Morgunblaðið - 11.08.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.08.1966, Blaðsíða 7
FimmTuíngOT 11. ágúst 1966 MORGUNBLAÐIO 7 Sigríður Steinunn og kusurnur Siffríður Steinunn, litla hnátan, er þarna að brynna tveim kusum, vinkonum sínum, vestur á Feils- strönd, og augsýnilegt er, að kusurnar láta sig heiminn í kring litlu skipta, enda hafa þær nóg að gera við að svoigra í sig spenvolga mjólkina. Akranesferðir með áætlunarbílum frá Akranesi kl. 12. alla daga nema laugardaga kl. 8 að morgni og sunnudaga kl. 17:30. Frá Rvík (Um- ferðamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21 og 23:30. L.oftleiðir h.f.: Vilhjálmur Stefáns- ®on er væntanlegur frá NY kl. 09:00. Fer til baka til NY kl. 01:45. Leifur Eiríksson er æntanlegur frá NY kl. 11:00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 12:00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02:45. Heldur áfram til NY kl. 03:45. Eiríkur rauði fer H1 Óslóar og Kaupmannabafnar kl. 10:00. J»orvaldur Eiríksson fer til Glasgow ©g Amsterdam kl. 10:15. Er væntan- legur til baka kl. 00:30. Snorri Sturlu- son er væntanlegur frá Kaupmanna- höfn og Gautaborg kl. 00:30. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 03:00. Heldur áfram til Luxem- borgar kl. 04:00. Pan American þota kom í morgun kl. 06:20 frá NY. Fór til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 07:00. Væntan- leg frá Kaupmannahöfn og Glasgow 1 kvöld kl. 18:20. Fer til NY 1 kvöld kl. 19:00. H.f. Jöklar: Drangajökull er í Bordeau. Hofsjökull er í Mayaguez, Purto Rico. Langjökull fór 3. þ.m. frá Halifax til Le Havre, Rotterdam og London. Vatnajökull er 1 Hamborg, fer þaðan 1 kvöld til Rvíkur. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór í gær frá Fáskrúðafirði til Liverpool, Avonmouth og Cork. Jökulfell vænt- »nlegt til Hornafjarðar á morgun. Dísarfell er í Hull. Fer þaðan til Bremen, Hamborgar, Nörrköping og Biga. Liitlafell væntanlegt til Hamborg *r á morgun. Helgafell fór í gær frá Kaupmannahöfn til Helsingfors. Hamrafell væntanlegt til Anchorage í Alaska 20. þ.m. Stapafell væntanlegt til Rvíkur á morgun. Mælifell fer væntanlega 12. þ.m .frá An.twerpen til Austfjarða. Hafskip h.f.: Langá er á Eskifirði. Laxá er í Grindavík. Rangá fór frá Hull 10. til Rvíkur. Selá er á leið til Hamborgar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla kom til Kaupmannahafnar kl. 7.00 í morg- un. Esja er á AusturLandshöfnum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmanna eyjum kl. 2l:00 í kvöld U1 Rvíkur. Herðubreið er á Norðurlandishöfnum é vesturleið. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss fer frá Akureyri í kvöld 10. til Seyðistfjarðar, Reyðarf jarðar, Eski- fjarðar og Norfjarðar. Brúarfoss fór frá Hamborg í gær 9. til Seyðisfjarðar, ©g Rvíkur. Dettifoss fór frá Akureyri 7. til Klaipeda, Vasa, Pietersari, Gauta borgar og Kristiansand. Fjallfoss fer £rá Akureyri á morgun 11. til Stettin, Gdynia og Ventspils. Goðafoss fer frá Grimsby á morgun 11. til Hamborgar. Gullfoss fór frá Leith 8. væntanlegur til Rvíkur kl. 06:00 í fyrramálið, skip- ið kemur að bryggju um kl. 08:30. Lagarloss fer frá Leningrad 11. til Kotka, Ventspils, Gdansk og Kaup- mannahafnar. Mánafoss fer frá Kaup- mannahöfn í kvöld 10. til Hornafjarð- ar og Rvíkur. Reykjafoss kom til Rvikur 7. frá Kaupmannahöfn. Selfoss fer frá NY lil. til Rvíkur. Skógafoss íór frá Hull í gær 9. til London, Rotterdam og Amtwerpen. Tungufoss fór frá Hamborg 8. til Rvíkur. Askja kom til Rvíkur 6. frá Patreksfirði. Straásund, Norrköping, Kiaipeda og Rannö fór frá Fáskrúðsfirði 6. til Kotka. Arrebo fór frá London 8. til Rvíkur. Utan skrifstofutíma eru skipa fréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-14-66. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 06:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 21:05 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrraimálið. Sólfaxi fer til Oslo og Kaupmannahafnar kl. 14:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rv:\ ur kl. 19:45 annað kvöld. Skýfaxi fer til London kl. 0ö:00 í fyrramálið. Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga tél Akureyrar (3 ferðir), Vestmanna- eyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, Húsa- víkur, ísafjarðar, Kópaskers, Þórs- hafnar og Egilsstaða (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (3 ferðir), Hornafjarðar, Ísafjarðar, Egils staða (2 ferðir) og Sauðárskróks. >f Gengið >f- Reykjavik 8. ágúst 1966. Kaup Sala 1 Sterlingspund 119.70 120.00 1 Bandar. dollar 4=2,95 43,08 1 Kanadadollar 39,92 40,03 100 Danskar krónur 620.50 622.10 100 Norskar krónur 600,64 602,18 100 Sænskar krónur 831,45 833,60 100 Finsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 876,18 878,42 200 Belg. frankar 86,55 86,77 100 Svissn. frankar 99,00 995,55 100 Gyllini 1.189,94 1.193,00 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 v-þýzk mörk 1.076,44 1.079,20 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 Minningarspjöld Minningarspjöld Kvenfélags Hall- grímskirkju fást í verzluninni Grettis götu 26, bókaverzlun Braga Brynjólfs- sonar, Hafnarstræti og verzlun Björns Jónssonar, VesturgÖtu 28. Minningarspjöld Ekknasjóðs Reykja vlkur eru til sölu á eftirtöldum stöð- Bræðraborgarstíg 1. Geirs Zöega, Vest- urgötu 7. Guðmundar Guðjónssonar, Skólavörðustíg 21 A. Búrið, Hjallaveg Minning'arspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Ágústu Jóhanns dóttur, Flókagötu 35, sími 11813, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleit isbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteins- dóttur, Stangarholti 32, Sigríði Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, enn- fremur í bókabúðinni Hlíðar á Miklubraut 68. Minningarspjöld Heilsuhaelis- sjóðs Náttúrulækningaféiags Is- lands fást í Hafnarfirði hjá Jóni sími 50433, og í Garðahreppi hjá Erlu Jónsdóttur, Smáraflöt 37, sími 51637. Minningarspjöld minningar- sjóðs Maríu Jónsdóttur flug- freyju fást í snyrtivöruverzlun- inni Oculus, Austurstræti, Lýs- ing, h/f Hverfisgötu og snyrti- stofunni Valhöll, Laugaveg 25, og Maríu Ólafsdóttur, Dverga- steini, Reyðarfirði. Óðmenn á ferð Óðmenn (óður — ljóð) frá Keflavík, sem hafa að undanförnu leikið í Glaumbæ, Stapa og víðar, hafa lagt land undir fót og eru í dag staddir á Akureyri, en þaðan mun ferðinni heitið austur á bóginn. J>eir hafa átt vinsældum að fagna síðan þeir stofnuðu hljómsveitina fyrír nokkrum mánuðum. Þeir hafa fengið orð fyrir góðan söng. Ennfremur semja þeir sjálfir hluta þess er þeir leika, bæði lög og texta Bifreið til sölu Opel station 1969, eins og hann lítur út eftir árekstur. Uppl. í síma 40490, milli kl 8 og 9 í kvöld. Ibúð Læknanemi óskar efir 2ja herb. íbúð fyrir 1. sept. Þrennt í heimili. Reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 32236, eftir kl. 18. Miðstöðvarketill - 4 ferm. með sjálfvirkum brennara, til sölu að Hlunnavog 11. Upplýsingar í síma 10742. Hænuungar komnir að varpi og yngri eru til sölu. Upplýsingar í síma 60129. Málum húsþök Vanir menn og vandaður frágangur. — Upplýsingar milli ki, 1 og 8 e.h. í síma 14212. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 1. flokks vinna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn Skólavörðustíg 23. Sími 23375. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- beklkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Tækifæriskaup Sumarkápur á kr. 1000,00, áður kr. 2800,00. Sumar- kjólar á kr. 300,00, áður kr. 800—‘1600. Pils á kr. 300,00, áður kr. 800,00. — Tricil-kjólar á kr. 600,00, stór númer. Laufið, Lauga- vegi 2. Góður tvíburavagn til sölu. Upplýsingar 1 síma 40886. Keflavík Til sölu Universal eldavél með grillofni. Pedegree barnavagn að Faxabraut 32 D, og síma 2168, eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir 2ja til 3ja henb. íbúð strax eða um næstu mánaðamót. Sími 19431, eftir kl 7 á kvöldin. Par með bam á 1. ári óskar eftir 2ja henb. íbúð strax. Góð umgengni vin- samlega hringið í síma 13457. íbúð Óskum eftir íbúð. Upplýs- ingar í síma 31046. Skrifstofuvinna Vélritun, úftreikninjgar. — Þekking í ensku og Norður landamál’um. Umsókmir merktar „22/11 — 4611“, leggist inn hjé blaðinu. Símavarzla Umsóknir merktar: „33/11 — 4612“, leggist inn hjá blaðinu. Ungan, reglusaman háskólanema vantar her- bergi án húsgagna nú þeg- ar, nálægt miðbænum. Upp lýsingar gefur Friðrik Sig- urbjörnsson, lögfræðingur, Sími 22480, Hestamannafélagið Gustur Kópavogi Hópferð verður farin á kappreáðar Harðar Kjalar- nesi sunnudag 14. þ.m. Þátttakendur mæti við verzlunin Esju Kjalarnesi á hádegi þann dag. STJÓRNIN. VILJUM RÁÐA mann til starfa á smurstöð okkar, nú þegar. Upplýsingar gefur forstöðumaður smurstöðvarinnar. P. Stefánsson hf. Laugavegi 170 — 172. Atvinna Röskar stúlkur vantar til lagerstarfa, ekki yngri en 18 ára. — Einnig vantar röskan karlmann. — Uppl. kl. 4—6. Bolholti 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.