Morgunblaðið - 21.08.1966, Blaðsíða 6
6
MORGU N BLAÐIÐ
Sunnudagur 21. ágúst 1966
Túnþökur
Fljót afgreiðsla.
Björn R. Einarsson
Sími 20856.
I Helena og Táta
Miðstöðvarkerfi
Kemisk-hreinsuð miðstöðv-
arkerfi án þess að taka ofn-
ana frá. Upplýsingar í síma
33349.
Mótatimbur
Til sölu nokkur þúsund
fet af l”x4” og l”x6” notað
einu sinni. Upplýsingar í
síma 51529.
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn. 1. flokks
vinna. Sækjum og sendum.
Valhúsgögn
Skólavörðustíg 23.
Sími 23375.
Kaupið 1. flokks húsgögn
Sófasett, svefnsófar, svefn-
bekkir, svefnstólar. 5 ára
ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla
vörðustíg 23. — Sími 23375.
Hitamiðstöð
til sölu með olíukyndingu,
Nesvegi 19, ketilstærð 6—8
ferm., 8 eliment úr pott-
járni. Einnig oliudunkur til
sölu, 200 1. Uppl. í s. 13320.
Saab 1964
til sölu, í góðu standi,
útvarp. — Sími 37103.
íbúð
Myndlistakennari óskar eft
ir íbúð sem fyrst, má þarfn
ast lagfæringar, kennsla
kemur til greina, fyrirfram
greiðsla hugsanleg. Uppl. í
sima 38331.
Ung hjón
með 1 barn óska eftir
2ja—3ja herb. íbúð. Uppl.
í síma 40580.
Ný tveggja herb. íbúð
til leigu í Safamýri. Tilboð
er tilgreini mánaðarleigu
og fyrirframgreiðslu send-
ist afgr. Mbl. fyrir hádegi
á mánud., merkt: „íbúð —
8871“.
Með þessi mynd, sem við fengum senda á dögunum kom eftir-
fandi bréf: „Ég sendi ykkur þessa mynd. Ég heiti Helen Jónsdóttir
og þetta er hún vinkona min, Táta. Ég er eins árs, en Táta er
fjögurra mánaða. Við eigum heima í Vestmannaeyjum“.
í dag verða gefin saman í
hjónaband í kapellu Háskólans
af séra Óskari J. Þorlákssyni
ungfrú Áslaug Ottesen, bókavörð
ur, Vatnsstíg 10 B, og Hörður
Sigurgestsson, viðskiptafræðing-
ur, Hrauntungu 47, Kópavogi.
íbúð óskast
Hjón með 9 ára bam, ný-
komin heim frá Bandaríkj-
unum, vantar 3ja herbergja
íbúð. Uppl. í síma 35364.
Notað mótatimbur
óskast. Upplýsingar í síma
30249.
Skurðgröfustjóri
Vanan og duglegan gröfu-
stjóra vantar á nýlega
Hamjern 400 skurðgröfu.
Upplýsingar í síma 17866.
Þrjú herbergi
með aðgangi að eldhúsi og
baði eru til leigu að
Strandgötu 50, Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 50025.
Afgreiðslustúlkur,
helzt yfir tvítugt, óskast
hálfan eða allan daginn.
Tilboð, merkt: „Bækur —
ritföng — 4741“, sendist
afgr. Mbl. fyrir 23/8.
80 ára verður á morgun, 22.
ágúst frú Ágústína Jónsdóttir
Kleppsveg 6, 8 hæð. Ágústína er
mörgum Reykvíkingum að góðu
kunn, enda munu margir hugsa
hlýtt til hennar á þessum merku
tímamótum.
1912 smiða Búrmelster og Waln
fyrsta haffæra ' dleselvélsklpið 1
heiminum, „Selandia", fyrir 0. K.
XJm það bil fjórðungur af öllum
fikipum heimsins er nú með dieselvéL
WUWW»>,1
Alt
U v UUUWWWUWftWW
1920 ljúka ÞJóðverJarnlr þrír Mar-
solle, Engl og Vogt við uppfinningu
sína, hljómmyndina í sinni núver-
andi mynd. Áður höfðu verið gerðar
fjöida margar ófullnægjandl til-
raunlr • með grammófónplötum.
Samkvæmt kerfi Þjóðverjanha er
hljóðið „ljósmyndað" um leið og
myndin, og hljóð- og myndrákirnar
fylgjast að á meðan á sýningunnl
Btendur. Hinnl ljósmynduðu hljóð-
rák er breytt með ljósfræðileguni'
aðferðum gegnum hátalara 1 hljóð
og tal.
Gefin voru saman í hjónaband
13. ágúst ungfrú Ingibjörg Sigrún
Guðmundsdóttir og Bergur
Felixsson. Séra Felix Ólafsson
gaf brúðhjórin saman.
Notið sjóinn
og sólskinið!
1928 fær fjarsýnistækið sína núver-
andi mynd, sem þó getur tæpast
talizt íullkomin. Pjarsýnistækið
byggist & lögmáll myndritsímans,
og starfar á sama hátt með ljós-
sellum, sem verða eftir hljóðfalU
fyrir áhrifum Ijóss, og er áhrifunum
síðan breytt 1 útvarpsbylgjur. Gall-
árnir við fjarsýnistækið eru annars
vegar kostnaðurinn og á hinn bóg-
inn hve stutta fjarlægð bægt er að
senda yfir.
SÖFN
Asgrímssafn, Bergstaðastr. 74,
er opið alla daga nema laug
ardaga frá kl. 1,30—4.
Minjasafn Reykjavíkurborg
ar, Skúlatúni 2, opið daglega
írá kl. 2—4 e.h. nema mánu
daga.
Árbæjarsafn opið frá kl.
2.30 — 6.30 alla daga nema
DROTTINN hefur heyrt grátbeiðni
mína. Drottinn tekur á móti bæn
minni (Sálm. 6,10).
1 dag er sunnudagur 21. ágúst og
er það 233 dagur ársins 1966. Eftir
lifa 132 dagar. 11. sunnudagur eftir
Trinitatis. Árdegisháflæði kl. 9:50.
Síðdegisháflæði kl. 22:11.
Upplýsingar um læknapjón-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Siminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Næturvörður er í Ingólfsapó-
teki vikuna 20. — 27 ægúst.
Næturlæknir í Haínarfirði:
Helgarvarzla laugardag til mánu
dagsmorgun 20. — 22. ágúst
er Eiríkur Björnsson sími 50235.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 23. ágúst er Auðólfur
Gunnarsson sími 50745 og 50245.
Næturlæknir í Keflavík 18/8.
— 19/8. Guðjón Klemennsson
sími 1567, 20/8. — 21/8. Jón K.
Jóhannsson sími 1800, 22/8. Kjart
an Ólafsson sími 1700, 23/8.
Arnbjörn Ólafsson sími 1840,
24/8. Guðjón Klemensson síml
1567.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. lang-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga
frá kl. 13—16.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka dagakl. 9—7, nema laugar-
daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kl. 1—4.
Framvegls verður teklð á mótl þelm,
er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sem
hér segir: Mánnðaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl »—11
f.h. og 2—4 eJt. MIÐVIKUDAOA frá
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skai vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtimans.
Bilanasiml Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 18230.
Upplýsingaþjónusta AA samtakanna
Hverfisgötu 116, siml 16373. Opin aUa
virka daga frá kl. 6—7.
Orð lifsins svara i síma 10000.
mánudaga.
Þjóðminjasafn íslands er
opið frá kl. 1.30 — 4 alla daga
vikunnar.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið daglega frá kl. 1:30
til 4.
Listasafn fslands
Opið daglega frá kL
1:30—4.
Landsbókasafnið, Safna-
húsinu við Hverfisgötu. Lestr
arsalur er opinn alla virka
daga kl. 10—12, 13—19 og
20—22 nema laugardaga 10
—12. Útlánssalur kl. 1—3
nema laugardaga 10—12.
Borgarbókasafn Reykjavík-
ur: Aðalsafnið Þingholtsstræti
29 A, sími 12308. Útlánadeild
opin frá kl. 14—22 alla virka
daga, nema laugardaga kl.
13—16. Lesstofan opin kl. 9—
22 alla virka daga, nema laug
ardaga, kl. 9—16.
Útibúið Hóimgarði 34 opið
alla virka daga, nema laugar-
daga, kl. 17—19, mánudaga er
opið fyrir fullorðna til kl. 21.
Útibúið Hofsvallagötu 16
opið alla virka daga, nema
laugardaga, kl. 17—19.
Útibúið Sólheimum 27, sími
36814, fullorðinsdeild opin
mánudaga. miðvikudaga og
föstudaga kl. 16—21, þriðju-
daga og fimmtudaga, kl. 16—
19. Barnadeild opin alla virka
daga, nema laugardaga kl.
16—19.
f RETTIR
F.Í.B.
Vegaþjónustubifreiðir Félags
íslenzkra bifreiðaeigenda verða
á eftirtöldum leiðum helgina 20.
og 21. ágúst 1966.
Rvík. Þingvellir, Laugarvatn.
Hellisheiði, ölfus.
Grímsnes, um Iðu, Skeið.
Hvalfjörður, Borgarfjörður.
Hellisheiði, Ölfus.
Hvalfjörður.
Sími Gufunessradíó er 22304.
Kristniboðsfélag karla, Rvík.
Fundur mánudagskvöld kl. 8,30
í Betaníu.
Fíladelfía, Reykjavík. Almenn
samkoma sunnudagskvöld kl. 8.
Hjálpræðisherinn. Brigader
Henny Driveklepp og kafteinn
Sölvi Aasoldsen stjórnar og tal-
ar á samkomum kl. 11.00 og kL
20.30. Kl. 16.00 útisamkoma.
Gunnar Ádnanes frá Noregi tek-
ur pott kl. 11,00. Allir velkomnir
Kristileg samkoma verður 1
samkomusalnum Mjóuhlíð 13
sunnudagskvöldið 21. ágúst kL
8. Allt fólk hjartanlega velkom-
ið.
Rangæingafélagið, minnir fé-
lagsmenn á skemmtiferðina um
Þjórsárdal og uppsveitir Árnes-
sýslu nk. sunnudag.
Orlof húsmæ®ra í Ámes- og
Rangárvallasýslum verður að
Láugarvatni dagana 1. — 8. sepL
sá N/EST bezti
A.: „Hvernig stendur á því, að þér giftizt ekki?“
Piparsveinninn: „Fyrst lízt mér ekkert vel á kvenfólkið, og svo
er ég hræddur um, að konan mudi eyðileggja atvinnu mína“.
A.: „Hvaða atvinnu stundið þér?“
P.: „Ég skrifa ástarsögur".
Þórður á Sæbéli kominn
úr berjamo
ÞÓRÐUR hreppstjóri á Sæ-
bóli var að koma úr berjamó
um daginn og rétt tll þess, að
fólk vissi hvernig mál standa
með berjasprettu í ár, hringdi
hann í okkur og lét frá sér
fara tíðindi.
Þórðuir kvaðst hafa farið
um Snæfellsnes, fyrst og
fremst í kringum Jökul, og
þar var alldæileg spretta.
Lagði hann síðan leið sína um
Vestfirði, yfir Þorskafjarðar-
heiði, um allt Djúp. Vest-
firðir líta vel út með kræki-
ber, sagði Þórður, en bláber
fyrirfinnast þar engin að
ráði.
Og fyrir fólkið, sem kemst
ekki í þer í ár, á ég nokkra
poka, ef það kemur fljótt.
Og með þessum línum birt
um við mynd af Þórði með
hreppstjórahúfuna, en hann
var eins og kunnugt er, síð-
asti hreppstjóri Kópavogsbúa.