Morgunblaðið - 21.08.1966, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.08.1966, Blaðsíða 21
Sunnudagur 21. ágúst 196f MORCUNBLAÐIÐ 21 Myndin er tekin á jazzkvöldl í vetur í Tjarnarbúð, og það er ; Jón Páll sem fitlar við sterngina á gítarnum, en í baksýn er Sigurbjörn Ingþórsson bassaleikari. Það stóð til að Jón kæmi til landsins í sumarleyfi sínu, en hann starfar í Danmörku, en úr því gat ekki orðið. Jazzklúbburinn byrjar Fyrsta kvöldið í Tjarnarbúð n.k. mánudag ir menn á yfirferð þegar fram líða stundir eins og t.d. John Handy kvintettinn, Paul Bley tríóið svo einhverjir séu nefndir. Á kvöldinu nk. mánudag munu m.a. leika þeir Þórarinn Ólafsson, Rúnar Georgsson, Árni Scheving og Pétur Östlund. — Tyrkland NÆSTKOMANDI mánudags- kvöld byrjar Jazzklúbbur Reykjavíkur starfsemi sína að nýju, eftir tveggja mánaða hvíld í sumar. Undanfarin 5 ár hefur Jazzklúbburinn staðið fyrir jazzkvöldum sem hafa, þeg ar starfsemi klúbbsins hefur ver ið í blóma, verið haldin viku- NU gerir fólk sætt með Hemesetas • • Biðjið um Hermesetas. Einkaumboð: Hermes s.f., öldugata 4, Reykjavik 8iml: 3 34 90 Múrboltar 14” til svartir og galv. Mask inu boltar Borðaboltar Stálboltar N.F. Rær skífur Fr. skrúfur Boddyskrúfur Maskinuskrúfur Vald Poulsen hf. Klapparst. 29. Sími 13024. RAGNAR JONSSON Lögfræðistörf og eignaumsýska. hæstaréttarlögmaður. Hverfisgata 14. — Simi 17752. lega og þá venjulegast á mánu- dagskvöldum. Þegar fyrsta jazzkvöldið var haldið, eins og áður segir fyrir fimm árum, lék tríó Jóns Páls, sem skipað var auk hans sjálfs, Þórarni Ólafssyni og Árna Egils. Tríóið lék nokkur kvöld í röð við mjög góðar undirtektir, en síðan bættist fjórði maðurinn í hópinn, trommuleikarinn Pétur Östlund, sem þá var mjög efni- legur ungur hljóðfæraleikari. Jazzkvöldin verða eins og áð- ur haldin í Tjarnarbúð, Odd- fellowhúsinu, en þar eru húsa- kynni mjög vistleg og henta vel fyrir umrædda starfsemi. Eins og áður verður reynt að fá fræga jazzleikara til að koma við í Reykjavík er þeir eiga leið yfir hafið. Frá því í lok fyrra árs hefur Jazzklúbburinn fengið margar góðar heimsóknir t.d.: Art Farm er, Donald Byrd, Brooker Ervin, Axel Riel o.fl. Væntanlega verða ýmsir góð- Framhald af bls. 1 héruðum Tyrklands en hræring- anna varð vart allt til Georgíu handan sovézku landamæranna og mældist jarðskjálftinn þar 9 stig á mæli sem mælir mest 12 stig. Þetta er í annað skipti á þremur áratugum sem stórkost- legir jarðskjálftar verða á þessu svæði. Áður reið þar yfir mikilí jarðskjálfti 1939 og fórust þá 23.000 manns. Þjóðarsorg er í Tyrklandi í dag og komu dagblöð út með svörtum sorgarröndum en út- varpið gerði alla létta tónlist út- læga úr dagskrá sinni. Demirel forsætisráðherra og fleiri ráða- menn eru komnir til jarðskjálfta svæðisins og fjölda fólks drífur þangað að til björgunarstarfa, einkum lækna og hjúkrunarlið. Samúðarkveðjur og loforð um aðstoð berast líka víða að m.a. frá Ítalíu, þar sem Aldo Moro forsætisráðherra hefur gengizt fyrir söfnun hjúkrunargagna og annarra nauðsynja til handa fólki á jarðskjálftasvæðunum. Hermdarverk í Vín? VÍN, 20. ágúst, NTB. — Sprengja sprakk í dag úti fyrir dyrum skrifstofu ítalska flugfélagsins Alitalia í Vín. Mörg hundruð rúður í byggingunni brotnuðu og einnig varð tjón á mann- virkjum þar nærri en ekkert á mönnum. Lögreglan hefur þegar hafið rannsókn málsins. Það er hald margra í Vín að sprenging þessi standi í sambandi við aukna starfsemi aðskilnaðarsinna í S- Týról. sem er að mestu byggt þýzkumælandi mönnum. Vilja þeir að héraðið, sem nú heyrir til Ítalíu og kallast Alto Adige, hljóti sjálfstæði eða verði inn- limað í Austurríki. Ekki hafa að- skilnaðarsinnar unnið nein slík hermdarverk í Vín fyrri. DIESEL mótorar 321. með gírkassa. 636. með gírkassa, hvorttveggja Mercedes Benz. 1 stk. Taunus 17 M með gírkassa. Upplýsingar í síma 40403. Atvinnurekendur . Skipstjóra um þrítugt vantar góða atvinnu í landi. Hef góða þekkingu á veiðarfærum. Algjör reglu- semL Vinsamlegast skilið tilboðum á skrifstofu Morgunblaðsins fyrir 23. þ.m. merkt: „Skipstjóri — 8870“. Til sölu við Álftamýri Sólrík 2ja herbergja kjallaraíbúð í sambýlishúsL Teppalögð með harðviðarinnréttingum. Upplýsingar í síma 33875 og 30692. Dömur! Kjólor með niðuisettu verði Hjd Bdru Austurstræti 14. Byggingamenn Þeir, sem hugsa sér að fá Sænsku BAHCO-hitarana áður en vetrar til upphitunar húsa í smíðum ættu að tala við okkur sem fyrst vegna heppilegra skipa- ferða. |Í^^J%OFNASMIÐJAN _____^ IINNBiTI <• - »IYNI»Vl« * JAMES BOND James Bond IY IAN FLEMM6 BY JOHN McLUSKY —* — Eftii IAN FLEMING Ég ætla að skipta um plötu, síðan klæði Svo þér eruð Peter Franks? Gott, þá Gengur vel sem komið er. eg mig. skulum við snúa okkur að viðskiptunum. Skipstjórinn minnir Júmbó á, að þeir hafi lofað að kveðja einbúann, en Júmbó finnst þeir engan tíma hafa til slíkra formsatriða, því að þeir verði að halda á eftir þorpurunum þegar í stað. Áður en þeir yfirgefa hellinn lítur Júmbó gaumgæfilega í kringum sig . . . og hvað finnur hann? Hvorki meira né minna en tóma dós undan grænum baun- um af beztu tegund. — Við tókum ekki upp baunadós af beztu tegund, segir Júmbó furðu lostinu. — í gærkvöldi tókum við upp venjulega baunadós, en samt eigum við þessa dós. Skipstjórinn heldur, að Spori hafl kannske setið og hámað í sig baunir, þegar Álf og félaga hans bar að.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.