Morgunblaðið - 15.07.1966, Side 23

Morgunblaðið - 15.07.1966, Side 23
Föstudagur 13 júlf 1968 MORCUNBLADID 23 Akureyringar — ferðafólk 17 farþega hópferðabíll til leigu í lengri og skemmri ferðir. ÞORSTEINN EEIFSSON sími 12159. Lokað frá 15. til 21. júlí, vegna sumarleyfa. ÁSGEIR ÓLAFSSON, heildverzlun. Lokað verður vegna sumax-leyfa frá 16. júlí — 11. ágúst. Sögin hf. Höfðatúni 2 — Sími 22Í84. Allt í viðleguna Munið hefur viðleguútbúnaðinti og veiðistöngina. — PÓSTSENDUM — Laugavegi 13. Verzlið þar sem úrvalið er. Verzlið þar sem hagkvæmast er. HOLLEIMZKA HÚSTJALDIÐ Nú fer að verða hver síðastur á þessu sumri að tryggja sér þetta snotra gæða- tjald. Verð kr. 5990. — Stærð: 2.60 x 4.20 m. Nýkomið lítið gult barnatjald. Stærð: 1.30 m x 1.30 m. Verð kr. 395.— — Póstsendum — Bergshús Skólavörðustíg 10 — Sími: 14806. Frá Kvenfélaga- sambandi Snæ- fellsness og Hnappadalssýslu DAGANA 11.—12 júlí var fyrsti aðalfundur Kvenfélagasambands Snæfellsness- og Hnappadals- sýslu haldinn í Stykkishólmi. Mættir voru fulltrúar frá 10 félög um á sarnbandssvæðinu. Gestur fundarins var frú Jónína Guð- mundsdóttix frá Kvenfélagasam- bandi íslands. Á fundinum flutti frk. Krist- jana V. Hannesdóttir erindi um húsmæðranámskeið á Snæfells- nesi. Sambandið hefur ákveðið að koma á fót 3 —6 vikna nám- skeiðum í húsmæðrafræðslu í héraðinu. Guðmundur H. Þórðarson héraðslæknir flutti erindi um vinnutíma húsmæðra. Fundur- inn taldi æskilegt, að kvenfélög- in hvert á sínum stað beittu sér fyrir heimilisaðstoð til þess að konur geti notið sumarleyfisins og hjálpar í veikindum. Einnig var samþykkt að vinna að því að koma upp sumardval- arheimili fyrir börn á Snæfells- nesi. Ingveldur Sigurðardóttir, kenn ari, Stykkishólmi, flutti erindi um málefni aldraða fólksins. Fundurinn samþ að beita sér fyrir því að koma á fót dvalar- heimilum fyrir aldrað fólk í sýslunni. Orlofsnefnd kvenfélagssam- bandsins gaf skýrslu á fundinum. Hafði nefndin gengizt fyrir or- lofsdvöld kvenna að Búðum á s.l. sumri og dvöldu þar 40 kon- ur. í stjórn Kvenfélagasambands Snæfellsness- og Hnappadals- sýslu eru eftirtaldar konur: Rósa Björk Þorbjarnardóttir, Söðulsholti, foxmaður, Áslaug Sigurb j örnsdóttix, Grundarfirði, ritari. Björg Finnbogadóttir, Ól- afsvík, gjaldkxri. 18 ára piltur óskar eftir að komast að sem nemandi í útvarpsvirkjun. — Hefur nokkurra mán. reynslu og gagnfræðapróf. Viðkom- andi vinsamlega leggi nafn og símanúmer á afgr. blaðsins fyrir 20. þ.m., merkt: „Út- varpsvk'kjun — 8837“. Óskum að taka á leigu 3Ja - 4ra herb. íbúð fyrir einn starfsmanna okkar. Upplýsingar í síma 1-37-75. Hf. Ölgerðin Egill Skallagrímsson TJÖLD alls konar, margar gerðir, mikið litaúrval. SÓLSKÝLI. — SÓLSTÓLAR, alls konar. Allur viðleguútbúnaður í fjölbreyttu úrvali, hvergi annað eins úrvai. Tjöldin eru úr sérstaklega þéttum íborn- um dúk, þau eru uppsett til sýnis á stór- um gólffleti eins og undanfarin ár, allur frágangur er aðeins fyrsta flokks. GASSUÐUÁHÖLD alls konar SVEFNPOKAR, mjög vandaðir. FERÐAFATNAÐUR, alls konar. SPORTFATNAÐUR í mjög f jölbreyttu úrvali. Allt aðeins úvals vörur GEYSIR HF. VESTURGÖTU 1.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.