Morgunblaðið - 19.06.1966, Blaðsíða 26
26
MORGU N BLAÐIÐ
Sunnudagur 19. ]úní 1966
Ódýrasta fúavarnarefnið.
LITAVER hl.
Grensásvegi 22—24.
Símar 30280 og 32262.
Síldarstúlkur
Okkur vantar nokkrar vanar, reglu-
samar síldarstúlkur.
Fæði og húsnæði á staðnum.
Fríar ferðir. — Kauptrygging.
STRÖNDIN, Seyðisfirði.
Kópavogur — Vinna
Óskum eftir að ráða lagermann og aðstoðarmann
í verksmiðju vora strax.
\!iðursuðuverksmiðjan
QRA hf.
Kársnesbraut 86 — Símar 41995 og 41996.
Hvítara hvítt..
Hreinni litir!
NotiS Bláa Omo, nyjasta
og bezta þvottaduftið
næsta þvottadag. SjaiS
hvernig Omo freyðir vel og
lengi og gerir hvíta þvottinn
hvftari og liti mislitu
fatanna skærari en nokkru
sinni fyr! Reynið Omo.
Sjáið með eigin augum
hvernig Omo þvær hreinast!
Alt í viúleguna
tjöldin eru
sterk og gerð fyrir ísl.
veðráttu. 2ja m. tjald
á aðeins kr. 1785.—
5 m. f jölskyldutjald á
kr. 2785.—
5 m. fjöl-
skyldutjöldin orange
gulu með bláu auka-
þekjunni kosta aðeins
kr. 3890.—
ÞÝZK HÚSTJÖLD, svefntjald og dagtjald á kr. 5850.—
^9 ■ teppasvefnpokarnir eru hlýir enda stoppaðir
■ ,neð ísl. ull.
Erjendir teppasvefnpokar frá kr. 740.—
PALMA vindsængur frá kr. 485.—
Pottasett, margar gerðir. — Mataráhöld í tösku.
Munið eftir veiðistönginni en hún fæst einnig í
Samband bílaverkstæða
d íslondi
Aðalfundur félagsi-ns verður haldinn í Silfurtungl-
inu þriðjudaginn 28. júní kl. 3,30 e.h.
STJÓRNIN.
TJ0LD
Svefnpokar
Bakpokar
VeiSíáhöld
FerSaprímusar
Sólhúsgögn
Vindsœngur
þrískiptar og spennast í stól, verð kr. 498.—
FERÐAGASPKÍMUSAR kr. 375.—
TJALDSTÓLAR kr. 120 —
SVEFNPOKAR stoppaðir með íslenzkri
ull, verð kr. 695.—
,uM
Miklatorgi.
Lækjargötu 4 — Akureyri.