Morgunblaðið - 17.08.1966, Síða 11

Morgunblaðið - 17.08.1966, Síða 11
Miðvikudagur 17 5gúst 196ð MORGU N BLAÐIÐ 11 Þórður Oddgeirsson prestur Minning alúð og kostgæfni, enda var hann einnig trúaður, kristinn maður. Það er hverjum gott að lifa þannig að „nil sibi conscire, nulla palles- cere culpa“, og að á minninguna falli ekki skuggi. Þannig var um þennan vin okkar og bekkjarbróður. Ég veit, að ég mæli fyrir munn okkar allra, er ég votta börnum hans innilega samúS okkar um leið og ég lýsi sökn- uði okkar eftir horfinn vin. Árni Árnason. .<*> í DAG fer fram útför séra Þórð ar Oddgeirssonar, áður prests á Sauðanesi, en hann lézt á Þórs- höfn þ. 3. þessa mánaðar. Séra Þórður var fæddur 1. sept. 1383 að Miklaholti í Mikla- holtshreppi. Foreldrar hans voru séra Oddgeir Guðmundsson prestur þar og síðast í Ofanleiti í Vestmannaeyjum og kona hans Anna Guðmundsdóttir. Faðir séra Oddgeirs var Þórður sýslu- maður Guðmundsson að Litla- Hrauni, en faðir Önnu var Guð- mundur Einarsson prestur í Arn arbæli. Séra Þórður var stúdent frá Hinum lærða skóla í Reykjavík 30. júní 1906, en kandidat í guð- fræði frá Prestaskólanum árið 1910. Sama ár vígðist hann að- stoðarprestur til Jóns Halldórs- sonar á Sauðanesi og gegndi því prestsstarfi árin 1910—1914, en í Bjarnarnesi árin 1914—1918. Þá hlaut hann veitingu fyrir Sauða- nesi og gegndi því pestakalli til þess er hann fékk lausn frá em- bætti árið 1955. Hann var pró- fastur í Norður-Þingeyjarpró- fastsdæmi frá því 1941. Séra Þórður var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Ragnheiður Þórð ardóttir og áttu þau 8 börn, en síðari kona hans Ólafía Árna- dóttir og voru þau barnlaus. Kynni okkar Þórðar hófust á skolaárunum í Lærða skólanum, þar sem við vorum bekkjarbræð ur á fyrstu 6 árum aldarinnar. Síðan fórum við hvor í sína átt- ina og vorum hvor á sínu lands- horni þangað til við létum af embætti báðir sama árið, og hófust kynni okkar þá aftur hér í borg. Sjálfsagt höfum við báð- ir tekið töluverðum breytingum á öllum þeim árum, en ekki fann ég annað, en að Þórður væri þá enn sami góði félag- inn og á æskuárum okkar. Hann var stilltur og glaður í viðmóti, þótt sitthvað hefði á móti blásið, eins og gengur á langri ævi, og sama æðruieysið sýndi hann, er hann varð að ganga undir mikla aðgerð á níræðisaldri. Ég hef þekkt ýmsa, sem skarað hafa fram úr að dugnaði við skóla- lærdóm, en fáir eru þeir, sem ég tel jafn góða eða betri félaga eða betri drengi. Þessir eiginleik ar hans öfluðu honum vinsælda meðal vor skólabræðra hans og ég efast ekki um, að þeir háfi e.nriig gjört hann vinsælan með- al sóknarbarna sinna Um prests- skap hans er mér ekki kunnugt, en ég ræð það af líkum að hann Aukinn fiskútflutningur Norð manna. Oslo, 15. ágúst (NTB). Útflutningsdeild fiskimála- ráðuneytisins norska skýrði frá því í dag að útflutnings- verðmæti fisks og fiskafurða fyrra helmings .þessa árs hafi numið 703 milijónum norskra króna. Er það 138 milljón n. kr. hækkun frá sama tima í fyrra, þegar útflutningsverð- mætið nam 565 milljónum n. kr. . - hafi stundað öll sín störf með Ýmsar stærðir eldhúsvaskaborða eru nú tilbúnar. Vatnslás fylgir í verðmu. Ýmsar geiðir blöndunar- krana geta fylgt. h/fOFNASMIÐJAN IINHOtTI »• - IIVIIAVfl - (liANII Afg rei ðsl ustul ka óskast í Bóka- og ritfangaverzlun í miðbænum. Reglusemi og áhugi áskilin. Unglingur kemur ekki til greina. — Tilboð með uppl. sendist i pósthólf 392. Prentsmiðja í fullum gangi, skammt frá Reykiavík, rreð örugg og góð viðskipti á vaxandi stað, er til sö(u. Tilboð merkt: „Glæsilegir möguleikar — 4635“ sendist afgr. Mbl. sem fyrst. Til siilu við Kleppsveg Falleg 3—4 herb. íbúð á jarðhæð í sambýlishúsi. íbúðin, sem er næstum ný, et mjög vandlega innréttuð og með teppum á öllum gólfum. Rúm- góð geymsla fylgir. Getur verið 'aus 1. septem- ber. Raðhús og íbúðarhverfi Eigum eftir eitt raðhús við Móaflöt í Garðahreppi, og ennfremur tvö raðhús á Seltjarnarnesi. — Glæsilegar byggingar, sem seljast fokheldar, en frágengnar að utan. Nokkur hluti verðsins lánaður. Ennfremur íbúðarhæðir á Seltjarnarnesi. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN AUSTURSTRÆTI 17 (HÖS SILLA OG VALDA) SIMI 1746B SAAB-1967 Auk þess að g:eta boðið yður SAAB 1967 með hinni viðurkenndu SAAB tvígengisvél, eigið þér einnig völ á SAAB 1967 með fjórgengisvél V 4. 4 gengis V 4 vél 73 hk SAF. (65 hk din). AUK ÞESS: DISKAHEMLAR (framan) AC RAFALL hleður einnig í hægagangi. Tveggja hraða þuvrkur Ný og aukin klæðning Nýir litir: „HUSSAR BLUE“ „SILVER S 3-cyl tvígengisvél * 46 hk SAE (42 hk. din). SÝNINGARBÍLAR væntanlegir (með m.s. Mánafossi) um 20. ágúst. Fyrri sendingin í september er öll lofuð, en getum væntaníega afgreitt nokkra bíla um mánaðamót september og október. — Væntanlegir kaup endur hafi samband við oss sem fyrst. SVEINN BJÖRNSSON & Co. LANGHOLTSVEGI 113 — SÍMAR 30530—32299. Söluumboð Akureyri: TÓMAS EY ÞÓRSSON, VEGANESTI, Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.