Morgunblaðið - 21.08.1966, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.08.1966, Blaðsíða 15
Sunnudagwr 21. Sgöst 1966 MORCU NBLAÐIÐ 15 ... ..... IIr * .*ww«vw;;y^ v v -*>v '”í Churchill viS hersýningu í Reykjavík. Á við lanp>a skóla- gön^u Á héraðsmóti Sjálfstæðis- manna á Siglufirði minntust þeir séra Gunnar Gíslason og Bjarni Benediktsson þess, að á skóla- árum sínum hefðu þeir verið í sild þar á staðnum. Með því öfluðu þeir sér fjár til námsins, svo sem venja hefur verið um íslenzka ur.glinga fyrr og síðar. Hvorugur ræðumanna gat hins- vegar þess, sem er þó sízt þýð- ingarminna. að þátttaka í störf- um og atvinnuiífi þjóðarinnar er mikilvægur þáttur í uppeldi ungra íslendinga. í öðrum lönd- um er slíkt fágætt og hefur til skamms tíma talizt meðal undan tekninga. Þess vegna hafa menn þar reynt að herða og þroska unglinga m.eð ferðum og útivist, svo sem dr Matthías Jónasson skýrði fyrir fáum dögum frá hér í blaðinu í grein um sérstakan þýzkan fyrirmyndarskóla. Sum- arvinna íslenzkra námsmanna hefur áreiðanlega orðið þeim til verulegs þroska. Vonandi láta íslendingar bættan efnahag ekki verða til þess, að frá þeim heil- brigðu lífsháttum sé horfið. Þátttaka æskumanna í sem fjöl- breyttustum störfum er á við langa skólagöngu. Haförninn lá í Siglufjarðarhöfn ’ Þó að mikið hafi verið byggt S Siglufirði, og þar sé nú mun staðarlegra en áður var, þá var þar um síðustu helgi dauflegt um að litast miðað við það, sem forðum gerðist. Á síldarárunum var meira um iðandi starfslíf á Siglufirði en annars staðar mátti sjá. Þegar verksmiðju- smiðjanna á Slglufirði um ókom- in ár. Þar með verða þáttaskil í atvinnusögu bæjarins. Jarð- göngin á Sirákavegi hafa einnig ómetanlega þýðingu, bæði fyrir Siglufjarðarbæ og nágranna- sveitirnar 5 Skagafirði. Segja má, að Siglufjarðarbær hafi fram að þessu verið einskonar eyland meginhluta árs en verður nú landfastur. Fróðlegt var að fara inn í göngin. En ekki getur það verið skemmtilegt starf að vinna að gerð þeirra, þó að ánægjulegt vtrði fyrir þá, sem að verkinu hafa unnið, að líta yfir það, þegar því er lokið. Búizt er við að göngin í gegn- um fjallið opnist nú um mánaða- mótin. Þeir, sem bezt máttu vita héldu, að vegurinn þar i gegn yrði fær um næstu áramót. Það voru þá enn ekki orðin aðili í ófriðnum. Þar var lýst stefnu þessara tveggja stórvelda, bæði um það hverju ætti að ná með ófriðnum og eftir að honum væri lokið. Því miður hefur tekizt misjafnlega að ná þeim fögru markmiðum, sem þá var lýst. í áttunda lið yfirlýsingarinnar var t. d. rætt um nauðsyn þess, að allar þjóðir létu aí valdbeitingu. Nú, rúmum tuttugu árum eftir stríðslokin er Austur-Evrópa einskonar þjóðafangelsi, eins og Berlínarmúrinn. sem varð fimm ára nú I vikunni, er gleggst vitni um. Örlög Pólverja eru því hörmulegri sem ófriðurinn hófst haustið 1939 til að hindra undir- okun þeirra. Frá stríðslokum hafa kommúnistar í Kína hrifs- að til sín völdin, þar með of- liggja I þvi, að tryggt var með samningsgerðinni, að til vald- beitingar yrði ekki gripið aftur af hálfu Breta, jafnvel þótt þeir teldu íslendinga ganga lengra í útfærslu landhelginnar en al- þjóðalög heimila. í stað vopna- valds á alþjóðadómstóllinn að skera úr. Þeir, sem telja slíka samningsgerð íslendingum skað- samlega, setja þjóð okkar á bekk með lögbrjótum, ofbeldismönn- um engu betri. Þessir talsmenn ofbeldisins eru þjóðinni til skammar, og ættu fyrir löngu að hafa skilið, að málflutningur þeirra fær engann hljómgrunn hjá yfirgnætandi meirihluta þjóðarinnar. Bretar efna til greinar, sem verða að fylgja í kjölfarið um kaupgreiðslur. Hér er ekki eingöngu um fjármál að ræða, heldur tilvist og gæfu pjóðarinnar, sem ekki verður metin til fjár. Verðbólguvanda- málið er svo margþætt, að til lækningar þess þar lausn á flestum okkar þjóðfélags-erfið- leikum. Þjóðféiagshættir hér eru slíkir, að ýmis konar tilkostnaður hlýtur að verða mun meiri en í flestum löndum öðrum. Við vilj- um heilsteypt þ.ióðfélag og byggja allt okkar land, en ekki gerast verstöð á einu landshorni, þó að það kynni að vera fjár- hagslega hyggiiegast um sinn. Ráðin gegn of- þenslu Á fslandi er meiri eftirspurn eftir vinnuafli en hægt er að fullnægja. Hitt kemur vonandi engum valdamónnum á íslandi til hugar að stefna vísvitandi að því að skapa hér atvinnuleysi. Verðbólgan er hættuleg, fyrst og fremst einmitt vegna þess, að til lengdar kann bún að draga úr framkvæmdum og verða völd að atvinnuieysi. Það er sá voði, sem við umfram allt viljum forð- ast. Atvinnuleysismarkmið Breta er okkur því lítt skiljanlegt. En ofþensla er okkur hættuleg til lengdar eins og Bretum. Úrræð- in til að draga úr þenslu eru hvarvetna hin sömu. Að atvinnu leysinu slepptu eru úrræði brezku st’órnarinnar gegn því m.a. þessi: Hækkun vaxta. Hækkun skatta. Takmörkun bankalána. Takmarkaðar fjárfestingar- hömlur í nokkrum landshlutum. Festing kaupgjalds og þar af leiðandi festing verðlags. REYKJAVÍKURBRÉF Laugard. 20. ágúst reykur grúfði yfir bænum og illgengt var um allar bryggjur sökum síldarslors, var að vísu ekki þrifalcgt um að litast. Engu að síður var unun að fylgjast með og taka þátt í öllu því starfi. Nú voru söltunarbryggjurnar tómar, stóðu eins og ónotaðar stásstofur, engum til gagns. En hin nýja tækni er sem betur fer einnig farin að láta að sér kveða í síldarflutningum. Á fimmtu- daginn í fyrri viku kom Haf- örninn, hið nýja skip Síldar- verksmiðja ríkisins í fyrsta skipti til Siglufjarðar og flutti þangað síld af fjarlægum mið- um. Þetta skip er sagt hið þriðja að stærð af þeim, sem í eigu íslendinga eru. Mað tilkomu þess er hinum miklu síldarverksmiðj- um á Siglufirði fengin efnivara, sem þær iililega hefur skort hin síðari ár. Síldveiðiflotinn hefur einnig af þessu mikið gagn, ekki sízt á meðan hann er á fjarlæg- um miðum. Sagt er, að sumir Austfirðingar amist við þessum ráðstöfunum. Af fyrri reynslu ættu þó engir að skilja betur en einmitt þeir, að sá tími kann að koma, að þvílíkir flutningar verði þeim jafn brýn nauðsyn og Siglfirðingum nú. Síldar- flutningar eru hagkvæm at- vinnujöfnun öllum til góðs. larðgöngin á Strákavegi Sjálfir ha^a Siglfirðingar brugðizt af dugnaði og myndar- skap við erfiðleikum undanfar- inna ára, en ríkisvaldið hefur einnig fyrr og síðar reynt að létta undir með þeim. Vonandi á Haförninn eftir að tryggja starfrækslu síldarverk- verður mikill dagur í sögu þessa landshluta. Þar eiga margir hlut að, enginn þó frekar en Einar Ingimundarson, sem með lagni sinni og áhuga ýtti málinu áleiðis. Vegurinn fyrir Ólafs- fjarðarmúla er annað stórvirkið sem nú er verið að ljúka á þess- um slóðuro. Eftirá eiga menn vafalaust erfitt með að skilja, hvernig unnt var að vera án þessara mannvirkja. Eftirá vilja allir þakka sér slíkar fram- kvæmdir. En óneitanlega fer sjálfshólið illa í munni þeirra, sem stöðugt er að telja eftir skattana, sem fara til þess að gera land okkar byggilegra með þessu móti ng öðru. Fyrir 25 árum Nú í vikunni, þ. e. hinn 16. ágúst, voru rétt 25 ár liðin frá því að Winston Churchill steig hér á land og dvaldi dagstund í Reykjavik. Þá voru úrslit heimsstyrjaldarinnai óráðin, og Bretar í djúpuvn öldudal, ef svo má segja. Af endurminningum Churchills er Ijóst, að honum hefur þótt vænt um, hversu hon- um var vel tekið af öllum al- menningi hér. Hann hefur kom- izt við af því að finna, að menn á þessari fjarlægu eyju óskuðu honum og þjóð hans sigurs í þeim heljarátökum, sem þá stóðu. Eins og kunnugt er, þá var Churchill að koma af fundi með Roosevelt Bandaríkjaforseta en þeir hittijst á herskipi við strendur Nýfundnalands. Þar sömdu þeir hina svokölluðu At- lantsskrá, The Atlantic Charter. Sú yfirlýsing var gefin hinn 12. ágúst 1941 og hafði því meiri þýðingu sem Bandaríkin beldi, staðið að árásum á Suð- ur-Kóreu, Tíbet, Indland og Suður-Vietnam. Ástandið þar hefur aldrei verið uggvænlegra en nú, eins og U Thant, fram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóð- anna lýsti eft.ir viðtöl sín við valdamennina í Moskvu. Tími valdbeitingar þjóða í milli er þess vegna enn langt frá því liðinn. Kunna ekki að skammast sín fslendingar telja sjálfa sig allra manna friðsamasta og miklast yfir vopnleysi sínu. Þess vegna mætti ætla, að hér fyndust fáir formælendur valdbeitingar þjóða í milli, nema ef vera skyldi allra æstustu línukomm- ar. En Tírninn skrifar dag eftir dag á þann veg, að ekki verður skilið öðru vísi en hann sækist eftir lögleysi og ofbeldi í sam- skiptum þjóða, og þar af leið- andi valdbeitingu. Vinstri stjór- inni tókst meðferð landhelgis- málsins 1958 svo að Bretar ætluðu að beita valdi til að knýja okkur til að láta af rétti okkar. Eftir að vinstri stjórnin hljópst af hólmi var viturlegri málsmeðferð upp tek- in með þeim afleiðingum, að Bretar létu af valdbeitingar- áformum sínum. Síðan unnu ís- lendingar fullan sigur með samn- ingsgerðinní i marz 1961. Slíkur árangur vopnlausrar smáþjóðar gegn vígbúnu stórveldi er sann- ast að segja einsdæmi. Þau mála- lok voru báðum til sóma, íslend- ingum og Bretum. En þrátt fyrir það leyfir Tíminn sér að skrifa svo sem sigur fslendinga hafi verið þjóðsvik. Svikin eiga að atviimuleysis Lítið hlé er á orðaflaum stjórnarandstar-ðinga um verð- bólguna. Atlt það tal væri virð- ingarvert, ef það beindist að því að skýra eðli þessa vandamáls fyrir almenningi og leita að lausn þess. Því fer hinsvegar fjarri, að svo sé. Jafnvel ráðstafanir brezku stjórnarinnar hafa ekki orðið hinum íslenzku orðhákum að kenningu. Samanburður á ástand ingu hér og í Bretlandi er þó harla lærdómsríkur fyrir okkur. Sá meginmunur er á, að vand- ræði Breta stafa fyrst og fremst af því, að þeir framleiða of lítið og hagvöxtur þar í landi of hæg- fara. Enda er framleiðslukostn- aður þeirra svo mikill, að hann dregur mjög úr útflutningi þeirra. Vegna þessa kostnaðar telja þ *:r þenslu í landinu svo mikla, að úr henni verði að draga, þ.á.m. með því að efna til atvinnuievsis, sem mundi svara til þess, að íslenzk stjórn- völd beittu sér fyrir, að 700 til 1400 manns hér væru gerðir at- vinnulausir. Marjrþa'tt vandamál íslendingcr hafa aftur á móti aukið framleiðslu sína ár frá ári, og nú hraðar til langframa en nokkru sinni fyrr. Langsamlega meginhluti framleiðslunnar hef- ur selzt góðu verði og hefur veitt þeim, er að henni vinna, svo góð lífskjör, að meginvandi okk- ar er sá, að aðrar starfsgreinar hafa orðið að greiða hærra kaup en þær geta undir staðið án verð hækkana og þess vegna orðið að hækka hið innlenda verðlag. Þetta á í ríkustum mæli við um landbúnaðinn en einnig um ýmsan iðnað. Sökum mikils afla og hagstæðs verðlags hafa þýð- ingarmestu greinar sjávarútvegs- ins og þó einkum síldveiðarnar getað staðið undir mun hærra kaupgjaldi en aðrar atvinnu- Hvaða úrræði önn- ur eru til? Hér skarnmast stjórnarand- stæðingar stöðugt yfir því, að ríkisstjórnin sé ekki nógu úr- ræðagóð í baráttunni gegn verð- bólgunni. Sjálfir vilja þeir lækka vexti, auka útlán og lækka skatta í þessu skyni. Þeir vilja sem sé fara þveröfugt að við það, sem Bretar og allir aðrir telja nauðsynlegt, þegar draga á úr eða vjnna bug á verðbólgu. fslenzkir stjórnarandstæðing- ar láta einnig svo sem kaupgjald hafi litla eða sáralitla þýðingu í þessum efnnm. Einnig í því brjóta þeir þvert í bága við að- gerðir brezku stjórnarinnar. Auðvitað þykir brezku stjórn- inni síður en svo gott að þurfa að binda kaupgjaid. Ýms helztu verkalýðsféiögin þar í landi eru þessu algjörlega andvíg. Sjálfur er verkamannaflokkurinn klof- inn um málið í brezka þinginu. Engu að síður tekur brezka stjórnin alla þessa örðugleika á sig af því að henni að ljóst að kaupgjaldið hefur úrslitaþýð- ingu. Án festingar þess eða hófs í kaupkröfunni er baráttan gegn verðbólgu voidaus. Sannleikur- inn er sá, að íslenzka ríkisstjórn- in hefur reynt öli tiitæk úrræði gegn verðbólgu, önnur en þau, að hún telur ekki ráðlegt að beita fjárfestingarhömlum og at- vinnuleysi. Reynslan af fjár- festingarhömlum frá fyrri árum er svo slæm, að hún hvetur ekki til þess, aó úriæði það sé tekið upp á ný. Né heldur mun nú- verandi stiórn með nokkru móti fást til þess að skipuleggja at- vinnuleysi. Því skal raunar ekki heldur trúað um íslenzka stjórn- arandstæðinga, að þeir séu þess hvetjandi. En ef þeir meina nokkuð moð andúðarhjali sínu gegn verðbólgu, hljóta þeir að fást til þess að reyna að hafa hóf á kaupkröfugerð. Ástæðan til þess er því brýnni sem óraun- hæfar kauphækkanir verða laun- þegum að engu gagni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.