 36827 alla
virka daga.
V
Frá EIMAC TRITOIM Corp.
1 USA útvegum við, með stuttum fyrirvara, átta gerðir
LORAN staðarákvörðunartaekja, fyrir bæði A og C loran-
kerfi, með lömpum eða transistorum, handstillt eða sjálf-
virk (autotrack). Verð fob USA kr. 52—116 þús. Mest seldi
loran í USA, íslandi og víðar.
ENAC LORAN hefur 80—90% af markað-
inum í U.S.A.
ENAC LORAN er mest seldur á íslandi.
Notional Marine Electronics Association í Bandarikjunum
hefur tvívegis veitt ENAC/TRITON Corp. viðurkenningu
fyrir yfirburðasmíði rafeindatækja í skip, fyrst 1964 og
aftur 13. janúar 1965 með orðunum: fyrir áframhaldandi
almenna yfirburði í smíði og traustleika. Myndin að ofan
sýnir afhendingu heiðursskjalsins.
Utvarpsvirkinn
BALDUR BJARNASON
Sími 23173. — Hringbraut 121.
REX UTIMÁLNING
er sérstaklega
œtluð á glugga
og annað tréverk
utan húss.
Hún veðrast hœgt,
en spríngur hvorki
né flagnar.
Notið Rex málningi Æ
til viðhaldsm
og fegrunar I
MVfrl
Qrunnmólning
Fyrirliggjandi
Eik, Afrormosia, Yang, Teak, Gaboonplötur,
Palex, Wirutes, Harðplast, Askspónn,
Eikarspónn, Afrormosiaspónn, Palisanderspónn.
Páll Þorgelrsson & Co.
Sími 1-64-12.