Morgunblaðið - 17.08.1966, Side 8

Morgunblaðið - 17.08.1966, Side 8
8 MORCU N BLAÐID rr Miðvikudagur 17. ágúst 1966 10 síldarskip með 3000 tonn og yfir Glsli Árni hæstur með 4.003 tonn SAMKVÆMT skýrslu Fiskifé- lags íslands um sildveiðarnar norðanlands og austan til 13. sl. eru nú 40 skip komin með 2000 tonn síldar eða meira. 10 skip hafa fengið 3000 lestir og þar yfir. Langaflahæstur er Oísli Árni með 4.003 lestir, en skipstjóri á honum er Eggert Gíslason, Kunnugt er nú um 156 skip, «em hafa fengið einhvern afla. Þar af hafa 144 skip fengið 100 lestir eða meira. Hér á eftir fer skrá yfir þau skip: Lestir Akratoorg Akureyri 1.601 Akurey Hornafirði 942 Akurey Reykjavík 2.369 Aiwa Siglufirði 671 Arnar Reykjaik 2.442 Arnarnes Hafnarfirði 325 Arnfirðingur Reykjavvík 168 Ámi Geir Keflavik 646 Árni Magnússon Sandgerði 2.478 ÁsJbjörn Reykjavik 3.128 Ásþór Reykjavík 2.163 Auðunn Hafnarfirði 1.569 Baldur Dalvík 837 Barði Neskaupstað 3,396 Bára Fáskrúðsfirði 2.165 B ergur Vestmannaeyj um 668 Bjarmi Dalvík 162 Bjanmi II Dalvfk 2.225 Bjartur N-eskaupstað 2.896 Björg Neskaupstað 1.166 Björgúlfur Dalvík 826 Björgvin Dalvík 1.129 Búðaklettur Hafnarfirði 1.765 Dagfari Húsavík 2.340 Dan ísafirði 219 Einir Eskifirði 508 Eiöborg Hafnarfirði 2.118 Elliði Sandgerði 1.717 Fagriklettur Hafnarfirði 708 Faxi Hafnanfirði 2.333 Fákur Hafnarfirði 1.585 Framnes Þingeyri 1.390 Freyfaxi Kefiavík 197 Fróðaklettur Hafnarfirði 856 Garðar Garðahreppi 1.386 Geirfugl Grindavík 588 Gissur hvíti Hornafirði 380 Gísli Árni Reykjavík 4.003 Gjafar Vestmannaeyjum 1.766 Glófaxi Neskaupstað 512 Grótta Reykjavík 2.013 Guðbjartur Kristján ísafirði 2.233 Guðbjörg Sandgerði 1.857 Guðbjörg ísafirði 1.510 Guðbjörg Ólafsfirffi 815 Guðmundur Péturs Bolungarvík 2.206 Guðmundur Þórðarson Reykjavík 867 Guðrún Hafnarfirði 1.928 Guðrún Guðleifsdóttir Hnifédal 1.547 Guðrún Jónsdóttir ísafirði 1.803 Guðrún Þorkelsdóttir Eskifirði 1.418 Gullberg Seyðisfirði 1.780 Gullfaxi Neskaupstað 993 Gullver Seyöisfirði 2.101 Gunnar Reyðarfirði 1.351 Hafrún Bolungavík 2.876 Hafþór Reykjavík 439 Halkion Vestmannaeyjum 1.818 Halldór Jónsson Ólafsvík 907 Hamravík Kefiavík 1.259 Hannes Hafstein Dalvik 2.273 Haraldur Akranesi 1.677 Hávarður Súgandafirði 220 Heiðrún n. Bolungavík 205 Heimir Stöðvarfirði 2.510 Helga Reykjaviík 1.409 Helga Björg Höfðakaupstað 915 Helga Guðmundsd. Patreksfirði 3077 Helgi Flóventsson Húsavík 1.781 Héðinn Húsavík 920 HodEfell Fáskrúðsfirði 1.306 Hólmanes EskLfirði 1.710 Hratfn Sveinbjamars. III Grindav. 649 Huginn II. Vestmannaeyjum 579 Hugrún Bolungavík 1.295 Húni II. Höfðakaupstað 563 Höfrungur II. Akranesi 1.062 Höfrungur III. Akranesi 1.986 Ingiber Ólafsson II. Ytri Njarðvík 2.107 Ingvar Guðjónsson Sauðárkróki 1.334 Jón Eiríksson Hornafirði 461 Jón Finnsson Garði 2.073 Jón Garðar Garði 3.323 Jón Kjartansson Eskifirðí 3.761 Jón á Stapa Ólafsvík 760 Jón Þórðarson Patreksfirði 328 Jörundur II. Reykjavík 2.178 Jörundur III. Reykjavík 2.158 Keflvíkingur Keflavík 1.158 Krossanes Eskifirði 1.732 Loftur Baldvinsson Dalvík 2.051 Lómur Keflavík 2.585 Margrét Siglufirði 1.508 Mimir Hndfsdal 390 Náttfari Húsavík 1.233 Oddgeir Grenivík 1.522 Ólafur Bekkur Ólafsfirði 813 Ólafur Friðbertsson Súgandafirði 1.991 Ólafur Magnússon Akureyri 3.187 Ólafur Sigurðsson Akranesi 2.445 Ólafur Tryggvason Hornafirði 604 Óskar Halldórsson Reékjavik 3.119 Pétur Sigurðsson Reykjavik 902 Reykjaborg Reykjavík 2.717 Reykjanes Hafnarfirði 582 Runólfur Grundarfirði 170 Seley Bskifirði 2.870 Siglfirðingur Siglufirði 1,893 Sigurtoorg Siglufirði 1.197 Sigurður Bjarnason Akureyri 3.062 Sigurður Jónsson Breiðdalsvfk 974 Sigurfari Akranósi 908 Sigurpáll Garði 813 Sigurvon Reykjavík 1.477 Skarðsvík Hellissandi 336 Skálaberg Seyðisfirði 246 Skírnir Akranesi 992 Snæfell Akureyri 2.985 Snæfugl Reyðarfirði 219 Sóley Flateyri 971 Sólfari Akranesi 1.072 Sólrún Bolungavík 1.706 Stapafell Ólafsvík 298 Stígandi Ólafisfirði 816 Su$nutindur Djúpavogi 863 Súlan Akureyri 2.342 Sanur Súðavík 279 Sveinibjörn Jakobsson Ólafsvík 366 Sæfaxi II. Neskaupstað 789 Sæhrímnir Keflavík 593 Sæúlfur Tálknafirði 867 Sæþór Ólafsfirði 928 Viðey Reykjavík 2.159 Víðir II. Garði 434 Vigri Hafnarfirði 1.964 Vonin Ketflavík 1.207 Þorbjörn II. Grindavík 1,444 Þorleifur Ólafefirði 937 Þórður Jónasson Akureyri 3.541 Þorsteinn Reykjavík 2.684 Þrymur Patreksfirði 624 Æskan Siglufirði 424 Ögri Reykjavík 1.359 Öm Reykjavík 280 Margir hafa hug á suðursiglingu með Gullfossi MORGUNBLAÐIÐ hafði af því •purnir að mikið væri spurt um Kaníeyjaferðir Gullfoss, sem ráðgerðar eru í janúar og febrú- •r. Blaðið sneri sér til Eimskipa- félags íslands og spurði um nán- ara fyrirkomulag ferða þessara. Enn er ekki endanlega á- kveðið um fyrirkomulag ferð- anna eða verð farmiða, en hvor ferð mun taka 22 daga. Fyrri ferðin er frá Rvík um 17. janúar með Gullfossi til Azoreyja, Madeira, Kanaríeyja, Casa- blanca og lýkur skipsferðinni 1 Lissabon. Fara farþegar þar af skipinu og flugleiðis heim til Rvíkur með tveggja daga við- dvöl í London. Síðari ferðin hefst með flugi frá Reykjavík, væntanlega 5. febrúar og fara farþegar um borð í skipið í Lissa bon, en síðan heldur ferðin á- fram með skipinu til Madeira, Kanaríeyja, Casablanca, London og Reykjavíkur. Frá því að það spurðist að til stæði að skipið færi í þessar ferðir hefir verið mikil eftir- spurn eftir farmiðum og hafa imargir farþegar látið skrásetja sig í ferðirnair. Nánari frétt um fyrirkomulag ferðanna mun liggja fyrir í næsfcu viku ásamt verði far- miða. Þess skal getið að þefcta er heppilegur tími, til að velja ferð til Kanaríeyja fyrir fslendinga, þar sem þeir geta horfið úr vetrarmyrkrinu til sólarlanda og sumars, en á þessum slóðum er þá sumartíð 4 okkar mælikvarða, stillt veður og sólskin, en loft- slag milt. Á þessum árstíma velja stóru farþegaskipin í Evrópu og Ameríku ferðir sínar um þessar slóðir. Málshöfðun. London, 14. ágúst (NTB). — Samtök brezkra verkstjóra hafa ákveðið máls- höfðun til að kanna lögmæti hinna nýju aðgerða ríkis- stjórnarinnar, er miða að því að stöðva launa- og verð- hækkanir í Bretlandi. Hafa samtökin ákveðið málshöfðun gegn einhverjum vinnuveit- enda, sem samkvæmt nýju ráðstöfunum ríkisstjórnarinn- ar neitar að greiða áður um- samdar kauphækkanir. Málið er enn í undirbúningi. Leiðrétting í FRÉTT biaðsins í gær um vík- ingaskip Sigurðar Fáfnisbana hefur slæðzt inn prentvilla, sem ónýtir alia síðustu málsgrein fréttarinnar. Málsgreiniri hljóð- ar réttilega svo: „Hér er verkefni fyrir lög- spaka menn, að ákvarða Sigurði hæfilega refsingu, virði hann þetta lagaboð að veittugi". Moskva, 13. ág. — NTB. BANDARÍKIN vísuðu í dag á bug endurteknum yfirlýsing- um sovézkra yfirvalda um, að bandarískar flugvélar hefðu gert árásir á sovézk skip, þar sem þau lágu í a'ðalhafnar- borg N-Vietnam, Haiphong. Það var sendiherra Banda- ríkjanna í Moskvu, Foy D. Kohler, sem heimsótti sovézka utanríkisráðuneytið, og bar fram mótmæli við þessum end urteknu ásökunum. Dvaldi sendiherrann í stundarfjórð- ung í ráðuneytinu. Stúlka óskast Stúlka óskast í eldhús Kópavogsnælis. Upplýsingar gefur matráðskonan i síma 41502. Reykjavík, 15/8 1966. Skrifstofa ríkisspítalanna. Iðnsýningin Þátttakendum í Iðnsýningunni 1966 tilkvnnist hér með að þeir geti hafist handa um að koma fyrir sýningarmunum í Sýninga- og íþróttahöllinni að morgni miðvikudagsins 17. þ.m. IÐNSÝNINGARNEFND 1966. Hestur tapast Jarpur hestur dökkur á tagl og fax. með múl, hefur tapazt frá Mosfellssveit. Þeir sem geta gefið ein- hverjar upplýsingar, eru vinsamlega beðnir að hringja í síma 17212 eða 19062. Til sölu 2ja herb. íbúð við Ljósheima. Úfcborgun 450—500 iþúsund. 2ja herb. góS risíbúð við Nökkvavog. íbúðin er öll ný máluð. 2ja og 3ja herb. íbúðir á jarð- hæð í Kópavogi. íbúðirnar eru sérstaklega hentugar fyrir fólk sem þekkist vel. Einnig má gera eina stóra íbúð úr þessum íbúðum. Mjög hagstætt verð, lág útborgun. 3ja herb. kjallaratbúð við Bugðulæk. 3ja herb. kjallaraíbúð við Sörlaskjól. 3ja herb. góð íbúð í háhýsi við Sólheima, suður og vestur svalir. 3ja herb. 1. bæð við Óðins- götu. íbúðin er nýstandsett og laus nú þegar. Útborgun kr. 300 Iþús. Tvær Sja herb. íbúðir við Soga veg (hæð og ris). Væg út- borgun. 5—6 herb. íbúð (142 ferm.), ásamt herfo. í kjallara, við Hvassaleiti. ífoúðin er nú þrjú svefnherb. og mjög stór stofa, sem má skipta. / smíðum Mikið úrval af 3ja, 4ra, 5 og 6 henb. ífoúðum við Hraun- bæ. ífoúðirnar seljast tilbún ar undir tréverk. Meðal þessara ífoúða eru nokkrar endaíbúðir. 4ra herb. fokheld 1. hæð, ásamt bílskúr, við Sæviðar- sund (í fjónbýlishúsi). 3ja herb. íbúð í smíðurr við Reynimel. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Hraunfoæ. íbúðin er með harðviðarinnréttingum. Til- búin til innfl. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Framnesveg. íbúðin er með búri inn af eldhúsi. íbúðin verður tilfoúin múrhúðuð um 1. septemfoer. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. 17. Hafnarfjörður ÍBÚDIR TIL SoLU: Einbýlishús við Hverfisgötu og Brekkuhvamm. 5 herb. hæðir í fjölbýlishúsum við Álfaskeið, seljast til- búnar undir tréverk. 5 herb. 2. hæð, 110 ferm. í ný- legu steinhúsi við Álfa- skeið. 5 herb. fokhekl 1. hæð við Sléttahraun. 3ja herb. íbúðir í eldri húsum við Brekkugötu, Jófríðar- staðaveg og Hellisgötu. Arni gretar finnsson hdl. Strandgötu 25 — Hafnarfirði. Sími 51500 lasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Simi 21870. 7/7 sölu m.a. 5 herb. lúxusíbúð á efstu hæð í sambyggingu, stórar svalir, lyftur. Laus fljótlega. 4ra herb. góð ný íbúð um 114 ferm. við Safamýri. 4ra herb. íbúð með stórum bílskúr við Mosgerði. 3ja herb. ný íbúð fullfoúin við Hraunfoæ. Laus strax. 3ja herb. íbúðir við Bugðu- læk, Mosgerði, Sogaveg, Melgerði, Sörlaskjól og víð- ar. / smíðum Raðhús fokheld við Barða- strönd. 3ja herb. jarðhæð við Hraun- braut í Kópavogi tilbúin undir tréverk. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir við Hraunbæ, tilbúnar und- ir tréverk og málningu. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. Jón Bjarnason hæstar éttarlögmað ur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.