Morgunblaðið - 21.08.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.08.1966, Blaðsíða 7
r Sunnuðagut 21. ígúst 1966 MORCUNBLAÐIÐ 7 Dillonskaffi í Árbæ SELTJARNARNESHREPPUR Vantar 2ja herbergja íbúð fyrir forstöðukonu á barna- hemilinu Fögrubrekku. — Uppl. í síma 14375. Herbergi og fæði óskast í vetur sem næst Verzlunarskólanum, fyrir reglusaman skólapilt. Uppl. í síma 36790. Lítil bókabúð til sölu Er í úthverfi og í námunda við skóla. Tilb. leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 24. þ. m., merkt: „Lítil bóka- búð — 4816“. Hafnarfjörður Kona óskast til að gæta heimilis frá kl. 1—5.30. Upplýsingar í síma 51767. Servis þvottavél með suðu og rafmagns- vindu til sölú. Einnig tæki- færiskjóll, stærð 42. Uppl. í síma 41488. Hafnarfjörður Tannsmíðastofa mín Hverf- isgötu 3 er opin aftur. Björg Jónasdóttir. Tilboð óskast í Mercury, árg 1947. Hefur fulla skoðun. Upplýsingar í síma 24846. DOROTHY GRAY Apótek Matsveinn með réttindi óskar eftir piássi á góðu síldarskipi .— Afleysingar koma til greina. Tilboð sendist Mbl., merkt: „8869“. Ung hjón með eitt barn óska eftir herbergi eða lít— illi íbúð. Uppl. í síma 24153, herbergi nr. 15. ATHUGIÐ Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Dod Quixote berst við Sjónvarpsloftnetin í GuðsIriðL Káðskona óskast hálfan eða allan daginn. Tveir í heimili, góð íbúð. Tilboð ásamt uppl. sendist afgr. Mbl. f. hád. á miðv.d., merkt „Góð ráðskona 4817“ Keflavík - Hafnarfjörður Ibúð óskast í Keflavík, Njarðvík eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 2487 og 50491. Óiafur Þorsteinsson íjarv. frá I 25/7—25/8. Stg. sem heimilislæknir | Viktor Gestsson, Ingólfsstræti 8. Páll Jónsson tannlæknir á Selfossi ! fjarverandi í 4—6 vikur. Ragnar Karlsson fj arv. til 29. ágúst. I Sigmundur Magnússon fjv. um [ óákveðinn tíma. Skúli Thoroddsen fjarv. frá 22/8 | til 27/8. Stg. heimilislæknir: hórólfur Óiafsson, Lækjargötu 2, stg.: Augn- læknir: Pétur Traustason. Stefán P. Björnsson'fjv. írá 1/7. — | 1/9. Stg. Jón Gunnlaugsson. Stefán Pálsson tannlæknir fjv. til 25/8. Tryggvi Þorsteinsson fjv. frá 14/8. — 22/8. Stg. Ólafur Jónsson, Klappar- stíg 25. Valtýr Bjarnason fjarv. frá 27/6— 1/9. StaSgengill Jón Gunnlaugsson. Þórarinn GuSnason, verður fjar- verandi frá 1. ágúst — 1. október. Þórður Möiier fjv. ágústmánuð. Stg. Gísli Þorsteinsson. Þórður Þórðarson fjarv. frá 1/7— 31/8. Stg. Björn Guðbrandsson og Úlfar Þórðarson. VÍSUKORIM Ágirnd vex, en viska þver, valda — pex í bruna. Aura hexið yfir ber andans lexíuna. St. D. Gætið þess að hörundið sé ekki of þurrt, notið Satura rakakrem. L/EKNAR FJARVERANDI Árni Guðmundsson, læknir verður fjarverandi frá og með 1. ágúst — 1. september. Staðgengill Henrik Linnet. Andrés Ásmundsson frí frá heim- llislækningum óákveðinn tíma. Stg.: Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2 við- taístími kl. 14—16, símaviðtalstími kl. 9—10 í síma 31215 Stofusími 20442. Axel Blöndal fjv. frá 15/8. — 1/10. 6tg. l>orgeir Jónsson. Bjarni Bjarnason fjv. 15/8. í viku- tíma. Stg. Alfreð Gíslason. Bjarni Jónsson fjv. til september- loka Stg. Jón G. Hallgrímsson. Bjarni Snæbjörnsson fjv. til 21/8. 6tg. Eiríkur Björnsson. Bergþór Smári fjv. frá 17/7—28/8. 6tg. Karl S. Jónasson. Bjami Konráðsson fjarverandi til 20. ágúst. Stg. Skúli Thoroddsen. Björn Júlíusson verður fjarv. ágúsfc- mánuð. Björn I*. Þórðarson fjarverandi til 1. september. Eyþór Gunnarsson fjv. óákveðið. Frosti Sigurjónsson fjarv. 1 til 2 mánuði. Staðgengill Þórhallur Ólafs- con, Lækjargötu 2. Guðjón Klemenzson fjv. frá 20/8. — 28/8. Stg. Arnbjörn Ólafsson og Kjartan Ólafsson. Gunnar Guðmundssoc fjarv. um ókveðinn tíma. Hannes Finnbogason fjarverandi ágústmánuð. Guðmundur Eyjólfsson fjv. frá 12/8. — 12/9. Hjalti Þórarinsson fjv. 15/8. — 7/9. Stg. Ólafur Jónsson. Hörður Þorieifsson fjarverandi frá 12. apríl til 30. september. Staðgengill: Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2. Jósef Ólafsson, Hafnarfirði fjv. til 21/8. Jón Hannesson tekur ekki á móti samlagssjúklingum óákveðinn tíma. Staðgeingill: Þorgeir Gestsson. Jón Þorsteinsson fjar. frá 30. þm. í 4 vikur. Kjartan R. Guðmundsson fjarv til 1. október. Kjartan Magnússon fjv. til 5. sept. Kristinn Björnsson fjarv. ágúst- mánuð. Staðgengill Þorgeir Jónsson. Kristjana P. Helgadóttir fjv. 8/8. 8/10. Stg. Þorgeir Gestsson læknir, Háteigsvégi 1 stofutími kl. 1—3 síma- viðtalstími kl. 9—10 í síma 37207. Vitjanabeiðnir í sama síma. Kristján Sveinsson augnlæknir fjv. þar til í byrjun september. Staðg.: augnlæknir Bergsveinn Ólaísson, heimilislæknir Jónas Sveinsson. Jón R. Árnason fjv. frá 25/7. í mánaðartíma. Staðgengill: Þórhallur ólafsson. Jónas Bjarnason fjv. ágústmánuð. Magnús Ólafsson fjarverandi 14. — 31. ágúst. Staðgengill: Ragnar Arin- bjarnar. Magnús Þorsteinsson, læknir, fjar- verandi um óákveðinn tíma. Dillonskaffið í Árbæ er þjóðfrægt orðið. Á þessarri mynd má sjá glaðan hóp gesta í sólskini við Dillonshús, en um beina ganga þar íallegar konur í þjóðbúningi. Árbæj- arsafn er vinsæll staður og þangað leggja fleiri og fleiri leið sína. Að sleikja sólskinið í Árbæ, er sennilega ódýrasta skemmt un borgarbúa um þessar mundir. Strætisvagnaferðir eru þangað uppeftir. Að venju minnist Árbæjar- safn afmælis Reykjavíkur 18. ágúst með nokkrum hátíða- brigðum um þessa helgi. f dag kemur Lúðrasveit Reykja víkur í heimsókn kl. 4. og leikur undir stjórn Páls A. Pálssonar. Félagar úr glímu- deild Ármanns munu þar eft- ir sýna íslenzka glímu á sýn- ingarpallinum. Aðgangseyrir er kr. 20. — fyrir fullorðna, kr. 10 fyrir börn. Safnsvæðið verður opnað kl. 2:30. Strætis *vagnaferðir eru með Lög- bergsvagni með viðkomu við austurhlið túnsins kl. 3, 4 cg 5. Kaffiveitingar verða í Dill- onshúsi að venju. Þriggja til fjögurra herbergja íbúð óskast til leigu (■KO) Norskt fyrirtæki óskar eftir að taka á leigu rúmgóða þriggja herbergja íbúð eða minni fjögurra herbergja íbúð, fyrir einn af ráðunautum sín- um. Fyrirframgreiðsla. Viljum helst leigja til langs tíma. Hringið eða skrifið. INDUSTRIKONSULENT A.S. ’ , Útibú á íslandi Skúlagötu 63, Reykjavík. Sími 21060.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.