Morgunblaðið - 21.08.1966, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.08.1966, Blaðsíða 3
Sunnuðagur 21. Sgóst 1966 MORGU NBLAÐIÐ 3 NEMEXDCR frá Astralíu, Bandarikjunutu og Frakk- landi auk fslendinga, hafa sótt nám við flugsaólann Fálkann á Kcfla'.'íkurflugvelli. Fréttamaður Mbl. á Kefla- víkurflugvelli hitti nýlega að máli Ástvald Eiríksson flug- mann, sem ásamt Frank Mooney er eigandi og jafn- framt aðalkennari við Flug- skólann Fáikmn, sem starf- andi er á flugvellinum. Ástvaldur sagði að kennsla færi fram á Piper Colt flug- vél, sem útbúin er öllum nauðsynlegum tækjum fyrir undirbúnmg undir atvinnu- Ilreyfillinn athugaður Erlendir flugnemar á Keflavíkurflugvelli flugpróf. Taldi Ástvaldur að kennsla hjá fiugskólanum Fálkanum væri með nokkru öðru jntði. heldur en tíðkazt hefir við flugkennslu hér á landi. Kennslin fer öll fram eftir ákveðnu kerfi, þar sem hver kennslustund er Jiður í fastri kennsluskrá, sem nákvæm- lega er fylgt, þannig að æfing ar hvers flugtíma er beinn undirbúningur undir flóknari og erfiðari æfingar í næsta tíma. Némendur útfylla skýrslu- form að lokinni hverri æf- ingu, bannfg að kennarinn hefir ætíð nákværna yfirsýn yfir hvað löngum tíma nem- andinn hefir varið til æfingar á hverju einstöku atriði. — Taldi Ásivaldur að þetta væri ómetanlegt fyrir kennarann en hann flýgur með nemand- anum þriðja hvert flug, eftir að hann hefir tekið sólópróf og fer þá yfir þau atriði, sem nemendurnir hafa æft sam- kvæmt áætlun Síðan eru þau atriði, sem nemendurnir þurfa að æfa betur, skráð á sér- stakt eyðublað, sem nemand- inn tekiir með sér í flugvél- ina. Samkvæmt kennsluskrá hjá flugskólanum eru ætlaðar 16 kennslustundir til sólóprófs og 43 kiukkustundir undir A- próf, eða einkaflugmannspróf. Kennsiugjald er 515 krónur á klukkustund, eða tæpar 23 þúsund krónur tiJ að ná einka flugmánnsprófi. Bóklegt námskeið verður haldið í vetur á vegum flug- skólans. en aðsókn að skólan- um hefir verið ágæt. — B. Þ. Kennarinn útskýrir leyndard ima flugeðlisfræðinnav fyrir nemandanum, Jóni Haraldssyni frá Keflavík. Forseti alþjóöasamtaka Roiary klúbba FORSETI alþjóðasamtaka Rotary kiúbba, Richard L,. Evans, er væntanlegur í heimsókn til Reykjavíkur á morgun. Hann mun halda fyrirlestra fyrir Rotary-félaga í Reykjavík og ræða við forystumenn félags- Bkaparins á íslandi. Richard L. Evans er frá Salt Lake City í Bandaríkjunum og tók við íorsetastörfum í al- þjóðasamtökunum 1. júlí sl. en hafði áður gegnt ýmsum trún- aðarstörfum innan samtakanna. Evarts er kunnur útvarpsfyrir- lesari í heimalandi sínu og hefur haft með höndum stjórn útvarps- þátta þar um áratuga skeið. Hann «*r tun aí leiðtogum kemur til Mormónakirkjunnar I Utah, í skólanefnd Utah-háskólans og í fjármálaráði Brigham Young há- skólans. Hann hefur ritað 10 bækur auk þess sem hann hefur skrifað fjölda greina sem birzt hafa m. a. í Readers Digest og Encyclopedia Brittanica. Evans er heiðursdoktor 1 lögum. Nú munu vera starfandi um 12.500 Rotary-klúbbar í 133 lönd- um o geru klúbbfélagar alls um 600 þúsund talsins. í fylgd með Evans er eiginkona hans, Alice. Ferð þeirra um Evrópu lýkur í Paris 17. sept- ember, en þá halda þau til Bandaríkjanna. Islands Richard L. Evans Sr. Jón Auðuns, dómprófastur: Mannasættir MENN segja þverrandi þátttöku vestrænna manna í kirkjulífi tíðarandanum að kenna, rang- snúnum tíðaranda. En hér liggja að baki flóknari rök en svo, að málið verði af- greitt með einu auðveldu, ódýru orði • og „tíðarandanum" kennt um vaxandi afkrisnun á Vestur- löndum. Mun ekki ný kynslóð með nýjum viðhorfum og nýju mati á eldri verðmætum krefjast þess, að reikningarnir verði gerðir upp milli andstæðnanna í kristinni kenningu, einkum milli ósættan- legra guðshugmynda, sem hafa búið hlið við hlið í kenningar- kerfi kirkjunnar? Er ekki hugs- anlegt að ný kynslóð sé að koma og krefjast þess, að forsendum þeirrar gömlu trúfræði, sem valdið hefir einangrun, hroka, aðgreiningu og fjandskap milli manna og þjóða, verði vægðar- laust rutt úr vegi, svo að trúar- brögðin geti tekið forystuna um það, sem Guð ætlaði þeim frá upphafi: að sætta sundurleita einstaklinga og þjóðir og gera Fá skip á miðunum Áframhald var á góðri veiði á sömu veiðisvæðum og áður sl. sólarhring. Veður var gott á mið unum. Skip eru nú fá eftir á miðun- um vegna þess hve langt er til lands með aflann, en ekkert flutningaskip er nú á miðunum. Samtals tilkynntu 52 skip um afla samtals 10.395 lestir. Raufarhöfn: Halldór Jónsson SH Sólrún IS Pétur Sigurðsson RE Óskar Halldórsson RE Skarðsvík SH Akurey RE Súlan EA Sig. Bjarnason EA Ólafur bekkur OF Stígandi OF Ólafur Magnússon EA Anna SI Þorleifur OF Sunnutindur SU Jón Kjartansson SU Fákur GK Bjarmi EA Bjarmi II. EA Jörundur III. RE Brimir KE Oddgeir í>H Runólfur SH Sigurpáll GK Jón Garðar GK Helga RE Reykjanes GK Guðrún GK Sæhrímir KE Keflvíkingur KE Krossanes SU Sigurey EA Sæúlfur BA Hugrún IS Skálaberg NS Vigri GK Björgvin EA Dalatangi: Einir SU Dan IS Sig. Jónsson SU Geirfugl GK Huginn II. VE Björg NK Bjartur NK Viðey RE Hrafn Sveinbj. III. Guðm. Þórðarson RE Seley SU Jón Eiriksson SF Ol. Sigurðsson AK Svanur IS Héðinn ÞH Arníirðingur RE Lestir 130 230 190 280 230 240 270 260 160 230 270 170 170 180 280 160 90 300 330 200 230 155 240 275 260 170 260 220 280 270 300 220 240 130 200 130 20 115 110 95 125 80 300 150 200 100 200 60 280 110 310 130 þetta margklofna nannfélag að einni mannfélagsheild? Hafa trúarbrögðin verið slíkur mannasættir? Hver ætti fremur að sætta menn og þjóðir en þau? Mönnum er að verða ljóst, að við eigum um tvennt að velja að lifa einhuga í einum heimi, eða tortímast ella. Af fullri einurð. fullum dreng- skap verður að því nauðsynja- verki að ganga, að ryðja burt hverju því, sem sundrar, vekur tortryggni og fjandskap. Hvar á að byrja, ef ekki innan trúar- bragðanna? Hvaðan væri eðli- legt að vænta slíkrar siðbótar, ef ekki frá þeim, sem erindi Krists segjast reka á jörðu? Mun vænleg sú leið, að hverfa aftur til fornra kennisetninga og gamalla forma um guðsdýrkun og kirkjusiði? Menn reyna þá leið í þeirri trú, að kirkjan verði fyrir þetta sterkari. Um það að kirkj- an verði sterkari gef ég ekki, ef það kostar aukna úlfúð milli þjóða og trúkerfa,. meiri óvild og það að þjóðir heims einangrist meir með sina trú og viðhorf. Mér eru í minni — ég var í Þýzkalandi þá — árásir nasista á frjálslynda trú og frjálslynda stjórnmálastefnu í landinu. Slag- orðin voru í sífellu endurtekin. Þjóðinni var talin trú u.m að frjálslyndi væri bölvun, þvi yrði að útrýma til að gera Þýzkaland sterkt. En hvað kostaði sá styrk- leikur að lokum? Ég hefi alltaf siðan verið hræddur við það slagorð, að frjálslyndi verði að útrýma, svo að þjóð eða kirkja verði sterk. Er það „tíðarandanum" að kenna að nútímakynslóð er frá- hverf kristni og kirkju? Hefir ekki kirkjuguðfræðin orðið við- skila kynslóðinni, sem hún á að leiða? Er ekki ein ástæðan og ekki hin veigaminnsta sú, að guðshugmynd Jesú Krists hefir ekki fengið að vera einráð innan kristninnar, heldur orðið að sitja i þar við hlið gyðinglegra hug- , mynda, sem samrýmast henni ekki? Það stoðar ekki lengur, að loka fyrir þessu augum. Það er verið að basla við það enn, að varð- veita ósættanlegar guðshugmynd- ir. Þessi kann að vera ein af orsökum þess, að guðfræðideildir flestra landa eru orðnar óhugn- anlega fásóttar, og guðfræðin hefir minna og minna að segja leikmönnum. Kristindómurinn verður að gerast sættir manna og þjóða. Við stöndum andspænis þeirri staðreynd, að það voðavald, sem kjarnorkuvísindin fá okkur í hendur, gerir til okkar kröfur, sem áður var daufheyrzt við en verður ekki lengur. Hvað hefir Kristur til þeirra mála að leggja? Hann boðar trú á kærleiksrík- an föður aiira manna og eilíft gildi mannssálarinnar. Hann boð- ar Guð, sem á að vera einingar- tákn alira manna, og trú, sem á að samerna börn hans en ekki sundra þeim. Hann boðar að svo takmaiKalausan kærleika beri Guð til vesiings mannssáiarinn- ar, sem vitringarnir segjast hvergi íinna. að himnarnir berg- máii fagnaoarsöngva, þegar ein mannssál snyr af heljarleiöum á himinveg. Er ekxi þetta nóg? Væri þaö hættuiegt að halda þessu emu en varpa íynr borð annariegum hugmynoum um Guö, nugmyndum sem illu hemi haxí. varnaö Gyömgdómi, ivrunameostru og krisundomi að ræxta meo jatendum sinum það um'öurðariyndi, sem samtiö og iramtið hropa á?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.