Morgunblaðið - 11.08.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.08.1966, Blaðsíða 18
18 MORGU NBLADID Ffrnmtudagur 11. ágúst 1966 Faðir minn GUÐMUNDUR ARA.SON frá Bíldudal, lézt í Landsspítalanum 8. þessa mánaðar. Fyrir hönd vandamanna. Rebekka Guðmundsdóttir. Eiginmaður minn og íaðir okkar SIGURÐUR J. EIRÍKSSON Stórholti 17, lézt 9. ágúst. Guðrún Eggertsdóttir Norðdahl og synir. Útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa EINARS B. KRISTJÁNSSONAR húsasmíðameistara, Freyjugötu 37, verður gerð frá Dómkirkjunni föstudaginn 12. ágúst nk. kl. 10,30 f.h. — Útvarpað verður frá jarðarförinni. Blóm vinsamlegast afbeðin. Guðrún Guðlaugsdóttir, hörn og harnahörn. Útför föður okkar, fósfurföður, tengdaföður, afa og langafa EINARS ÞÓRÐARSONAR afgreiðslumanns, Stórholti 21, Reykjavík, verður gerð frá Háteigskirkju föstudaginn 12. ágúst kl. 13,30. Ólafur H. Einarsson, Gréta Guðjónsdóttir, Þorsteinn Einarsson, Ásdís Jesdóttir, Sigríður H. Einarsdóttir, Þorbjörn Jóhannesson, Ragnheiður Ester Einarsdóttir, Sigfús Sigurðsson, Guðríður Ingibjörg Einarsdóttir, Þórhallur Þorláksson, Hörn Harðardóttir Hermann Bridde, barnabörn og barnabarnaböm. Útför eiginkonu minnar ÞÓRU ÞORSTEINSDÓTTIJR Arnarhóli Vestur-Landeyjum, sem andaðist 3. ágúst s.l fer fram laugardaginn 13. ágúst og hefst með bæn að heimili hinnat látnu kl. 1,30. Jarðsett verður að Akurey. Þorgeir Tómasson. Hjartkær eiginmaður minn BJARNt LOFTSSON Kirkjubæ. Eyrarbakka, Vérður jarðsunginn frá Eyrarbakkakirkju laugardag- inn 13. ágúst kl. 2 é.h. Blóm og kransar vinsamlegá afbéðin. Guðrún Jónsdóttir. Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og. afi FRITZ HENDRIK BERNDSEN kaupmaður, verður jarðsunginn frá Kristskirkju 1 Landakoti laug- ardaginn 13. ágúst nk., og hefst kL 12. - Elísabet Berndsen, börn. tengdaböra og barnaböm. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við ahdlát og útför systur okkar INGIBJARGAR KRISTÍNAR ÁRNADÓTTUR Sauðárkróki. Systkini binnar látnu. Þökkum innilega auðsýnda samuð við andlát og jarðarför GUÐMUNDAR EINARSSONAR frá Gröf. Vandamenn. Útför mannsins míns BJÖRNS FRIÐRIKSSONAR fyrrv. tollvarðar. verður gerð frá Fossvogskirkju íöstudaginn 12. þ.m. kl. 1,30 e.h. Ólöf María Sigvaldadóttir. Magda María Balzeit — Minning í DAG er hún kvödd og til mold ar borin eftir 36 ára dvöl hér á landi. Hún var fædd 17. ágúst 1910 í borginni Kiel í Þýzkalandi og andaðist í St. Jósefsspítala hér í Reykjavík hinn 4. þ.m. Fjögurra ára var hún þegar heimsstyrjöldin fyrri skall á og fór hún ekki varhluta af böli stríðsáranna, skorti, vanbúnaði TÖKUM AÐ OKKUR ALLSKONAR járnsmíðavinnu nýsmíði og viðgerðir. Vélsmiðjíin IVSálmur sf. Súðavogi 34 — Sími 33436. Kvoldvinna Starfsstúlkur óskast í söluturn á kvöldin og um helgar. — Upplýsingar í SÖE- BECHSVERZLUN Háaleitisbraut 58—60 í dag frá kl. 1—6 og öryggisleysi, enda mörkuðu minningarnar frá þeim reynslu- árum djúp ævarandi spor í huga hennar. Lögfræðingar Opinber stofnun óskar að ráða lögfræðing til starfa 2—3 klst. á dag. Verkefni fyrir sjáífstætt starf er einnig fyrir hendi. Tilvalið fyrir ungan lögfræðing, sem hefur hug á að setja á stofn sjálfstæða mál- Árið 1930 kom hún hingað heim til íslands og ré'ðist til vist- ar að Saltvík á Kjalarnesi. Síð- ar var hún starfsstúlka á St. Jósefsspítala og einnig hjá Mat- híasi lækni Einarssyni. Árið 1935 giftist hún eftirlifandi eigin- manni sínum, Ágústi húsgagna- ból-strara Jónssyni í Hákonarbæ, nú Mjóstræti 10, hér í bænum, og átti hún þar heimili alla tíð síðan. flutningsskrifstofu. Umsóknir sendist blaðinu merkt: „Lögfræðingur — 4807“. IBUÐARHÆÐIR A SELTJARNARNESI Tilbúin 120 ferm. jarðhæð við Miðbraut. Hag- kvæm lán fylgja. 130 ferm. jarðhæð við Skóla- braut, selst tilbúin undir tréverk og málningu. Fokheld 3. hæð við Lindarbraut. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN g AUSTURSTRÆTI 17 (HÚS SILLA OG VALDA) SÍMI 17466 Það er sannmæli, að enginn fær séð fyrir örlög sín. Vart mun frú Magda hafa gert sér grein fyrir því, hve örlagaríkt spor hún sté, þegar hún ákvað að halda til íslands og freista þar gæfunnar um skeið, 22 ára göm- ul, ásamt nokkrum öðrum þýzk-. um stallsystrum sínum. En. hér , gekk hún til móts við giftu sína og hamingju. Hér vann hún sitt lífsstarf sem húsmóðir, eigin- kona og móðir, og hér háði hún að lokum sit daúðastríð. Þau hjón, frú Magda og Ágúgt. eignuðust 7 mannvænleg börn, 5 syni og tvær dætur og eru þau öll uppkomin. Magda var mikil húsmóðir I þess orðs strangasta skilningi. • Hún var heimakær og sótti ekkl ■ gleði sína út fyrir heimilið, Hún, y var kurteis kona, viðmótsþýð og nærgætin. Glaðlynd var hún og:t ræðin, iðin-og stjórnsöm og fór.u . , henni heimilisstörf sérlega vel úr.„. hen<ii. . Hannyrðakona var húu mikil og vannst henni vel, þvi að . stundirnar frá heimilisönnunum kunni hún að nota öðrum betur og lét ekki glepja sig frá skyldu- störfum, sem henni fannst verá. Sívakin vár hún í velferð búa' Hjartanlega þakka ég börnum, tengdabörnum, frænd- fólki, tengdafólki og öllum vinum fjær og nær er glöddu mig á sextugs afmælí míriu 4. ágúst sl. með heimsóknum gjöfum, blómum, skeytum og símtölum kærar kveðjur, Guð blessi ykkur öll. I.aufey Ósk Jónsdóttir, Krókatúni 5, AkranesL Alúðarfyllstu hjartans þakkir færi ég öllum er sýndu mér góðvild og vinarhug með heillaskeytum hlýjum hand- tökum, heimsóknum, og stórhöfðinglegum gjöfum á 70 ára afmæli mínu 5. ágúst sl. Guð blessi ykkur öll. Benedikt Guðjónsson. Ég sendi ættingjum og vinum hjartanlegar þakkir íyrir hlýju og vináttu mér veitta á áttræðisafmæli minu 3. ágúst síðastiiðinn. Sveinbjörg Hermannsdóttir. frá SúgandafirðL og barna fram á síðustu stúnd. ' Fyrir tæpum 30 árum bjó ég um skefð í Hákonarbæ,1 húsi þeirra hjóná; Mögdu og Ágústar. '' Kynntist ég þeim báðum vel og kostum þeírra og á ég ekkert nema hugljúfar minningar frá' dvöl minni þar. Magda kom sem gestur hingað til lands og dvöl hennar varð langdvöi fjarri ástvinum og ætt- jörð. Dagarnir urðu að árum og börnin treystust við nýtt land og nýia þjóð. Eg, sem línur þessar rita, votta eiginmanni og börnum samúð I harmi þeirra og trega eftir mæta konu, sem þau nú verða að sjá á bak löngu fyrir aldur fram. Guð blessi þau og gefi þeim styrk í voninni um náð og misk- unn Guðs og endurfundi í himn- inum, þar sém andar Guðs blær og friður, þar sem þjáningin er ekki tiL Vér eygjum ljós himw insins handan við gröf og dauð« þvi að „moldin hverfur aftur til jarðarinnar, þar sem hún áður var, og andinn til Guðs, sem gaf hann.* Grimur Grímsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.