Morgunblaðið - 19.06.1966, Qupperneq 1
28 síður og Lesbók
53. árgangur.
136. tbl. — Sursnudagur 19. júní 1966
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
25 þúsund sjómenn
komniríland
Mtinnkandi vinsældir brezku stjóm
arinnar vegna farmannaverkfalls
Forsetl tslands, hierra Ásgelr Ásge-irsson, leggur blómsveig frá íslendingum við fótstall minnis-
varða Jóns Sigurðssonsr. Bjarni Benedihtsson, forstetisráðherra horfir á.
London, 17. júní — (AP-NTB)
HAROLD Wilson, forsætisráð
herra Bretlands, boðaði full-
trúa farmanna og útgerðar-
manna á ráðstefnu í forsætis-
ráðherrabústaðnum við D»wn-
ing stræti á föstudag til að ræða
stöðvun brezka verzlunarflot-
ans. En verkfall farmanna hafði
staðið í 33 daga.
Að fundi loknum sagði full-
trúi sjómanna að búst mætti
við að verkfallið stæði áfram,
að minnsta kosti næstu tvær
Vikurnar.
Fundiurinn á fœtudag stóð
yfix í hálfa aðra klukkustund.
Fonmaður sjónnaonasamtakanna,
William Hogartih, sagði við
firéttamenn að víðræðunum
loknum, að útgerðarmenn hefðu
elkkert komið til móts við kröf-
iir sjómanna um sfyttri vinnu-
tíma og hækkað kaup. Næsta
sporið hjá sjómannasamtökun-
um sagði Hogarth vera að kanna
hugi félagsmanna varðandi
framhald verkfallsins. Veröur
atkvæðagreiðsla í félaginu um *
hvort því skuli halddð áfra.m,
og taldi Hogarth fulivíst að sjó-
menn samþykktu gjörðir stjórn-
ar samtakanna og áframhald
verkfalisins.
Hogartii sagði að sjómanna-
samtökin hefðu á undanförn-
uim 33 dögurn greifct félagsmönn
Fram'h. á bls. 2
Sósíalistísk menningar
bylting í Kína
PekSjng, 1*. júní NTB-AP,
€HOC En Lai, forsætisráðherra
Kmverska alþýðulýðveldtsins
hélt ræðu í gærkvöldi í Búka-
vest, þar sem hann homst m.a.
sv« að orði, að um þessar mund-
Ir færii fram mikil sósíalistísk
menningarbyiting í Kína. Sagði
bmn, að þessum aðgerðum væri
fceint gegn öflum, sem fjandsam
leg væru flokknum og sósíaiism-
anum.
„Vig viljum binda endi á allar
' hinar gömlu hugmyndir og menn
ingu svo og allar gamlar siðvenj
ur, sem komið hefði verið á af
arðránsstéttunum og hefðu eitr-
! að hugi fólks um þúsundir ára,
sagði ráðherrann.
Chou En Lai réðst einnig harka
iega á Sovétrikin sem hann á-
sakaði m.a. um að hafa gefizt
upp fyrir hinni bandarísku
I Framhald á bls. 27.
Gífurlegur mannfjöldi á
þjóðhátíð í Reykjavík
— enda fagurt og bjart veður nær allan dagínn
GEYSILEGUR mannfjöldi
tók þátt í hátíðarhöldunum
17. júní, og muna menn vart
eftir annarri eins þátttöku,
enda var veður fagurt mjög
framan af, sól og blíða. —
Skömmu fyrir miðnætti
hvolfdist yfir borgina nið-
„Mig langar ekki aftur
til Sovétríkjanna
— en vona oð mér aubnist oð sjá
Rússtand attur eftir byltinguna4
segix Valery Tarsis í New York
skömmu fyrir íslandsförina
EINS off skýrt hefur ver-
ið frá i fréttum, er rússneski
rithöfundurinn Valery Tars-
w væntanlegur til íslands i
dag, sunnudag, og kemur
hingað beint af þingi P.E.N.
samtakanna í New York.
Vestur þar bar saman fund-
um þeirra Tarsis og Matt-
hiasar ritstjóra Johannessens
og segir frá því á bis. 8 í
felaðimi í dag.
New York, 17. júní, — AP —
Tarsis hefoir viða farið síð-
an hann var svipfcur ríkis-
borgararétti í Sovétríkjunum
21. fébrúar sL íyrir að
„ófræigja“ ónafngreindan
„borgara Sovétiikjanna“, Þá
var Tarsi® í London að fjalla
um útgáfu bóka sinna á Vest-
urlöndu.m og þótfcu undur
hve opinslkár hann var í tali.
Síðan heíur hann verið á
ferðalagi án afláts að kalia
„á föruim miUi flugvéla og
gistiihúsa* eiins og hann segir
sjálfur.
Það orð leikur á, að Tarsis
muni hafa í hyggj.u að setjast
að í Grikklandi og þiggja
þar af grisku stjórninni boð-
inn ríkisborgararétt, enda af
griskum ættum. Engin stað-
festing hefur þó fengizit á
pessu, en frá Islandi neiour
Tarsis suður til lands for-
feðra sinna (með skamjnri
viðdvöl i Hollandi) og er
vænifcanlegur til Vþenu 24.
júaní.
Tansis lét hið bezta yfir
hei'msókn sinni til Bandaríkj-
anna og kvaðst varla trúa
því að annað eins væri til
nú á þessari öld. „Stalin
sagði oktour að svona yrði
lífið í Rússlandi á næstu öld
og sjálfur lét ég mig dreyma
um að það gæti orðið svona
á 22. öldinni" sagði hann.
Tarsis fer ekki dult með
beizkju sina þar sem Sovét-
rikin eru annars vegar, og
bregist illur við, sé hann
nefndur sovézkur rifchöfund-
ur, segist ekki vera sovézkur,
hieldur rússneskur rifchöfund-
ur. „Ég skrifa nýja skáld-
sögu núna“ segir hann, „sem
heitir Ekki langt frá Moskvu“.
í henni segir frá hatri sov-
ézku þjóðarinnar á stjórninni
og uppreisn sólnanna með
yngri kynslóðinni — það er
að segja, sagan er um lífið
í Rúisslandi í dag.“
„Ég geri mér ekk;i neinar
tyllivonir um að fá að koma
aftur til Sovétrikjanna og
langar það ekki heldur", seg-
ir Tarsis, „en því neita ég
Framhald á bls. 27
dirom þoka, en þrátt fyrir
það tókust hátíðarhöldin
mjög vel, en eftir að dansi
lauk um kl. 1 eftir miðnætti,
tók að bera mjög á ölvun og
þurfti lögreglan að taka úr
umferð tæplega 100 manns
um nóttina. Þá kvað lögregl-
an borgina hafa verið óvenju
sóðaiega að lokinni þjóðhátíð.
Hátíðarhöldin hófust með sam-
hljómi kirknaklukkna kl. 10 fyr-
ir hádegi. Skömmu síðar lagði
frú Auður Auðuns blómsveig frá
Reykvíkingum á leiði Jóns Sig-
urðssonar og Karlakórinn Fóst-
bræður söng undir stjórn Jóns
Þórarinssonar „Sjá roðann á
hnjúkunum háu.“ Skömmu eftir
hádegi tóku börn og fullorðnir a’ð
safnast saman á þeim stöðum,
þar sem lagt skyldi upp í skrúð-
göngu, en skátar gengu fyrir
skrúðgöngunni með fánaborg. —
Skrúðgöngurnar sameinuðust sið
an á Austurvelli, þar sem for-
maður Þjóðhátíðarnefndar, Val-
garð Briem, setti hátíðina.
Stundarfjórðungi fyrir tvö
var messa í Dómkirkjunni, og
predikaði séra Þorsteinn L. Jóns-
son frá Vestmannaeyjum. Hann
sagði m.a. í stólræðu sinni:
„Isiand er ekki hálfkveðin
vísa heldur borg, sem stendur á
10. sjálfsmorðið
Saigon, 18. júní — AP —
16 ára gömul Búddartrúar-
stúlka íézt í dag af völdum
brunasára, sem hún hlaut á
föstudagskvöld. Bar stúlkan þá
benzín í klæði sin, og kveikti
í til þesis að mótmæla stjórn
Kys marskálks. Nærstöddum
tókst að slökkva eldinn, og
var stúlkan þá enn með lífls-
marki, en hún lézt síðan í sjúkra
húsi. Þetta er 10. sjálfsmorðið
á nokkrum vikum í S-Vietnazn.
stuðlum. Það er hljómur og
kraftur í nafninu, og þótt landið
sé ekki ísi þakið, viljum við
samt ekkert annað nafn.
ísland! Að vísu vekur nafnið
kuldakennd. Landið hefir líka
agað börnin sín við sín ískö’du
él. En samt er það svo að við
finnum ekki til kuldans í nafn-
inu, enda höfurn við jafnframt
fundið frá þvi streyma birtuna
og ilinn.
„Á draumaför um fcún og teiga
hvarf tími og rúm á braut
min hugarblóm ég batt í sveiga
— sem barn að kjöltu ég þér
laut. —
>á skyldi ég hvað það er að eiga
sinn æskudraum við
móðurskaut“,
Framhald á bls. 27.
Hvað fær
de Gaulle
að sjá?
Moskvu, 17. júní — NTB —
DE GAULLE, Frakklandsfor-
seti, sem á mánudag hefur 12
daga opinbera heimsókn í Sovét
rikjunum, mun e.t.v. gefast kost
ur á því, fyrstum útlendinga, að
heimsækja eina af eldflauga-
stöðvum Sovétríkjanna, þar sem *
geimskot fara fram. Segja er-
lendir sendimenn í Moskvu, að
de Gaulle hafi verið lofað, að
hann skyldi fá að sjá hlut, sem
enginn annar útlendingur í
heimsókn til Sovétríkjanna
hefði augum litið. — Ástæðan
til þess, að mörgum dettur í
hug, að þetta verði eldflauga-
stöð, er hið nána samstarf
Frakka og Sovétmanna varðanði
atiiuganir á geimnum.