Morgunblaðið - 19.06.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.06.1966, Blaðsíða 7
Sunnuðagur 19. Jfinf 1966 MORGUNBLAOIÐ 7 l Hvor vinnur ? J*eir eiu hugsandi skáksniUing-arnir í þessari tvísýnu keppni, og enn er ekki vitað hvor fær réttinn til að skora á heimsmeistarann. Annars sýnist kötturinn sigurstranglegur og tekur þessu öllu með sallaró, enda er ieikið með kínverska taflmenn til heiðurs MAO, sem fróðir menn hafa fyrir satt, að sé búinn að banna köttum að mjálma, segja mjá-á, í ríki sínu. Anna S. Jensen og Sigmundur Tómasson, trésmiður. Heimili þeirra er á Álfaskeiði 104, Hafn arfirði. (Ljósm. Studio Gests Laufásvegi 18, sími 24028.) >ann 11. júní voru gefin sam- an í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari Þorlákssyni, ung- frú Signý Guðmundsdóttir og Gunnar Árni Ólafsson. Heimili þeirra er að Goðatúni 16 Garða- hreppi. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8 sími 20900). Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Guðnasyni ungfrú Anna Margrét Björnsdóttir, kennara- nemi, Nesvegi 14 og Ómar Ingólfsson, kennari, Álftamýri 6. Heimili þeirra verður að Sund- laugavegi 12. Ljósm. Studio Gests Laufásvegi 18, simi 24028. Nýlega hafa opinberað trúlof- wn sína ungfrú Kára H. Vil- hjálmsdóttir, Álfheimum 56 og Gunnar Karlsson, Skúlagötu 62. Opinberað hafa trúlofun sína wngfrú Valgerður Ingólfsdóttir, flugfreyja, Sólvallagötu 21, og Sigurður Jónsson, fugvirki hjá Loftleiðum í. Luxemburg. Spakmœ/i dagsins ' Sá, sem börn og hundar leita etilkvödd, er góður maður. — Th. G. HippeL 21. maí voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Sonja Marie Carlsen og Óskar Sigurpálsson, Laugavegi 49. (Nýja myndastofan Laugavegi 43b sími 15-1-25). Þann 4. júní voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni. ung- frú Þorbjörg Jóhanna Þórarins- dóttir og Hans Ásgeirsson. Heim ili þeirra er að Háaleitisbraut 42. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8 sími 20900). Þann 11. júní voru gefin sam- an í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Birna Björns dóttir og Björn Karlsson. Heimili þeirra er að Miðtúni 2, Rvík. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8 simi 20900). 28. maí voru gefin saman i hjónaband af séra ólafi Skúla- syni ungfrú Jóhanna Valdimars- dóttir og Þórlindur Jóhannsson sjómaður. Heimili þeirra er á Vallargötu 24 Keflavík. (Ljósm. Studio Gests Laufásvegi 18.) Nýlega vorU gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú >f Gengið >f Reykjavík 1C, júni 1966a Kaup Sala 1 Sterlingspund 119,87 129,17 1 Bandar. dollar 42,95 43,08 1 Kanadadollar 39,92 40,03 100 Danskar krónur 621,50 623,10 100 Norskar krónur 600,00 601,54 100 Sænskar krónur 832,65 834,80 100 Finak mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. írankar 87«, 18 878,42 100 Belg. írankar 86,2« 86.48 100 Svissn. frankar 994,50 997,05 100 Gyllini 1.187,0« 1.190,12 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk 1.001,14 1.073,90 100 Lirur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 Tvær þýzkar hjúkrunarkonur óska eftir 1—2 herb. í'búð með eld- húsi. Húsgögn þurfa að fylgja. Upplýsinagr í Landakotsspítala, barna- deild 19600. Frímerki — íslenzk, kaupir hæsta verði J. S. Kvaran (búsett- ur: Solymar, Torremolinos, Spáni). Til viðtals næstu vikur í Sólheimum 23, Reykjavík. Sími 38777 fró 9—12 og 18—20. Kennari Stúlka, aldur 20 ára óskar eftir vel launuðu skrif- stofu- eða verzlunarstarfi. Góð vélritunar-, ensku-, dönsku og þýzkukunnátta. Tilboð sendist Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt: „Kennari — 9955“. * Isbúðin Laugalæk 8 SÍMI 3455 5. ★ MJÓLKURÍS OG MILK SHAKE ÚR NÝTÍZKU VÉLUM. ★ BANANA — SPLIT ★ PAKKA ÍS — ÍSSÓSUR — ÍSKEX ★ FJÖLBREYTTASTA OG ÓDÝRASTA VERZLUN SINNAR TEGUNDAR í REYKJAVÍK. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 14—23,30. Laugardaga og sunnudaga kl. 10—23,30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.