Morgunblaðið - 11.08.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.08.1966, Blaðsíða 13
Fimmtuðagur II. Sgúst 1966 MORGU NBLAÐIÐ 13 Skrifstofustarf Stúlka óskast til skrifstoíustarfa, hálfan daginn kl. 1—6. Vélritunar, ensku og dönskukunn- átta nauðsynleg. Byggingaþjénusfa A.i. Laugavegi 26. DRUMMER :,VER‘ 0 DpumineP HENDUR YÐAR VIÐ UPPÞVOTTINN fl) D t5C 'O Að DRUMMER „verji" hendur yðar við uppþvottinn er ekki ofsagt — hann er mjúkur eins og hand- áburður. Aðeins eitt spraut af DRUMMER við hvern uppþvott — það nœgir til að losa alla fitu og óhreinindi fljótt og vel. DRUMMER hefur alla þá kosti sem verulega góður uppþvotta- lögur á að hafa — og er auk þess ódýr í notkun. </> EFNAGERD REYKJAVÍKU RlH. F. ÞORVALDUR LÚÐVlKSSON hæstaréttarlögmaður Skólavörðustíg 30. Sími 14600. Frá VerzEunarskóla Islands Auglýsing um námskeið fyrir gagnfrœðinga Kins og undanfarna vetur mun verða haldið 6 mánaða námskeið við skólann í hagnýtum verzl- unar- og skrifstofugreinum íyrir gagnfræðinga. Mun það hefjast samtímis öðrum deildum skólans, 15. september. Námsgreinar verða sem hér segir: íslenzka, enska, reikningur, bókfærsla, hagfræði, vélritun, skjalavarzla og sölufræði. Umsóknir með greinlegu nafni, heimilisfangi og síma, ber að stíla til skólastjóra Verzlunarskóla ís- lands, Grundarstíg 24, Reykjavík. Umsóknar- fréstur er útrunninn 1. september. Umsókn fylgi prófvottorð eða staðíest afrit þess. SKÓLASTJÓRI. TJOLD 10% afsláttur Eiguiu nokkur tiöld eftir, aðallega tjöld með aukajiekju. — Gefum 10% afslátt á okkar ódýru verð. — Öll tjöldin með föstum botni, nælonstögum og sérstaklega framleidd fyrir íslenzka veðráttu. — Notið gott tækifæri til að cignast ódýrt og gott tjald. """"plMHMMMi. (HMHUIIHM lllllMMMMM* 'i>lllll|ll|.. Miklatorgi — Lækjargötu 4 Akureyri. Síldarstúlkur Síídarstúlkur Síldarslúlkur sem ráðnar hafa verið hj á Sunnuveri Seyðisfirði hafið samband við skrifstofu vora í símum 20955 og 11574. Einnig viljum við ráða nokkrar síldarstúlkur strax. — Uppl. á skrifstofu ísbjarnarins í Hafnarfirði símar 11574 og 20955. SUNNUVFR H.F., Seyðisfirði. SENDIFERDABIFREID Stór yfirbyggð sendiferðabifreið er til sölu. Bifreiðin er til sýnis í olíustöðinui í Skerjafirði næstu daga. OSíufélagið Skeljungur hf. Húsgagnamarkaðurinn Anðbrekkn 63, Kópavogi Svefnherbergissett — Sófasett — Svefnbekkir, margar gerðir Stillanlegi hvíldarstóllinn V I P P íslenzk húsgögn h.f. Auðbrekku 63, Kópavogi — Sími 41690.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.