Morgunblaðið - 21.08.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 21.08.1966, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 21 ágúst 1968 Skólalækna vantar við nokkra barna- og gagn- fræðaskóla í Reykjavík á komandi skólaári. Nánari upplýsingar gefur forstöðukona Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur í síma 22400. Umsóknir sendist stjórn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur fyrir 15. sept. n.k. Reykjavík, 18. ágúst 1966. Stjóm Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. Eiginmaður minn, GUÐBRANDUR JÓN SIGURBJÖRNSSON andaðist að heimili sínu Nýlendugötu 19, 19. ágúst sl. Jónína Ástríður Eggertsdúttir. Eiginkona mín HRÓÐNÝ S. STEFÁNSDÓTTIR Hafnarstraeti 90, Akureyri, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 18. ágúst. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju miðvikudag- inn 24. ágúst kl. 1,30 e.h. Sigurður Haraldsson. Útför eiginmanns mins, föður, tengdaföður og afa EYJÓLFS EYJÓLFSSONAR skósmiðs, Týsgötu 7, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 22. ágúst kl. 13,30. Sigurbjörg Guðmundsdóttir, börn, tengdabörn og barnaböm. Jarðarför móður minnar og tengdamóður MARGRÉTAR JÓNSDÓTTUR Sólheimum 23, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 23. þ.m. kl. 13,30. Sigríður G. Jóhannsdóttir, Einar M. Jóhannsson. Faðir okkar og tengdafaðir, BJÖRN M. HANSSON fyrrverandi skipstjóri, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 23. ágúst kl. 3 e.h. Ragnheiður Björnsdóttir, Þorkell Guðbjartsson, Sólveig Björnsdóttir, Þorgeir Sigurgeirsson, Unnur Björnsdóttir, Guðlaugur Kristófersson, Halldór Björnsson, Þórey Kristjánsdóttir, Aðalbjörn Björnsson, Lovísa Norðfjörð, Svavar Björnsson, Jón Björnsson. Innilegt þakklæti sendum við öllum þeim, sem tóku þátt í leitinni að SIGURÐI TIIEODÓRSSYNI sem hvarf aðfaranótt 24. júlí sl. á Barðaströnd. Einnig konum þeim er veittu leitarmönnum beina í Birkimel. Aðstandendur. Með innilegu þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hlý- hug vegna andláts okkar hjartkæra eiginmanns, föður, tengdaföður og afa FRITZ HENDRIK BERNDSEN Elísabet Berndsen, Birna B. Mann, Frideric S. Mann, Steinunn Berndsen, Ingvar N. Pálsson, Björg Berndsen, Benedikt Ólafsson, Ásta Kristjánsdóttir, Fritz H. Berndsen, Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðaríör eiginmanns míns, og föður okkar HALLDÓRS DAGS HALLDÓRSSONAR múrarameistara. Svava Ársælsdóttir, Dagfríður Halldórsdóttir, Benedikt Halldórsson. BILAR 1965 Taunus 17-M De Luxe 4ra dyra, ekinn 20 þ. km. 1963 Taunus 17-M De Luxe, 2ja dyra, hvítur, nýinnflutt- ur, mjög fallegur bíU. 1966 Saab 14 þ. km, rauður. 1966 Mosikvitch 11 þ. km. 1966 Cortina De Luxe, ekinn 3 þ. km. 1966 Volkswagen grænn. 1964 Saab hvítur. 1962 Volvo Amazon Station. 1963 Rambler Classic, einka- bín. 1964 Volvo Station. 1962 Mercury Comet, 2ja dyra einkabíll. 1966 Bronco og Land-Rover. 1965 Willys Jeep Wagower. ekinn 20 þ. km, með talstöð. 1963 Commer sendibíll með stöðvarplássi. 1963 Benz 322 vörubíll, nýinn- fluttur, pall- og sturtulaus. 1961 Benz 322 með 16.5 f. stálpalli. Stærsta sýningarsvæðið í miðborginni. Ingólfsstræti 11. Símar 15014 •— 11325 — 19181 LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. PantiC tima i sima 1-47-73 I. DEILD AKRANES V ÖLLUR: í dag, sunnudag 21. ágúst, kl. 4 e.h. leika ÍA - KR Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson. Ferð með Akraborginni kl. 1,30 og til baka að leik loknum. NJARÐVÍKURVÖLLUR: í dag, sunnudag 21. ágúst, kl. 4 e.h. leika ÍBK - Þróttur Dómari: Guðmundur Guðmundsson. II. DEILD MELAVÖLLUR: / ’ r í dag, sunnudag 21. ágúst, kl. 7,30 leika Frant — Víkingur Dómari: Karl Jóhannsson. MÓTANEFND. Hvítara hvftt.. Hreinni litir! Noti^ Blaa Omo, nyjasta og bezta þvottaduftið næsta þvottadag. Sjaið hvernig Omo freyðir vel og lengi og gerir hvfta þvottinn hvítari og liti mislitu fatanna skærari en nokkru sinni fyr! Reynið Omo. Sjáið með eigin augum hvernig Omoþvær hreinastf c«w imóc iK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.