Morgunblaðið - 15.05.1966, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 15.05.1966, Qupperneq 29
Sumraclagur 15. maí 1966 MORGUNBLAÐIÐ 29 ailltvarpiö Sunnudagar 15. mai 8:30 Létt morgunlög: Ray Barretto og hljómsveit hans og Del Oro hljómsveitin leika. 8:55 Fréttir — Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:10 Morguntónleikar (10:10 Veðurfregnir). a. Tilbrigði og fúlga, op. 100 eftir Max Reger, yfir glaðlegt stef eftié' J. Adam Hiller. Filharmaníusvei tBerlínar leik- ur; Paul Van Kempen stj. b. Tom Krause syngur lög eftir Richard Strauss. Við píanóið: Pentti Koskimies. c. Konsert í e-moll op. 37 eftir Boismortier. Telemann hljóm- sveitin í Hamborg leikur. d. „Hafið‘‘. hljómsveitarverk eftir Debussy. Suisse Romande hljómsveitin leikur. Stjórnandi: Ernest Ansermet. 11:00 Hátíðarm-essa sjómanna 1 Hrafn istu: Almennur bænadagur Prestur: Séra Grímur Grímsson Kirkjukór Ásprestakalls syngur Organleikari: Krietján Sigtryggs son. 12:15 Hádegisútvarp Tónleikar — 1?:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 14:00 Frá útisamkomu sjómannadags- ins við Hrafnistu. a. Minnzt drukknaðra sjómanna Biskup íslands, herra Sigur- björa Einarsson, talar; Guð- mundur Jónsson syngur. b. Ávörp flytja: Eggert G. Þorsteinsson sjávar- útvegsmála ráðherra. Gísli Kon- ráðsson framkvæmdastjóri, full- trúi útgerðarmanna. Páll Guð- mundsson skipstjóri, full-trúi sjómanna. c. Afhending heiðursmerkja: Pétur Sigurðsson formaður Sj6- mannadagsráðs ávarpar þó, sem hljóta heiðursmerki sjómanna- dagsins. d. HornabLástur: Lúðrasveit Reykjavíkur letkur. Stjórnandi; PóU Parrvpichler Pálsson. 15:30 í kaffitímanum a. Lúðrasveit Selfoss leskur, Ásgeir Sigurðsson stjórnar. b. „Svörtu augun“; Þjóðlög úr ýmsura áttum. 18:30 Veðurfregnir. Endurtekið efnl. a. „Haustt>lóm“, leikrit eftir Elizabeth Dawson. Þýðandi: Ingibjörg Stephensen Leikstjóri: Indriði Waage. (Áður útv. fyrir fimm árum). b. Tónli-st frá Suður-Frakklandi kynn.t a< Guðrúnu Sveinsdóttur (Áður útv. í tónlistartima barn anna 22. febr. s.l.). 17:30 Barnatími; Anna Snorradóttir atjórnar. a. Þegar krían kemur: Anna Snorradóttir les frásögu eftir Bjöm J. Blöndal, og Lárus Pálsson les þulu eftir Jónas Árnason. b. Framhaldsleiikri/tið „Kalli og kó“ eftir Anthony Buckeridge og Niels ReinharcU Christensen. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson. Fimmti og siðasfi þáttur: Snjó- kötturmn hræðilegi. 18:30 íslenzk sönglög: Sjávarlög og siglinga. 18:55 Tilkynningar. t 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Sýður á keipum: Sjómannavaka sem Karl M. ’Einarsson bryti sér um að tilhilutan sjómannadagsráðs. Viðtöl við Gunnar V .Gíflason fyrrum skipstjóra frá Papey og Eymund Sigurðsson hafnsögu- mann á Hornafirði. Kvæði um Vestmannaeyjar eftir Kristin Bjarnason, lesið af Þor- steini Ö. Stephensen. Gamlar formannavísur kveðnar Sungnar gamanvísur: Róbert Arnfinnsson, Alli Rúts og Karl M. Einarsson syngja. Leiknir skemmtiþættir :„Á grásleppuveiðum“, „Við talstöð ina“ og „Um borð í Þorskhausn um‘‘. Flytjendur: Árni Tryggva son. Valdimar Lárusson, Emilía Jónasdóttir og Karl M. Einars- son. Hljómsveit Ragnars Bjamason- ar leikur og syngur sjómanna- lög hér og hvar í dagskránni. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kveðju-lög skipshafna og danslög Eydis Eyþórsdóttir les kveðjurn ar og kynnir lögin með þeim Sextett Ólafs Gauks leikur dans lög 1 hálftima. Söngvarar: Svan- hildur Jakobsdóttir og Björn R. Einarsson. 01 .‘00 Dagskrárlok. Mánudagur 16. maí 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir, Tónleúcar,. 7:30 Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn: Séra Páll Pálsson — 8.00 Morg- unleikfimi: Valdimar Örnólfsson íþróttakennari og Magnús Pét- ursson píanól. — Tónleikar. 8.30 Fróttir — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegtsútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttlr og veðurfregnír — Tilkynningar — Tónleikar. 13:15 Búnaðarþáttur: Eðvald B. Malmquist ráðunaut- ur talar um útsæðiska rtöflur og rabbar við Finnlaug Snorrason bónda að Amarstöðum í Flóa um regnúðunarkerfi til þurrk- og frostvarna við kartöflurækt. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir. — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klassísk tónlist: Magnús Jónsson syngur þrjú lög Svjatoslav Rilchter leikur Nóvel ettur nr. 1, 2, og 8 op. 21 eftir Schumann. Lamoureux hljómsveitin í París leikur „Bachus og Ariane“, svítu nr. 2 eftir Altoert Roussel; Igor Markevitch stj. Ludwig, Randall, Edelmann, Meyer, Schwarzkopf og Wác- heter yngja a-triði úr „Rósaridd- aranum“ eftir Richard Strauss; Herbert von Karajan stj. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Kór og hljómsveit Mats Olsson leikur lagasyrpu, hljónrusrveitin „löl sftrengur" leikur lög eftir Stephen Foster. Ritu Williams kórinn syngur syrpu af gömlum lögum, Laurindo Almeida leikur Broadway-lagasyrpu, Peggy Lee syngur þrjú lög, Eddie Calvert og hljómsveit leika Lartin Carnival — lagasyrpu og Franik Sinatra syngur tvö lög. 16:00 Á óperusviði: Lög úr „Werther“ eftir Mass- enet. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Stjórnmálaumræður: Um borgar málefni Reykjavikur. Fyrra kvöld. Ræðutími hvers framboðslista 40 mín. í tveimur umferðum. Röð listanna: A-listi — Alþýðuflokkur B-listi — Framsóknarflokkur G-listi — Alþýðubandalag D-listi — Sjálfstæðisflokkur Fyrri umferð 25 minútur eða litlu betur til hasida hverjum lista. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Framha-Id stjórnmálaumræðna Síðari umferð 10 mínútur fyrir hvern framboðslista. 23:00 Dagskrárlok. Atvinna Óskum eftir að ráða mann vanan bifreiðaviðgerð- um sem fyrst, getum útvegað húsnæði. Þeir sem hafa áhuga fyrir starfi þessu sendi upplýsingar og greini fyrri störf til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir næstkomandi mánudagskvöld merkt: „Atvinna — 9743“. T œkifœriskaup MÁNUDAG OG MIÐVIKUDAG. GETIÐ ÞÉK GERT VERULEGA GÓÐ KAUP á kjólaefnum EFNI á kr: 95.00 pr. met. — 195.00 — — — 295.00 — — NOTIÐ ÞETTA EINSTAKA TÆKIFÆRI. Komið í MARKAÐINN HAFNARSTRÆTI 11. OPIÐ TIL KL 1.00 Kjöt og l\Iýlenduvöruverzlun (kjörbúð) með kvöldsölu til sölu í nýbyggðu hverfi. Tilboð merkt: „Verzlun — 9688“ sendist Morgun- blaðinu fyrir 18. þ.m. UNDARBÆR Leikfélag Hveragerðis sýnir Óvænt heimsokn eftir J. B. Priestley í Lindarbæ mánudaginn 16. maí kl. 9 e.h. og þriðjudaginn 17. maí kl. 9 e.h. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Aðgöngumiðasala í Lindarbæ á sunnudag, mánudag og þriðjudag frá kl. 2 e.h. alla dagana. Leikféiag Hveragerðis. GERIÐ EINS OG FYRIRSÆTURNAR... Notið Aðeins 9“V“ A Hárspray 9-V-A HÁR- SPRAY - i aerosol- brúsum Kr. 78/ 9-V-A HÁR- SPRAY - plastflöskum Kr. 39/ HARSPRAY FYRIRSÆTANNA... 9-V-A hárspray bjargaði hári minu, segir hin fagra Islenska fyrirsæta Thelma. Hún notar 9-V-A daglega til að fegra hár sitt. 9-V-A er dásamlega kristalstær*, og varðveitir hárið með fögrum gljáa. Notið þvi 9-V-A, með öryggi, og eins oft og þér viljið, þvi oftar, þvi betra. B-Vitaminið gerir hárið heilbright, gljáandi og fagurt. 9-V-A er endanleg lausn a vandamálinu .... 84 Thelma Ingvarsdóttir: „Hvað mundi verða um hár mitt, ef ég ekki no- taði hið nyja dásamlega 9-V-A Hárspray." 9-V-A Hárspray með B-Vitamin Heildsölubirgðir: |SLENZK-AMERISKA Verzlunarfélagið H/F • Aðalstræti 9, Simi-17011

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.