Morgunblaðið - 21.08.1966, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.08.1966, Blaðsíða 4
4 MORGU HBLAÐIÐ Sunnudagur 21. ágúst 1966 BÍLALEIGAN FERÐ Daggjald kr. 400. Kr. 3,50 per km. SÍMI 34406 SENDUM IVIAGIMÚSAR SKIPHOLTI21 SÍMAR 21190 eftiriokun simi 40381 ',M' 3-íl-GO mnim/fí Volkswagen 1965 og '66. LITLA bílaleigan IngóUsstræti 11. Volkswagen 1200 og 1300. Sími 14970 Hópferðabllar allar staerðir Símar 37400 og 34307. Sveinbjörn Dagfinnsson, hrL og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406. B08CH Þurrkumótorar Brœðurnir Ormsson Lágmúia 9. — Sími 38820. ^ Um tungfumálanám „Alfa“ skrifar eftirfarandi um tungumálanám: „Þórður Örn Sigfússon menntaskólakennari flutti hinn 18. þ.m. mjög athyglis- vert erindi um tungumálanám í útvarpið. Mátti þar bæði merkja hógværð og glögga frá- sögn af þróun þeirri, sem átt hefur sér stað í kennslu tungu- mála, en þar er einkum stefnt að meiri „hagnýtni", eiginlega meiri hraða, svo að hagnýtur árangur náist. Nokkru áður hafði merkur skólamaður, sr. Helgi Tryggva- son, skrifað um sama efni í dagbl. VÍSI, og var reyndar upphaflega ætlunin að gera ör fáar athugasemdir' við grein sr. Helga, en Þórður örn hefur nú gert þessu öllu góð skil, enda þótt í útvarp væri. Þeir Þórður örn og Benedikt Sigvaldason nutu ferðar tli Strassbourg til að kynna sér þessi mál, og gerðist þar félagi þeirra og fræðari (ásamt öðr- um) merkur skólamaður og brautryðjandi norskur. Aðilar á hinu „æðra stigi“ tungumála- kennslu hafa nú orðið verð- mætri reynslu ríkari, og þótt hrnar nýrri aðferðir hafi ekiki allar reynzt sem bezt, virðist viðurkennt, að framhaldsskóla- Kennsla í tungumálum sé hér- lendis orðin nokkuð á eftir tím anum (miðað við skjótan, hag- nýtan árangur), en á því ræðst sjálfsagt bót. Umfram allt má þessi tungu málakennsla framhaldsskólanna ekki verða um of „dauð“ eða sérvizkuleg. Nú, því miður er það svo, að heldur hefur mistekizt að hrá- sjóða tungumálanema (unga sem gamla) og ætla þeim ein- hvern örskamman tíma til að ná hæfilegu valdi á tungumáli. Það er of útbreiddur misskiln- ingur (og leiðinlegur mjög), að slíkt megi takast. Árangurinn verður rýr, og veldur þetta ,ft vonbrigðum. Ótal tungumálanámskeið, tengd talplötum (segulbönd- um), myndskreyttum bókum þ.h. eru á markaði. Lingua- phone hefur t.d. unnið sér hefð, þá Assimil, Langenseheidt og Living I.auguage Courses (útg. Crown Publishers, Inc.), en síðast.nefnda kennslukerfið (á ýmsum málum) var m.a. þróað fyrir bandaríska herinn, en. hefur lengi verið á frjáls- um markaði. Ofangreint er að- eins til talið af handahófi, ýms- ar sjálfsnámsbækur hafa lengi verið notaðar o. fl. o. fl. En svo finnst sumum, að ung ir tæknimenn (iðnaðarmenn o. fl.), sem aðeins hafa notið skyldunáms í tungumálum, hafi orðið nokkuð útundan. Þar ber þó að góðu einu að geta kunnra námsbóka, útg. af Teknologisk Institut í Kaup- mannahöfn, og sjálfsagt kunna tækniskólar okkar einnig ágæt ráð til lialdgóðrar kennslu. Benda mæt.ti þó á, að Tutor- Tape Co. Ltd. hefur komið á markað álitlegu safni segul- banda (með skýringum) fyrir ýmsar egundir tungumálanáms, og býður m.a. upp á „úrlausn*4 fyrir tæknimenn. Öllum þessum tungumálakerf um er það sammerkt að reyna að skapa hina æskilegustu „hringrás“, svo að námið megi takast fljótt og vel, en engirm skyldi þó gleyma né vanþakka hinn mannlega kennara, sem vitanlega er ávallt öruggasti leiðbeinandinn. „ . . . Hlusta — reyna að skilja — æfa eyrað — æfa tal — skrifa — lesa upphátt . . . “ o. s. frv. Að því er stefnt, að menn geti á sæmilegan hátt haldið uppi lýtalitlum samræð um, og þá eru allir nokkuð nær markinu, þ.e. „fuilkomnuninni“ sem reyndar má nú víst lengi eltast við að ná! , „Alfa“ | Bifreiðir til sölu 1 stk. Mercedes Benz 220 í sérlega góðu ásigkomu- lagi. Smíðaár 1958 og Mercedes Benz 17 sæta 319 D. Vörubifreið 322 Mercedes Benz, 1963 módel. Bercedes Benz bifreiðin 220 verður til sýnis í Ara- túni 27, Garðahreppi. — Upplýsingar í sima 40403 til kl. 4 á laugardag og eftir kl. 3 á sunnudag. Oltusoðinn mótakrossviður óskast til kaups. Má vera notaður. Einnig notuð eldhúsinnrétting, má vera lítil. Sími 50994 og 41937. Allt á sama stað Til sölu: Volvo P. 544 1964. Renault R 4 station 1962. Opel Caravan 1960. Singer Vouge 1965. Willy’s jeep m/Egils-stálhúsi 1966. Willy’s jeep 1964 og 1965. Egill Vilhjálmsson hf. Sími 22240. Blikksmiðja Til sölu er blikksmiðja í fullum gangi. Möguleiki á hagstæðum kjörum. Tilboð sendist í pósthólf nr. 6 merkt: „Blikksmiðja — 4771“. Vatnsendalönd Þar sem þátttaka hefur enn ekki reynst nægilega mikil til að gera frekari vegabætur við Elliðavatn, en margar óskir iiggja fyrir um að svo verði gert, skorar stjórn félagsins á alla rétthafa sumarbú- staðalanda á svæðinu að gerast virkir félagar og inna af hendi stofngjald kr. 1.000,00 og ársgjald kr. 200,00 til gjaldkera félagsins, Sigurðar Steinssonar, Olíusölunni Skólavörðustíg 3 eða formar.ns, Bald- vins Jónssonar, skrifstofu Happdrættis D.A.S. Aðalstræti 6, 6. hæð. STJÓRNIN. TERVIEHE’ BUXUR Á DRENGI OG FULLORONA Kirkjustraeti 10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.