Morgunblaðið - 17.08.1966, Síða 19

Morgunblaðið - 17.08.1966, Síða 19
ivnoviKudagur 17. ágúst 1966 MORCUNBLAÐIÐ 19 Sími 50184 14. sýningarvika. Sautján (Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir hinni umtöluðu skáldsögu hins djarfa höfundar Soy»- GHITA H0SBY OLE S0LTOFT HASSCHRISTEMSEH \s? OLE MONTY BODIL STEEN LILY BROBERQ 'instruwti'on; ‘miHELIiE MEIHECHE Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Rauða myllan Smurt brauð, heilar og nálfar sneiSar. Opið frá kl. 8—23,30. Simi 13628 KðPAVOCSBIU Sin»i 41985 . ÍSLENZKUR TEXTI Víðfræg og snilldarvel gerð, ný, frönsk sakamálamynd í James Bond stíl. Myndin hlaut gullverðlaun í Cannes sem skemmtilegasta og mest spenn andi mynd sýnd á kvikmynda hátíðinni. Myndin er í iitum. Kerwin Mathews Pier Angeli Robert Hossein Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Húsvörðurinn og fegurðardísirnar Ný bráðskemmtileg dönsk gamanmynd í litum. Sýnd kl. 7 og 9. Umslög með sérstimpli og mynd af skátum við tjaldbúðir og varðelda, gefin út i tilefni skátamótsins að Hreðavatni 1966. Myndina gerði einn fjölhæf- asti listamaður þjóðarinnar, Bagnar Páll Einarsson. Umslögin fást aðeins hjá Frímerkjasölunni Lækjarg. 6. Lítið upplag. — Útgefandi. Lúdó sextett og Steidn Skrifstofuhúsnæði Til leigu skrifstofuhúsnæði nálægt miðbænum. r* Ásbfom Olafsson hf. heildverzlun. Grettisgötu 2 A — Sími 24440. Enska fjölskyldu vantar íbúð í Reykjavík eða nágrenni í 6 mánuði, frá 1. október. Góður sumarbústaður nálægt Reykja vík, yrði tekinn til athugunar. Sími 51768. Stúdentor erlendis Almennur sambands- og fullti úaráðsfundur Sam- bands íslenzkra stúdenta erlendis verður haldinn fimmtudaginn 18. og föstudaginn 19. ágúst 1966 að Café Höll uppi og hefst kl. 20.30, bæði kvöldin. D a g s k r á : Fimmtudag 18. ágúst: Félagsmá! SÍSE. Föstudag 19. ágúst: a) Kjaramál. b) Sameiningarmálið. Fulltrúar geta sótt fundarskjölm á skrifstofu SÍSE, Hverfisgötu 14 milli kl. 17—19 i dag og á morgun. Stjórn SÍSE. SAMKOMUR Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í kristniiboðshúsinu Betaníu, Laugavegi 13. Allir velkomnir. Cott herbergi óskast til leigu, helzt í Austurbænum. Uppl. í sima 33757. STÓRK0STLEG VERÐLÆKKUN MP. STÁLOFNAR Húsbyggjendur í dag vilja stílhreina og fyrirferðalitfa ofna, sem hafa hóan hitastuðuf. Um gœði HP ofnanna þarf ekki að fjöiyrða, því oð þeir eru sœnsk úrvaisframieiðsla. Ofnana má tengja við hitaveitukerfi Reykjavikur. Hver pdntun er sérpokkuð í lokaðar tré-umbúðir KAUPIÐ HACKVÆMT UITIBYIRILIK LANDVELAR" Laugavegi 168 — Símí 15347. GLJALAKK Jafnt á járn og tré, inni og úti. Mikið litaúrvaL Vlálðrinn hf. Sími 11496. BÍLAR Höfum til sýnis og sölu úrval af nýlegum notuðum bílum — komið, skoðið og tryggið yður bíl. Simca Ariane 1964 með nýrri vél. Hilmann Imp ’64, ekinn 20 þúsund km. Willys 1964 — skipti möguleg. Kambler Classic ’63. Taunus Transit ’65, góð kjör. Volvo Amazson ’63. Chrysler-umboðið Vökull hf. Hringbraut 121. Sími 10600. Leiiið frekari upplýsinga eða pantið bækling frá fyrirtækinu Heildverzlun Hverfisgata 76 Sími 16462 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.