Morgunblaðið - 15.07.1966, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ
Fösutdagui 15. júlí 1966
(Jthoð
Óskað er tilboða í lagningu hilaveitu frá aðalæð
hitaveitu Reykjavíkur að byggingu Raunsóknar-
ráðs ríkisins á Keidnaholti. Útboðsgagna má vitja
á skrifstofu vorri í Borgartúni 7 gegn 1000 kr.
skilatryggingu.
INNKAUPASTOFNliN RÍKISINS.
Starfsmenn
óskast
Viljum ráða menn vana bílaviðgerðum ti! starfa á
kranabifreiðum jafnhliða ljósasiillingum og fíeiri
störfum í þágu félagsins.
Skriflegar umsóknir óskast sendar á skrifstofu fé-
lagsins fyrir 20. júlí n.k.
Félag íslenzkra bifreiðaeigenda.
SÆNGUR
Endurnýjum gömiu sæng-
urnar, eigum dún- og fiður-
held ver, gæsadúns- og
dralon-sængur og kodda af
ýmsum stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. Sími 18740.
(öríá skref frá Laugavegi)
Laxveiðimenn — Félög — Fjölskyldur
HÖFUM FENGIÐ
3 GERÐIR HÚS-
TJALDA FRÁ
ÞÝZKALANDI.
V ÖNDUÐU STU
TJÖLD, SEM HÉR
HAFA SÉZT OG
ÓDÝRUSTU MIÐAÐ
VIÐ GÆÐI.
TJÖLDIN ERU
UPPSELD í VERZL-
UNINNI.
í öllum tjöldunum er svefntjald, eldhúskrókur og stofa
Eigum fyrirliggjandi 4 stærðir af tjaldhaelum úr léttmálmi.
BORGARFELL
Laugavegi 18 — Sími 11372,
(gengið frá Vegamótrstíg)
STRIGASKÓR
■P” '..................-vit&gp,
SKÓSALAN LAUGAVEGI
Tilkynning fré Síldar-
verksmiðjum ríkisins
Stjórn Síldarverksmiðja ríkisins hefur ákveðið að
gefa viðskiptamönnum sínum kost á að leggja
bræðslusíld inn til vinnslu hjá Síldarverksmiðj-
um ríkisins í sumar, enda tilkynni þeir skrifstofu
verksmiðjanna á Siglufirði það eigi siðar en 20.
þessa mánaðar.
Þeir, sem leggja síldina inn til vinnslu, fá greiddar
krónur 1,45 fyrir hvert kíló bræðs’usildar við af-
hendingu, en þaraf greiðist eiim eyrir per kíló í
flutningasjóð síldveiðiskipa.
Endanlegt uppgjör á vinnsluverði fer fram þegar
reikningar verksmiðjanna fyrir árið 1966 bafa verið
gerðir upp.
Stjórn Síldarverksmiðja ríkisins.
Aðstoðarmaður óskast
Kópavogshælið óskar eftir að ráða aðstoðarmann
á sjúkradeildum til afleysinga í sumarleyfum. Laun
samkvæmt kjarasamningum opinberra starfs-
manna. Upplýsingar gefur ylirlæknirinn í síma
41504 og 41505.
Skrifstofa rikisspítalanna.
Reykjavík, 13. júlí 1966.
FASTEIGNASALAN HÁTÚNI 4 A.
Nóatúnshúsinu.
Opnum á morgun laugardag
Mikið úrval af fasteignum.
Hilmar Valdimarsson
Fasteignaviðskipti
Jón Bjarnason
Hæstaréttarlögmaður.
,.....4
Nr. t í USA þvi það er rounhcef hj'ólp — Clearailt
„sveltir” fílípensana
Þelta vísindalega somsetto efní getur hjálpoð yður á sama
hótt og það hefur hjáipað miljónum unglinga i Banda-
ríkjunum og viðar - Þvi það er raunverufega óhrifamikið...
Hörundslitad: Cíearasil hylur bólurnar á meðan
það vinnur á þeim.
Þar sem Clearosi! er hörundslitað feynast filípensarnir —
samtimis þvf. sem Clearasil þurrkar þá upp með því oð
fjorloegja húðfituna, sem nœrir þá -sem sagt .sveltir" þá.
1. Fer inni
húðina
ö
2. Deyðir
gerlana