Morgunblaðið - 15.07.1966, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ
Föstu'dagnr 15. júlí 1966
GAMLA BÍÓ mm
...... .... .. MWrfjj.
Wml iun
Gull fyrir keisarana
(Gold for the Caesars)
JEFFREÍ HUNTER
MYLENE
ÐEMONGEOI
Stórfengleg og spennaudi
ítölsk-amerísk kvikmiynd í lit-
um.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Ný fréttamynd vikulega.
GASTÆKI
GAS
FERÐATÆKI
GASDÓSIR
Kosangas
Sölvhólsgötu 1. Sími 17171.
TONABIO
Simi 31182.
(From Russia with love)
Heimsfræg og sniildarvel gerð
ný, ensk sakamálamynd í lit-
um, gerð eftir samnefndri
sögu hins heimsfræga rithöf-
undar Ian Flemings.
Sean Connery
Daniela Bianchi
Sýnd kl. 5 og 9
— Hækkað verð —
ÍSLENZKUR TEXTI
_______:____i .
Bönnuð innan 16 ára.
Bándarískur ferðamaður
óskar eftir
að kaupa
gamlar byssur, gamiar dúkkur
(fyrir 1890), pjáturdiska,
grútarlamipa, lykiltreikkt úr,
skreyttar hvaltennur, forn-
gripi og helgigripi. Greiðslu-
trygging hjá Landsbanka ís-
lands. Sbrifið til George
Wisecarver, Hótel Borg, Rvílk.
BIRGIR ISL. GUNNARSSON
Málflutningsskrifstofa
Lækjargötu 6 B. — n. hæð
GUSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8. Sími 11171.
ATHUGIÐ
Þegar miðað er við útbreiðslu.
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Lokað
vegna sumarleyfa frá 18. júlí — 1. ágúst.
BÍLAVERKSTÆÐI
HAFNARFJARÐAR H.F.
Patreksfirðingar —
Vestur Barðstrendingar
Stofnfundur Klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR verð-
ur að Hótel Sólberg, Patreksíirði, þriðjudaginn
19. júlí n.k. kl. 21.00.
Til fundarins eru boðaðir allir þeir Vestur-
Barðstrendingar, sem hlotið hafa viðurkenningu
Samvinnutrygginga fyrir öruggan akstur.
D a g s k r á :
1. Ný afhending viðurkenníngar fyrir öruggan
akstur.
2. Framsöguerindi og umræður varðandi um-
ferðaröryggismál.
3. Kaffiveitingar.
4. Umferðarlitkvikmynd.
Áherzla er lögð á, að sem flestir viðkomandi bif-
reiðastjórar sæki stofnfundinn.
Á fundinum mætir Baldvin Þ. Kristjánsson
félagsmálafulltrúi.
SAMVINNUTRYGGINGAR.
Kulnuð ást
Einstaklega vel leikin og
éhrifamikil amerísk mynd
byggð á samnefndri sögu eftir
Harold Robbins höfund
„Carpetbeggers“. Myndin er í
CinemaScope og litum.
Aðalhlutverk:
Susan Hayward
Bette Davis
Michael Connors
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Amerísk-ítödsk stórmynd. —
Myndin er gerð eftir sögunni
Barraibas, sem lesin var í út-
varpinu. Þetta verður síðasta
tækifærið að sjá þessa úrvals
kvikmynd áður en hún verð-
ur endursend. Aðalihlutverk:
Anthony Quinn og
Silvana Mangano
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Hópferbab'ilar
allar stærðir
Símar — 14.ÍK
Ný „Dirch Passer“-mynd:
Don Olsen kemur
í bœinn
(Don Olsen kommer til byen)
Sprenghlægileg, ný, dönsk
gamanmynd.
Aðalfhlutverkið leikur vin-
sælasti gamanleikari Norður-
landa:
Direh Passer
Ennfremur:
Buster Larsen
Marguerite Viby
Otto Brandenburg
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Snittubrauð
Nestispakkar
í ferðalögin.
Veizlumatur
Matur fyrir vinnuflokka.
Simi 35935.
LAUOARAS
11»
SÍMAR 32075 -38150
Maðurinn
frá Istanbul
Ný amerísk-ítölsk sakamála-
mynd í litum og CLnemaSope.
Myndin er einhver sú mest
spennandi og atburðahraðasta
sem sýnd hefur verið hér á
landi og við metaðsókn á Norð
urlöndum. Sænsku blöðin
skrifuðu um myndina að
James Bond gæti farið heim
og lagt sig.......
Horst Buchholz
og
Sylva Kosáina
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára
FÉLAGSLÍF
Frá Farfuglum
Perð verður á Jarlhettur
iffli hel.gina. Munið að panta
farmiða tímanlega. Skrifstof-
an verður opin í kvöld.
Farfuglar.
Brauösfofan
Sími 16012
Vesturgötu 25
Smurt brauð, snittur, öl, gos
og sælgæti. — Opið írá ■
ki. 9—23,30.
Eyjólfur K. Sigurjónsson
löggiltur endurskoðandi
Flókagötu 65. — Sími 17903. i
Eyjólfur K. Sigurjónsson
löggiltur endurskoðandi
Flókagötu 65. — Sírni 17903.
" ■ i
Einhleyp eldri kona,
VED LILLEBÆLTSBROEN
Sex mánaða vetrarskóli fyrir
konur og karla. Veittar frek-
ari upplýsingar, ef óskað er.
Heimilisfang:
Fredericia, Damark.
Sími: ERRITS0 219.
Poul Engberg.
sem vinnur úti, óskar eftir að taka á leigu í Aust-
urbænum, stóra stofu með innbyggðum skápum,
æskilegt að eldhús eða eidunarpláss fyigdi.
Upplýsingar á daginn í síma 32000 og eftir kl.
17.00 í síma 17716.
Tímpson
KARLMANNASKÓR
Glæsilegt úrval.
I
22-1-75