Morgunblaðið - 08.09.1966, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.09.1966, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLADIÐ I Fimmtudagur 8. sept. 1966 BÍLALEIGAN FERÐ Daggjald kr. 400. Kr. 3,50 per km. SÍMI 34406 SENDUM SÍM' 1-44-44 \mium Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA \ - > l bíloleigon Ingólfsstræti 11. VolkaWagen 1200 og 1300. Simi 14970 Bifreiíaleigan Vegferð SÍMI - 23900 BÍLALEIGAN VAKUR Sundlaugaveg 12; Sími 35135. BJARNI BEINTEINSSOM LÖCFRCÐINOUR AUSTURSTRÆTI 17 HILLI * VALOI* SiMI 13S36 B O S C H Háspennukefli 6 volt. 12 volt. Brœðurnir Ormsson Lágmúla 9. — Sími 36820. Jr Matarkaup íslenzkra skipa Þetia bréf hefir okkur borizt og hefir það komið í hlut Velvakanda að svara því: Herra ritstjóri. Nýlega skýrði blað yðar, Morgunbiaðið frá því, að öl- gerð, Esiis Skallagrímssonar yrði að hætta framleiðslu áfengs bjcrs er ölgerðin hefir framleitt í nokkur ár til notk- unar fyrir erlenda aðilja. Á- stæðan er sögð sú að kostnaður við framleiðslunn sé svo hár að ekki sé haegt að selja bjórinn með því vorði er standi undir framleiðsiukostnaði. Ekki er þetta góð írétt, endá ræðið þér um þessa staðreynd í Staksteina dálki blaðsins hinn 30. ágúst sl Þar harmið þér réttilega að svo skuli komið að skip og flugvél- ar íslenzkar skuli ekki geta fengið þessa framleiðslu til síns brúks og ennfremur drepið þér á, að sælgæti margvíslegt ætti að ganga fyrir um sölu í farar- tækjum sem eru í millilanda- leiðum á vegum íslendinga. Ég rifja hugleiðingar yðar ekki frekar upp, enda getur hver les ið þær sem vill, en mér datt í hug af þessu tilefni að bera fram við yður ettirfarandi fyr- irspurn, sem þér munuð án efa upplýsa Við tækilæri: Er ís- lenzkt strijör notað á skipum eða í flugvélum í millilanda- ferðum? Er það notað um borð í þeim togaraflota er ennþá er þó til í landinu og siglir öðru hvoru til erlendra hafna? Ég spyr af því að ég veit þetta ekki.og ekki væri ófróðlegt að heyra svör við spurningunni og upplýsingar um ef þetta er ekki,, af liverju sá. viðskipta- máti sé brúkaður. Allt beinist nú að því hjá ráðamönnum landbúnaðarin.i? og raunar ríkis valdsins líka, að draga niður mjólkurframleiðslu og þar af leiðandi smjörgerð. Enda á ailra vitorði smjörfjallið svo- nefnda. Útí þau mál skal ekki frekar farið i þessu bréfi, en benda vildi ég á þetta ekki sízt vegna þess að á síðustu dög um er réttilega lagður miklli áróður i að minna á íslenzkar iðnaðarvörur. Er það von mín að þér, herra ritstjóri fræðið mig og aðra: ófróða um þetta atriði. Méð J'yr:rfram j>Ökk fyrir birtinguna. GiinAar Sigurðsson, _ ' Seljatungu. Velvakandi leitaði sér upp- lýsinga um verð það, er skip greiða fyrir matvörur í Dan- mörku, og hvað hér á landi. Því miður er listi þessi ekki tæm- andi, en hann er ofurlítið sýnis horn og gefur tilefni til hug- leiðinga um hvað hægt er að gera til þess að skip, sem héð- an sigla og tii erlendra hafna fái hér sambærilega fyrir- greiðslu. Á sumum vörutegund um er munurinn ekki mjög mik ill eins og nú háttar. Verðið, sem við íengum er sejp hér segir: Smjör 47,54 50,00 Smjörlíki 18,07 30,75 Mjólk 6,85 7,30 Egg 30,74 60,00 Gosdrykkir 2,15 3,47 upp í 4,34 Sterkt öl 3,82 6,66 Kartöflur 3,30 9,15 fverð í febr. sl. sumarv. hærra) Á þessti má sjá að á sumum vörutegundum er talsverður verðmunur, einkum á eggjum, smjörlíki og kartöflum. Hitt mun þó raða ekki síbur, og á það sérstakiega við um kjöt- vörur, að gæði og fjölbreytni þeirrar vöru er mun meiri er- lendis og pá ekki hvað sízt í Danmörku. í þvi sambandi er nautakjötið mjög algengt dæmi, þótt á stundum komi það fyrir að hægt er að fá hér gott nautakjöt. Hitt er þó því mið- ur algengara að nautakjötið sé alls ekki frambærileg vara. — Kjötmati hér er mjög ábóta- vant og það hefir greinilega komið fram að tii þess að dilka kjötið okkar sé samkeppnisfært á brezkum kjötmarkaði t.d. þarf að brevta bæði vöðva- byggingu dilkanna og fitulög- um. Þetta er tiltölulega auð- velt að með ræktun. Kjúklinga kjöt er hér alltof dýrt, en það gerist nú æ eftirsóttari vara. Ekki er ólíklegt að hér megi framleiða mun ódýrari kjúkl- inga en nú er gert, með því að vara þessi væri framleidd í stærri stít og auknum tækni- búnaði kornið lyrir. Við viljum gera ísland að ferðamannalandi og leggjum allmikið fé í hótelbygingar og íslenzk náttúra hefir upp á margt að bjóða, sem eftirsókn- arvert er fyrir erlenda ferða- menft. Okkur er hins vegar nauðsynlegt að vera samkeppn isfærir á sviði mataræðis bæði að fjölbreytni, gæði og verði til. Við geturn ekki krafizt þess að erlendur gestur borði hér aSeins feitt dilkakjöt, þótt herramannsmatur sé. Ef útlend ingurinn vill gott nautakjöt verður hann að geta fengið það. Einnig verður erfitt fyrir útlending að skiljá að hann þurfi að borga fast að 500 krón um fyrir eina kjúklingamáltíð. fslendingur var nú fyrir ör- fáum dögum . á ferð í Suður- Englandi, en þar stendur nú ferðamannatíminn sem hæst, enda mikið um hátíðahöld í sambandi við sögulega merk- isatburði svo sem orrustuna við Hastings. Þessi íslending- ur keypti máltíð fyrir 5 manns. Máltíðin var súpa, fyrsta flokks kjúklingur, dessert og kaffi á éftir matnuih. Þetta var á góð um og fremur dýrum veitinga- stað á baðstað við suðurströnd ina. Reikningurinn fyrir mál- tíðina hljóðaði upp á £3-16-0, eða sem svarar 465 krónum ís- lenzkum. Sams konar máltíð kostar hér á Hótel Sögu í grillinu 470.00 kr. fyrir einn mann, eða er nánast fimm sinn um dýrari. Nú er kannski ekki sanngjarnt að bera þessa vörutegund saman við það sem gerist erlendis, þar sem kjúkl- ingar þar er mjög ódýr vara, en aftur mjög dýr hér á ís- landi. Fiskmáltíð hér kostar hins vegar, með sömu auka- Meistaravelli Laugarásveg Tjarnargötu Laugaveg frá 1—32 Barónsstígur Grettisgata I Fálkagata Laugaveg 33—80 Grenimeíur Bergstaðastræti Aðalstræti Kleppsvegur I Blesugcóf Baldursgata réttum, frá 215,00 kr. fyrir manninn og upp í 250.00 kr. Máltíð fyrir 5 kostar því hér á fyrsta flokks hóteli 1075 kr. og upp í 1250 kr. Allt er þetta til umhugsunar og athugunar. Hitt virðist ekki mikið stórvirki að færa verðlag á íslenzkum landbún- aðarafurðum til samræmingar við það sem gerist erlendis. Svo er það á valdi framleið- enda hvað þeir vilja leggja á sig svo varan verði sambæri- leg að gæðum til. Austurbrún Laufasveg 2—57 Grettisgata II frá 36—98 Lynghagl Grettisgata 36—98 Túngata Laugarteigur Þingholtsstræti Stigahhð Fossvogsblett Hverfisgata I Sörlaskjól Flókagata efri Talið við afgreiðsluna sími 22480. Vön vélritunarstúlka óskast til starfa við enskar bréfaskriftir eða launa- bókhald. Skrifstofan er nú að Suðurlandsbraut 32, en verður síðar flutt að virkjunarstaðnum við Búr- fell. Nánari upplýsingar hjá Raóningarstjóranum. FOSSKRAFT. íbúð Vil kaupa góða og helzt nýlega 3—4 herbergja íbúð. Þyrfti helzt að vera í Vesturborginni (þó ekki skilyrði). Mikil útborgun. Upplýsingar í síma 19146 í dag. Kópavogur Blaðburðarfólk vantar í Austurbæ og Hlíðarveg. Talið við afgreiðsluna — Sími 40748. Blaðburðarfólk vantar í eftirtalin hverfi:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.