Morgunblaðið - 19.06.1966, Side 13

Morgunblaðið - 19.06.1966, Side 13
Sunnuðagur 19. jðní 1966 MORCUNBLAÐIÐ 13 ZXClœöning U}. AUGLYSIR Laugavegi 164 — Sími 21444. JÖTVN GRIP LÍMIR FLEST GRIP ER GOTT TRÉLÍM FLÍSA GRIP FYRIR FLESTAR FLÍSAR GALDRA GRIP ER FÖNDURLÍM GÖLFDÚKALÍM í ÖLLUM STÆRÐUM. SELJUM AÐEINS þAÐ BEZTA LAXVEIÐI 1 DEILDABÁ VIÐ RAUFARHÖFN. Laxinn er kominn. — Nokkrir dagar óleigðir á bezta tíma. Afnot af veiðihúsi fylgir. — Upplýsingar hjá Sigurði Hannessyni, Háteigsvegi 2 í síma 18311 og á morgun í 'sima 38-400. Fundarboð Aðalfundur Félags kjólameistara verður haldinn miðvikudaginn 22. júní kl. 20,30 í Iðnaðarbankahúsinu, 4. hæð, Lækjargötu 10. FUNDAREFNI: Venjulcg' aðalfundarstörf. STJÓRNIN. ✓—S /„punl'j r^jp^.u.!=.,==:==^===i^Mfe= -^—00 GÐ QD Œ3— BLAUPIíNKT í bííinn ta - / Öll þjónusta og viðgerðir hjá okkur Jf jr Skipholti 1 — Rvík — Sími 23220. Hef opnað tannlœknastofu að Hverfisgötu 37, 2. hæð. Viðtalstími eftir samkomulagi. GYLFI FELIXSON tannlæknir — sími 2-12-82. Húsnæ^i — Iðnaður Um 75 ferm. húsnæði er til lejgu á góðum stað á Akranesi. Hentugt fyrir skrifstofur eða léttan iðnað. — Þeir, sem hefðu áhuga og sérhæfni til þess að stofna iðnaðarfyrirtæki í einhverri mynd á þess- um stað, leggi nöfn sín með upplýsingum viðvikj- andi starfrækslu hjá auglýsingaskrifstofu Mbl., merkt: „Samstarf — 9809“. Snyrtistofa Andlitsböð Frímator andlitsaðgerðir Handsnyrtingi o. fl. \fer£iun Orlane Germaine Monteil o. fl. snyrtivorur í úrvali SNYRTIHUSIÐ Austurstræti 9, II. hæð. — Sími 1-57-66. Sigríður Þorkelsdóttir, snyrtisérfræðingur. NESCAFÉ er stórkostlegt - kvölds og morgna, - og hvenær dags sem er. Það er hressandi að byrja daginn með því að fá sér bolla af ilmandi Nes- café, og þegar hlé verður 1 önnum dagsins er Nescafé auðvelt, þægilegt og fljótlegt í notkun, og bragðið er dásamlegt. Nescafé er einungis frámleitt úr völdum kaflfibaunum - ioo°/o hreint kaffi. Hvenær sem er, og hvar sem er, þá er Nescafé hið fullkomna kaffi. Heildsölubirgðir: Mescafé I. Brynjólfsson £r. Kvaran

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.