Morgunblaðið - 15.07.1966, Page 27
Fðstudagur Í5. júli 1966
MORGUNBLAÐIÐ
27
SÆJAKBÍ
Sími 50184
Sautján
(Sytten)
Dönsk litkvikmynd eftir hinni
umtöluðu skáldsögu hins
djarfa höfundar Soya.
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð ínnan 16 ára.
LOFTUR hf.
IngólfSKtræti 6.
Fantið tíma 1 síma 1-47-79
KdPAVOGSBÍU
Síwi 41985..
ÍSLENZKUR TEXTI
Pardusfélagið
(Le Gentleman de Cocody)
Snilldarvel gerð og hörku-
spennandi, ný, frönsk saka-
málamynd í algjörum sér-
fiokki. Myndin er í litum og
CinemaScope.
Jean Marais
Liselotte Pulver
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Simi 60249.
JOSEPfltlEVIHE_
IHE GARPETBAGBERS
GEORGEPEPPARD AIANLADD BÖBCIIIGS
MARTHA HYER TLIZABEIH ASHLEYIIWAYRES
NIARIIN BAISAM RALPHTAEe ARCHIE MOORE
JMIBAKEL
Heimsfræg amerísk stórmynd.
islenzkur texti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
LOGl GUÐBRANDSSON
héraðsdómslögmaður
Laugavegi 12 — Simi 23207.
Viðtalstimi kl. 1—5 e.h.
Bjarni beinteinsson
LÖGFRÆÐINGUR
AUSTU RSTRÆTI 17 (SILLI • VALDIt
SÍMI 13536
TUNÞÖKUR
BJÖRN R. EÍNARSSON
SÍMÍ a085G
Húseigendafélag Reykjavíknr
Skrifstofa á Bergstaðastr. lla.
Simi 15659. Opin kl. 5—7 alla
virka daga nema laugardaga.
Enskar kápur
nýtt úrval.
Laugavegi 116.
Stúlka og piltur
óskast til afgreiðslustarfa í nýlenduvöru-
verzlun (ekki til afleysinga í sumarfrí-
um). — Upplýsingar í síma 12319.
II. DEILD
Melavöllur:
í kvöld (föstudag) kl. 8,30 leika
Víkingur - Í.B.V.
Dómari: Baldur Þórðarson.
Mótanefnd.
Ferðafélag
Islands
ráðgerir eftirtaldar ferðir um
næstu helgi: v
1. Hvitárnes - Þjóifadalir -
Hveravellir - Kerlingarfjöll.
Farið í þessa ferð á föstu-
dagskvöld kl. 20.
2. Hvanngil.
3. Landmannalauigar.
4. Þórsmörk.
Þessar þrjár ferðir hefjast
kl. 14 á laugardag.
5. Sögustaðir Njálu. Leið-
sögumaður dr. Haraldur Matt-
híasson. Farið á sunnudags-
morgun ki. 9%.
Farmiðar í allar ferðirnar
seldir í skrifstofu félagsins,
öldugötu 3, sem veitir aLlar
nánari upplýsingar, símar
11796 - 19533.
16. júlí hefst 6 daga ferð um
Kjalvegssvæðið. 4 sæti laus.
M.s. Herjólfui
fer austur um land í hringiferð
19. þ. m. Vörumóttaka á föstu-
dag og árdegis á laugardag
til Hornafjarðar, Djúpavogs,
Breiðdalsvikur, Stöðvarfjarð-
ar, Mjóafjarðar, Borgarfjarð-
ar, Vopnafjarðar, Bafckafjarð-
ar, Þórshafnar, Kópaskers,
Djúpavíkur og Norðifjarðar.
Farseðlar seldir á mánudag.
Stúlka
Rauða myllan
Smurt brauð, heilar og nálfar
sneiðar.
Opið frá kl. 8—23,30.
Simi 13628
vön vélritun óskast,
þýzkukunnátta æskileg-,
hf. Hamar
Penjngalán
Útvega peningaián:
Til nýbygginga.
— íbúðarkaupa.
— endurbóta á íbúðum.
Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h.
Sími 15385 og 22714.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3 A.
pjÓAsca^ji
LOKAÐ VEGNA VERKFALLS
INGÓLFS-CAFÉ
CÖMLU DANSARNIR í kvöld kL 9
Hljómsveit JOHAMNESAR EGGERTSSONAR leikur.
Söngvari: Grétar Guðmundsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
Strigaskór
kvenna
ný sending.
Verð kr. 188 parið.
Laugavegi og Austurstræti.
KIMS -
saltaðar hnetur
fyrirligg jandi.
Heildsölubirgðir:
Eiríkur Ketilsson
Vatnsstíg 3 — Sími: 23472—19155.
Stúlkur óskast
2 stúlkur óskast strax til afgreiðslustarfa.
Vaktavinna. — Upplýsingar á kaffistof-
unni Hafnarstræti 16.
Húsgagnamarkaðurinn
Auðbrekku 53. — Kópavogi.
MUIMIÐ 20% AFSLATTIIMM
GEGIM STADGREIÐSLU
Sófasett — svefnsófar •—
svefnbekkir — skrifborð.
íslenzk húsgögn hf.
— Auðbrekku 53 — Kópavogi.
Sími 41690.