Morgunblaðið - 15.07.1966, Side 11

Morgunblaðið - 15.07.1966, Side 11
• Föstudagur 15. júlí 1566 MORCUNBLAÐIÐ 11 Kjósendur, sem neyta vilja kosn ingaréttar síns, verða að mæta persónulega og greiða atkvæði munnlega fyrir kjörstjórninni tii bókar. Þessu til staðfestu. Skrifstofa ísafjarðarsýslu, 5. júlí 1866. St. Bjarnarson, formaður í kjörstjórninni". Tala atkvæðisbærra manna var tæplega 10% íbúa kaupstað- arins, þar eð íbúatalan vár þetta ár 220 manns. Kosning fór síð- an fram svo sem ákveðið var og spurði formaður kjörstjórnar hvern kjósanda í heyranda hljó'ði um afstöðu hans. Samkvæmt bókun í kjörfundarbókinni segir: „Fram fóru völin þannig: Brynjólfur Oddsson, bókbindari fékk 15 atkæði. Þorvaldur Jónsson, héraðslæknir, fékk 15 atkv. L. Á. Snorrason, verzlunarftr, fékk 14 atkv. V. T. Thostrup, verzlunarftr., fékk 13 atkv. Guðbjartur Jónsson, skipherra, fékk 8 atkvæði. Framh. á bls. 12 Á hundrað ára afmæli endur- heimtra kaupstaðaréttinda í jan- úar sl. var þessara tímamóta minnzt, og jafnframt ákveðfð að efna til útihátíðarhalda dagana 16. og 17. júlí og sögusýningar á vegum Sögufélags ísfirðinga. Verður sögusýningin opnuð í dag í húsnæði byggðasafnsins á efstu hæð Sundlaugar ísafjarðar. Við brugðum okkur vestur nú í vik- unni til þess að skoða sýninguna og nutum góðrar leiðsagnar tveggja framkvæmdastjóra sýn- ingarinnar, þeirra Jóhanns Gunn ars Ólafssonar, bæjarfógeta og Jóns Páls Halldórssonar, fram- ■kvæmdastjóra. Uppsetningu sýn- dngarinnar, sem öll er hin smekk legasta hefur Ingvi Hrafn Magn- ússon annast ásamt Birgi Úlfs- syni Sögusýningin Miðpunktur sýningarinnar er stórt líkan af ísafjarðarkaup- stað, þá er hann fékk réttindin í hið sfðara skiptL Líkanið, sem er mjög haganlega gert, gerði Jón Hermannsson, loftskeytamaður hjá Pósti og síma á ísafirði og er þorri húsanna á líkaninu enn í notkun á ísafirði. T.d. er kirkj- an að stofni til sú sama, einung- is hefur verið byggður við hana kór. Þá sést sunnantil á Tang- anum fyrsta hafnarmannvirki á íslandi, „Dokkan“, þar sem ís- firðingar geymdu þilskip sín á vetrum. Sýningin er í 27 deildum, sem bera hin ýmsu nöfn s. s. eins og myndir af bæjarstjórnum, þró- unarsaga bæjarins, skólabygging ar og sjúkrahús, heimsóknir for- seta, forsætisráðherra, konunga, borgarar, bækur og blöð, fisk- komu til ísafjarðar norskir kaupmenn og hófu að reisa hús norðan við kaupstaðinn og varð það fyrsti vísir að Hæstakaup- stað. Kaupmenn þessir voru frá Björgvin og kærðu þeir íbúa Neðstakaupstaðar fyrir mein- bægni og er uppdrátturinn fylgi- skjal me‘ð kærunni Sýnir hann Skutulsfjörð, Eyrina, Hnífsdal og Bolungarvík.. I Neðstakaupstað stendur enn hús er reist var 1734. Mun það elzta timburhús á land- inu. Þá er þar einnig Turnhúsið, sem lengst af hefur verið vöru- skemma. Á mynd úr bók danskra strafidmælingamanna frá 1818 sést Turnhúsið mjög greinilega. Á sömu mynd sést við verzlun- arhús í Efstakaupstað stór skála- vog fyrir þungavöru. Fjærst sést svo kirkjan. Árið 1794 var gefin út uppbo'ðsauglýsing á Neðstakáupstað. Þar er Turnhúsið nefnt svo og hús, sem kallað er Vatnsgeymsluhús, en ávallt var á fyrri tímum mikill skortur á góðu neyzluvatni á ísafirði. í þessari deild eru einnig elztu minjar síma á íslandi. Ásgeir Ásgeirsson, kaupmaður lét leggja síma milli faktorshússins og verzl unarinnar 1889. Þremur árum síð ar lætur svo sýslunefndin leggja síma til Hnífsdals. Á sýningunni getur að líta fyrsta símatækið á íslandi, símann úr faktorshús- inu. Fyrstu kosningarnar Deild. nr. 2 er helguð fyrstu bæjarsjórnarkosningum á ísa- firði. Þar er ljósmynd af kjör- fundarauglýsingu, kjörskrá og fyrstu fjárhagsáætlun bæjarins. Hinn 23. maí 1866 festi bæjar- fógeti, Stefán Bjarnarson upp Líkan Jóns Hermannssonar, loftskeytamanns, er sýnir Neðstakaupstað, Miðkaupstað og Efstakaup- stað árið 1866, er ísafjarðarkaupstaður endurheimti kaupstaðaréttindi sín frá kl. 11 f.m. til kl. 2 e.m. sama staðar lögskipan tíma eftir reglu gerð 26. janúar 1866, 7. grein. Til staðfestu. Skrifstofa bæjarfógeta á ísafirði, 23. maí, 1866. St. Bjarnarson. Athugasemd: Viðkomandi lög- gjöf er til sýnis á sama stað og kjörskráin og fæst gefins útbýtt til Tangabúa svo lengi exemplör (eintök) eru fyrir hendi. D.u.s. St. Bjarnarson“. Á kjörskrá voru 2)1 maður, en kjörgengir 20 þar eð Stefán Bjarnarson, bæjarfógeti var það ekkL Kjörskráin var svohljóð- andi: „1. Ásgeir Ásgeirsson, kaupmaður, 2. Bergþór Jónsson, trésmiður, 3. Brynjólfur Oddsson, bókbindari, 4. Egill V. Sandholt, skósmiður, 5. Filippus Árnason, skipiherra, 6. Guðbjartur Jónsson, skipstjóri, 7. Hinrik Sigurðsson, kaupmaður, 8. Jens Kr. Arngrimsson, járnsmiður, 9. JónJónsson, trésmiður, 10. Jón Vedhólm, veitingama'ður, 11. Lárus Á. Snorrason, verzlunarfulltrúL 12. Riis M. P„ verzlunarfulltrúi, 13. Sigfús Pálsson, Uafnarstræti á ísafirði um 1930. — Húsið hægra megin götunnar (með turnum) brann árið 1936. Var það kallað Fell og brunnu þar inni 6 manns 14. Sigurður Jónsson, trésmiður, 15. Stefán Bjarnarson, bæjarfógetl, ltf. Sæmundur Einarsson, formaður, 17. Thostrup V. T„ verzlunarfulltrúi, 18. Þorvaldur Jónsson, héraðslæknir, 19. Þorvarður Þórðarson, trésmiður, 20. Þóroddur Jónsson, seglasaumari, 21. Örnólfur Þorleifsson, skipherra". Síðan var ákveðið af kjörstjórn að efna til kosninga 16. júlí og var í því tilefni eftirfarandi til- kynning hengd upp: „FUNDARAUGLÝSING Miðkaupstaður og Hæstikaupstaður árið 1866. Fremst á myndinni til vinstri sést „Dokkan", fyrsta hafnarmannvirki á íslandi Samkvæmt reglugerð 26. jan- úar 1866, 8. gr„ kunngjörist hér- með að kjörfundur er áformað- ur að haldinn verði að forfalla- lausu mánudaginn þann 16. júlí þ. á. um hádegisbil i húsum gest- gjafa J. Vedhólms hér á staðn- um, til þess að velja fimm bæjar fulltrúa fyrir kaupstaðinn fsa- fjörð og einn skoðunarmann. svohljóðandi auglýsingu um kjör skrána: „AUGLÝSING Það tilkynnist hérmeð innbú- um ísafjarðarverzlunarstaðar að kjörskrá yfir þá, sem kosninga- rétt hafa og kjörgengir eru á ísa- firði til fulltrúakosningar, er framlögð i dag til sýnis hjá bók- bindara hr. Brynjólfi OddssynL iðnaður, höfnin o. m. fL Jóhann Gunnar Ólafsson, bæj erfógeti sýnir okkur sýninguna og fræðir okkur um sögu bæjar- ins. Björgvinarkaupmenn í deild nr. 1 er rædd saga bæj- arins, eftir að hann hlýtur kaup- 6taðaréttindi í fyrsta sinn. Þar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.