Morgunblaðið - 15.05.1966, Page 32
AFRAM
MBI,. hefer aflað sér upplýsinga
um þau áhrif, sem bin nýju
bráðabirgðalög um að skattvísi-
taia skuli einnig ná til eitsvara.
kub hafa á álagningu útsvara.
Skv. bráðabirgðalögunum mun
Fersónufrádráttur einstaklinga
hækka úr 35 þúsund í 39,5 þús.
Persónufrádráttur hjóna haekkar
úr 50 þúsnnd í 56 þúsund.
Persónufrádráttur vegna barns
hækkar úr 10 þús. í 11.250,00.
Prep útsvarsstigans breytast
þannig: Nú er borgað 10% af
0—20.000,00. Verður 10% af
0—22.500,00. Nú er næsta þrep:
20.000—60.000. Af þessu eru nú
greiddar kr. 2000 af 20 þús. og
20% af afgangi. Verður 22.500—
67.500. Af þessu verður gneitt
2.250 af 22.500 og 20% af afgangi.
Síðasta þrep er nú 60.000 og yfir.
Af því er greitt 10 þúsund af 60
þús. og 30% af afgangi. Verður
67.500 og yfir. Af þessu verður
greitt 11.250 af 67.500 og 30% af
afgangi. Þar að auki má gera ráð
fyrir að gefin verði afsláttur af
útsvórum a. m. k. í Reykjavík,
eins og borgarstjóri gat um í
Mbl. í gær.
Slökkviiiðsbifreiðar fyrir framan nýju slökkvistöðina við Reykjanesbraut.
Nýja slökk vistööin tekin í notkun í gær
Áhrif hráðahirgðaiagarma:
Frádráttur hækkar
útsvarsstiginn
breytist
— Ililkill mannfiöldi fylgdist
með fEutningi siökkviliðsins
Kosninga-
sfóður Sjálf-
sfæðis-
flokksins
Margt smátt gerir eitt stórt.
Tekið við framlögum í skrifstofu
flokksins í Sjálfstæðishúsinu.
Sírni 17100 og í ValhöII. Sími
18192.
* '
ðrmaiui Snæ-
vnrr endnrkjör-
inn rektor
BBKTORSKJÖR fór fram í Há-
skóla ísiands í gær fyrir tíma-
bilið 15. septeiwber 1966 til jafn-
lengdar 1969.
Armann Snævarr var endur-
kjörinn rektor og er þetta í
þriðja sinn sem hann er kjörinn
til starfsins.
A L L A R slökkvibifreiSir
Slökkviliðs Reykjavíkur óku
í gær stundvíslega kl. 14.00
út um dyrnar á gömlu
Slökkvistöðinni við Tjarnar-
götu I síðasta skipti. Merk
tímamót voru skráð í bruna-
varnarmálum Reykjavíkur-
borgar. Slökkvilið Reykjavík-
ur fiutti úr gömlu bækistöðv-
unum, þar sem það hefur ver-
ið til húsa í 53 ár, í hina nýju
og glæsilegu slökkvistöð við
Reykjanesbraut.
Múgur og margmenni hafði
safnazt saman í Tjarnargötu,
til að fylgjast með atburðin-
um.
Kl. 14.15 steig slökkviliðs-
stjóri, Valgarð Thoroddsen,
upp á gamla stigabilinn og
flutti stutt kveðjuávarp fyrir
hönd slökkviliðsmanna. Sagði
hann m.a., að slökkviliðsmenn
kveddu sín gömlu húsakynni
með talsverðum söknuði,
þrátt fyrir að þeirra biðu nú
nýtízkuleg og glæsileg húsa-
kynni, þar sem starfsaðstaðan
yrði ólíkt betri, „en það er
Tjörnin og hið iðandi líf sem
þar er, sem við munum
sakna“. Þá þakkaði hann ná-
grönnum slökkviliðsins það
umburðarlyndi sem þeir
hefðu ætíð sýnt því, þrátí
fyrir að starfinu hefði oft á
tíðum fylgt mikið ónæði.
Að loknu ávarpi slökkvi-
liðsstjóra þeyttu allar bifreið-
irnar sírenur sínar í hálfa
mínútu í kveðjuskyni.
Var síðan ekið, sem leið
liggur eftir Vonarstræti, Lækj
argötu, yfir Tjarnarhrúna,
beygt yfir á Hringbraut og
þaðan ekið áleiðis að nýju
slökkvistöðinni.
í nýju Slökkvistöðinni við
Reykjanesbraut tók Geir Hall
grímsson, horgarst jóri, á móti
slökkviliðinu. — Borgarstjóri
hélt stutta ræðu um leið og
hann afhenti Valgarði Thor-
oddsen hina nýju Slökkvistöð
og óskaði honum og starfsliði
hans tii hamingju með hætt
starfsskilyrði.
Ræffa borgarstjóra
RRUNAVARNIR eru senniiega
ein fyrsta iþjónustustarfsemin,
sem ReykjavikuTborg tók upp,
og þær eiga sér lenigri sögu hér
í bæ en kaupstaðarréttindin
sjálf. Má rekja þá sögu allt til
daga Skúla fógeta og Innréttin.g-
anna, — sem raunar urðu fyrir
stórtjóni af völdum elds, eins og
kunnugt er.
Nú hefur Revkjavíkurborg eins
og kunnugt er tryggingar hús-
eigna borgarinnar með höndum,
— og er það verðmseti, sem í
þeim er bundið, 22 þúsund
mílljónir króna, — en var 1913
12 milljónir króna. Auk þess
verndar slökkvilið Reykjavík'ur
Framhald á bls. 31.
Somninffar við
Hugmenn?
A® HNDANFÖRNU hafa staðið
yfir samningaviðræður millj fiug
félaganna og Vinnuveitendasam-
bands Islands annars vegar og
Félags ísl. atvinnuflugmanna
hins vegar um launakjör flug-
manna.
Samningafundur hófst kl. 5
síðdegis á föetudag og stóð enn
yfir, er blaðið fór í prentun síð-
degis í gser.
Samkomulag hafði þá ekki
náðst, en likur þóttu til að sam-
an genigi nú um helgina.
Tómafarnir að koma
á markaðinn
Smjör lækkað úr 105,30
í 65 krónur hvert kg.
FRA MLEIÐSLURÁÐ land
húnaðarins hefur ákveðið,
að selja smjör á niðursettu
verði um óákveðinn tíma.
Lækkár gæðasmjör úr kr.
105.30 í smásölu í 65 krón-
ur hvert kg. Verðlækkunin
kemur til framkvæmda eft
ir hádegi nk. mánudag, en
fyrir hádegi fer fram taln-
ing á smjörbirgðum.
Morgunblaðinu barst í gær
eftirfarandi fréttatiikynning
frá Framleiðsluróði landbún-
aðarins:
„Á undanförnum árum hef-
ur mjólkurframleiðsla vaxið
mikið og allmiklu meira en
nemur neyzluaukningu mjólk-
ur- og mjólkurvara í landinu.
Af þessum sökum hefur
þurft að flytja úr landi til
sölu á erlendum markaði vax-
andi magn af vinnsluvörum úr
mjólk. Verðlag á þessum vör-
um er allt öðruvísi í við-
skiptalöndum okkar en hér er,
og er miklu lægra. Verðlagið
þar hefur verið nokkuð stöð-
ugt að undanförnu. Því hefur
þurft síhækkandi útfiutnings-
bætur á þessar vörur, svo
hændur gætu fengið það verð
fyrir framleiðslu sína, sem
ætlazt er til í verðlagsgrund-
velli hverju sinni.
Jafnhliða vaxandi útflutn-
inga á ostum, mjólkurdufti
og ostefni hefur ekki tekist
á s.l. ári að selja smjör er-
iendis og hafa safnast allmikl-
ar smjörbirgðir í landinu. Nú
er augljóst að á þessu ári duga
útflutningsbætur þær, sem
landbúnaðurinn á rétt á skv.
12. gr. framleiðsluráðslaganna,
ekki til þess að bændur geti
fengið fulit verð fyrir alla
í mleiðsluna. Þá er líka kom-
í ljós, að smjörbirgðirnar
valda ýmsum mjólkurbúanna
miklum rekstrarerfiðleikum,
sem m. a. koma fram í því að
sum þeirra skortir fé til að
Frarrrh. á bls. 2
MBL. spurðist fyrir um það
hjá Sölufélagi garðyrkjumanna,
hvað liði tómötunum á þessu
vori. Þorvaldur Þorsteinsson,
framkvæmdastjóri, upplýsti að
þeir væru um það bil að koma
á markaðinn. Væri það á
venjulegum tíma. Um miðjan
mai kæmu fyrstu tómatarnir, en
heldur dræmt fyrst í stað. Það
færi svo ört vaxandi þegar iíð-
ur á mánuðinn.
Fyrir tómataræktunina skipt-
ir birtan að vetrinum mestu
máli, og í vetur var venjulegt
birtuár. Verðuc því svipuð ti>m-
atarækt og í fyrra. En nú orðið
eru nægir tómatar á markaðin-
um. frá mánaðamótum maí—
júní og fram í desember.
Þorvaldur sagði, að útirækt á
grænmeti væri um það bil að
íara í gang, þar sem klaki háði
ekki. En varla væri hægt að
vinna garða enn. Mætti því bú-
ast við að útigrænmeti yrði f
seinna lagi. Þó gaeti bað jafnast
síðar, ef tiðin verður góð.
Kjósendafundur D-
listans á Akureyri
ALMENNUR kjósendafundur
D-listans á Akureyri verður
haldinn í Sjálfstæðishúsinu,
Akureyri n.k. mánudagskvö,]d
16. maí og hefst hann kl. 8.30.
Átta efstu menn D-Iisttans
flytja ræður á fundinum þeir,
Jón G. Sólnes, Árni Jónsson, .
Jón H. Þoivaldsson, Gísii Jóns-
son, Ingibjörg Magnúsdóttir, Vil
helm Þorsteinsson, Sigurður
Hannesson og Knútur Otter-
stedt. Fundarstjóri verður Sig-
urður Ringsted en fundarritarar
Víkingur Guðmundsson og Óli
D. Friðrbjörnsson.
Stuðningsmenn D-listans á
; Akureyri eru hvattir til þess að
i íjölmenna á fundinn.