Morgunblaðið - 19.06.1966, Page 20

Morgunblaðið - 19.06.1966, Page 20
20 MOHGUNBLAÐID Sunnudagur 19. júní 1966 KYNDILL Keflavík auglýsir: KYNNINGAR OG SÝNIKENNSLA Á HELENU RUBINSTEIN snyrtivörum Snyrtisérfræðingur mun sýna meðferð og notkun á HELENU RUBINSTEIN snyrtivörum í Aðalveri í dag (19. júní) kl. 3 e.h. Veitingar á staðnum. — Gerið svo vel að líta inn. KYNDILL Keflavík Hárgreiðslukonur! Meistarar, sveinar, lœrlingar! Sérfræðingurinn frú Hey frá BLACK HEAD-verk- smiðjunum heldur námskeið og fyrirlestur í með- ferð lita og „permanenta“ í Iðnskólanum í dag, (sunnudag) kl. 16.00 (4 síðdegis). Heildverzlun Péturs Péturssonar Til sölu 4ra herb. íbúð á 1. hæð með þvottaherbergi á hæð- inni. — Hagkvæm lán. — Laus strax. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, HRL. Laufásvegi 2. — Sími 13243. Hótel úti á landi óskar að ráða konu í eldhús. — Upplýsingar I síma 100-39. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir, sem verða sýndar að Grens ásvegi 9, mánudaginn 20. júní kl. 1—3 e.h. — Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 e.h. sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Brennigaboon - Fínskorið gaboon Nýkomið: Brennigaboon: 16 — 19 — 22 — 25 mm. Fínskorið gaboon: 16 — 19 — 22 — 25 mm. Þetta eru COSY tjöldin Þau eru framleidd hér á landi eftir dans kri fyrirmynd. Þau eru úr gulum dúk, með grænum plasticbotni, sem nær 10 cm upp á sjálft tjaldið. 3 rennilásar eru framan á tjaldinu, og má opna þau alveg og binda upp framstykkin. Þau eru með glugga, sem í er fluguhelt net, og gluggaloku, se m hægt er að draga upp og niður. Allstað- ar, þar sem kósar eru fyrir stög, eru leð urbætur undir kósunum, og bendlar upp fyrir þaksauma til styrktar. Með tjöldunum eru stálsúlur, sem mjög létt er að setja saman og taka sundur. Þær eru með plasticfóðringu á neðri endanum, og standa í sérstakri plasticskál í tjald- botninum. Tjaldsúlumar eru í sérstökum poka. Hælarair eru úr galvaniseruðu járni V-forma, til þess að hæla niður tjaldbot ninn, en sívalir fyrir stögin. Hælarnir eru einnig í sérstökum poka. öll stög eru úr terylene. Við framleiðum einnig yfirsegl fyrir báðar gerðir þessara tjalda. Þau ná alveg nið- ur á jörð, eru úr venjulegum tjalddúk, með bláum plastickanti að neðan. Þau eru fest niður með venjulegum tjaldhælum, sem festir eru í gúmmíhringa á yfirsegl- unum, sem kemur í veg fyrir að vindkviður rífi seglið. Þessum yfirseglum fylgir yfirslá úr 22mm stáli, 2 framlengingar á tjaldstengurnar, sem halda þverslánni og yfirseglinu hæfilega langt frá tjaldinu sjálfu, og hælar í sérstökum poka. Yfirseglin koma í veg fyrir að bleyta komist inn í tjaldið þó rigni mikið. Plasticbotninn er heilsvæstur saman og festingar fyrir tjaldhælana eru svæstir á botninn, einnig eru plasticskálar svæstar innan í botninn fyrir tjaldsúlurnar. Botn- inn er algjörlega vatnsþéttur. Með því að kaupa aukatjaldstöng með tj aldi og yfirsegli, má færa yfirseglið fram fyrir tjaldið og stækka það um helming, það er mjög skemmtilegt í góðu veðri að hafa þannig fordyri fyrir fallegu tjaldi. Við seljum einnig bíiaborð með 4 stólum, sólstóla og ýmsa minni hluti, sem hent- ugir eru í ferðalög með tjöldum, s.s. öskubakka fyrir tjöld, borð á tjaldstengur, fata snaga, vatnsfötur úr plastic, sem leggja má saman o. fL Heildsölubirgðir í Reykjavík: KJARTAN FRIÐBJARNARSON, Barðavogi 32. Sími 32057. Tjöldin fást í smásölu hjá: Verzluninni Sport, Laugavegi. Verzluninni Liverpool, Laugavegi. Verzluninni Kyndli, Keflavík. Kaupfélagi Hafnarfjarðar. Aðalbúðinni, Siglufirði. Sport- og Hljóðfæraverzluninni, Akureyri. Kaupfélagi Skaftfellinga, Vík í Mýrdal. Virkinn h.f., Bolungarvík. Verzluninni Mosfell, Hellu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.