Morgunblaðið - 19.06.1966, Page 11
SunnuðagUT 19. jfiní 1966
MORGUNBLAÐIÐ
11
etaðamúlanum þarf að fjarlægja
yfir 400 þúsimd rúmm. af jarð
vegi, bæði lausum og föstum. Við
flutning á lausa jarðveginum
verða notaðar mjög afkastamikl
ar mokstursskóflur eða „scra-
pers“, eins og slík tæki eru
nefnd á erlendu máli. Tæki þetta
vinnur þannig að neðan úr því
gengur tönn skáhallt fram, sem
losar jarðveginn upp og við það
að tækið gengur áfram dregst
jarðvegurinn upp í það, en síðan
er tonninni lyft upp í botninn.
Jarðvegurinn er síðan fluttur um
600 metra veg. Tæki þessi eru
xnjög afkastamikil.
Frá stöðvarhúsinu liggja svo
neðanjarðargöng lárétt inn í
hlíðina, síðan lóðrétt þar inni og
loks enn nokkra leið lárétt að
inntaksopi. Úr þessum göngum
jþarf að fjarlægja sem svarar 160
þús. rúmm. af jarðvegi Verður
það gert að mestu gegnum hlið-
argöngin sem koma inn austan
í múlanum. Fyrir ofan göngin
taka svo við stíflugarðar og
tveir skurðir miklir, annar m.a.
fyrir íshröngl. Alls munu stíflu
garðarnir um 5. km. á lengd. En
frá upphafi mannvirkisins í
hrauninu austan Þjórsár og fram
fyrir' stöðvarhús eru alls um 8
km.
Mannvirkið er allt gert með
það fyrir augum að þar verði
6 túrbínur, í fyrri áfanga verða
3 settar niður en þær framleiða
35 þús. kw. hver. Verkinu á að
vera lokið seint á árinu 1969.
Við virkjunina er unnið alla
daga frá því kl. 7,20 að morgni
til 7 að kvöldi og annan hvern
laugardag. Alls vinna við Búr-
fell 6 verkfræðingar og tækni-
fræðingar.
Mikið hefir verið unnið við
vegarlagningu upp Hreppa og
Skeið. Þrjár stórar brýr byggðar
á þessari leið, tvær hafa þegar
verið fullgerðar en verið er að
byrja á hinni þriðju.
Hin stóra og glæsilega brú á Fossá skammt ofan við Hjálp í ÞjórsárdaL
Bygging matskála.
Ein.n hinna stóru flutningavagna, /