Morgunblaðið - 08.09.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.09.1966, Blaðsíða 29
Fimmtudagur 8. sept. 1968 MORGUNBLAÐIÐ 29 SHUtvarpiö ir Fimmtudagur 8. september. 7:00 Morgunútvarp V?6urfrftgnlr — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr fomstugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarþ. , Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- 1 urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13:00 „A frivaktinnl**: óskalagaþætti fyrir sjómenn. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar 15:00 Miðdegieútvarp Fréttir — Tilkynnlngar — t» lenzk lög og klassisk tónlist; Karlakórinn Svanir syngur „Skipaskaga** eftir Geirlaug Árnason; höf. stj. Puríður Pálsdóttir syngur „Hið hugbliða sumar‘‘ eftir ísólf Pál« son. David Oistrakh, Svjato- siav Knushevitzky og Lev Ob- orin leika Tríó i B-dúr op. 99 eftir Schubert. Fílharmoníusveit Lundúna leik- ur „Myndir frá Kákasus‘‘ eftir Ippolitoff-Ivanoff; Anatole Fist- oulari stj. Michael Rabin leikur þrjú fiðlulög. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir —- Létt músik: — (17:00 Fréttir). André Previn leikur á píanó ásamt hljómsveit lög úr kvik- myndum, Della Reese syngur með hljómsveit, George Cates, kór og hljómsveit leika, New- port „House“ Bandsextettinn 'fleikur, Cal Tjader og sextett leika suður-amerísk lög og Dave Brubeck-kvartettinn leik- r ur, . . 18:00 Lög úr kvikmyndum og söng- leikjum Lögin úr myndinni „It’s á Mad, Mad, Mad, Mad World‘‘ eftir Ernc»st Gold; höf. stj. Nokkur lög úr söngleiknum „The Music Man‘‘ eftir Meredith Willson; höf. stj. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:^) Fréttir. 2Q:00 Daglegt mál Arnl Böðvarsson cand. mag. 20:05 „Mipnisvarði yfir Liciice“, eftir Bouhuslav Martihu Tékk- neska fílharmoníusveitin leikur; ; Karel Ancerl stj. 2^:15 Drengur góður j Ævar R. Kvaran leikari flytur erindi. 26:40 Scherzo capriccioso op. 66 eftir Dvorák. Konunglega tílhar- moníusveitin í Lundúnum leik- : ur; Rudolf Kempe stj. 20:55 Gegnum fingur regnsins“. Baldvin Halldórsson les kvæði • eftir Nezval, þýdd af Hannesi Sigfússyni og Bríet Héðinsdótt- 1 ir les smásöguna „Ellefu syni*‘ eftir kafla í þýðingu Jóns Ei- ríkssonar, Jóhann Hjálmarsson ■ sér um þáttinn. 2i :35 í tónleikasal: The New York Chamber Soloists leika í Austurbæjarbíói (Hljóð- , ritað í maí sJ.). i a) Kantata pr. 1 eftif Hugh ( Aitken við ensk ljóð frá byrj- un 17. aldar. b) Kantata nr. 02 eftir Georg í Philipp Telemann. 22:00 Fréttir og veðurfregnlr. 22:15 Kvöldsagan: „Kynlegur þjófur“ eftir George , Walsch. 22:35 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23:05 Dagskrárlok. Föstudaginn 9. september. S:00 Mo-g inútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Læn — 8:00 Morgunieikfiml — i Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón- leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- uatugreinum dagblaðanna. —• 9:1{) Spjallað við bændur — Tónleikar — 10:05 FrétUr — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:20 Fréttlr og veðurfregnir ~ TUkynningar 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar, 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynnlngar — t»- | lenzk lög og klassísk tónlist: Stefán íslandi syngur tvö lög. Columbiu-smfóníuhljónrLsveÍtin leikur ,J-ítið næturljóð“ efitir Mozart; Bruno Walter stj. Nýja sinfóníuhljómisveitin i Lundúnum og Gina Bachauer píanóleikari ílytja spænska rapsódiu eftir Liszt; Alec Sher- man stj- María Callas, Carlo Tagliabæ, Riohard Tucker, Elena Nicolai j flytja atriði úr óperunni .Áyaldi örlaganna“ eftir Verdi Túllio Serafin stj. 16:30 .«iðdégisutvarp: j Veðurfregnir — Létt músik. (17:00 Fréttir). Martm Denny og hljómsv. hans leika, André Previn leikur á píanó ásamt hljómsveit undir stjórn Davids Rose, Nancy WiLson syngur með hljómsveit Geralds Wilsons, Benny Good- man og hljómsveit hans leika á heimssýningunni í Briissel 1958, Bengt Hallberg leikur á píanó of Frank Barber og hljóm sveit hans leika. 18:00 íslenzk tónskáld Lög eftir Björn Franzson. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnlr. 19:30 Fréttir. 20:00 Aldarminning Guðmundar Han- nessonar prófessors Páll Kolka fyrrum héraðslæknir flytur erindi. Vilhjálmur Þ. Gísla son útvarpsstjóri flytur inngangs orð og les úr ritum Guðmundar Hannessonar með Kristjáni EHdjám þjóðminjaverðí. 21:00 Þættir úr tónverkinu „Carmina Burana*‘ eftir Carl Orff (síðari hluti verksins). Flytj%idur: Agnes Giebel sópr an. Marcel Cordes baritón, Paul Kuén tenór, kór og hljómsveit vestur-þýzka útvarpsins; Wol- fgang Sawallisch stj. 21:30 Útvarpssagan: „Fiskimennirnir“ eftir Hans Kirk. Þýðandi: Ás- laug Árnadóttir. Þorsteinn Hannesson les (11). 22 K)0 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Kvöldsagan: „Kynlegur þjófur“ eftir George Walsch. 22:35 Kvöldhljómleikar: Sinfónía nr. 3 eftir Xaver Sc- hnyder von Wartensee. Konsert hljómsveitin í Ziirich leikur; Peter-Lukas Graf stj. 23:15 Dagskrárlok. Útsala í barnafataverzlunin LÓAN, Laugav. 20 B. (gengið inn frá Klapparstíg móti Hamborg). Leikfangabúðin auglýsir Ódýr brúðuföt á SKIPPER frá kr. 55,— KEN frá kr. 75,— BARBIE, TRESSY, LINDU, PETRU, PENNY, BRITE og SUSY CUITE. LEIKFANGABÚÐIN, Laugavegi 11. Kuldajakkarnir komnir í öllum stærðum. Verzlun O.L. Traðarkotssundi 3 (á móti Þjóðleikhúsinu). Ráðskona til að annast lítið heimili' í Holtunum virka daga kl. 8 — 14 og annan hvern sunnudag. Aðeins þrennt í heimili. Allar heimilishjálparvelar. Áhugasamar sendi bréf í pósthólf 491, Reykjavik, fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „Ráðskona“. Til leigu LAUGAVEGUR 20 öll efri hæðin, sem er 5 her- bergi. Laus nú þegar. Allt í góðu standi. Málflutnings- og fasteignastofa, Agnar Gústafsson hrl. og Björn Pétursson, AustUrstræti 14, Simar 22870—21750. Lokað frá 8.-23. september Viðskiptavinir geta fengið afgreiddar vörur ef hringt er í síma 21039. G. MARTEJNSSON H.F. Bankastræti 10. Landssamband iðnaðarmanna óskai' að ráða í þjón- ustu sína mann til leiðbeiningar- og íræðslustarfa á sviði hagræðingartækni í iðnaði. Stárfið mun hefjast með 10 — 12 mánaða launuðu námi í vinnurannsókna- og hagræðingartækni og nútíma rekstrartækni og fer námið frani bæði hér- lendis og erlendis. Æskilegt er að umsækjendur séu með góða tækni- menntun. Góð þekking á ensku og einu Norður- landamáli er nauðsynleg. Umsóknir um starf þetta skulu sendar Landssam- bandi iðnaðarmanna, pósthólf 102, Reykjavík, fyrir 10. sept. n.k. LANDSSAMBÁND IDNADÁRMÁNNA. SEXTETT ÓLAFS GAUKS OG SÖNGVURUM. Kvöldverður framreiddur frá klukkan 7. Borðpantanir í síma 35936. Fríkirkjan i Hafnarfirði Messað verður sunnudaginn 11. p m. Séra Bragi Benediktsson predikar. Almennur safnaðarfundur verður haldinn eftir guðþjónustuna. Dagskrá fundarins: Ráðning prests samkvæmt lögum safnaðarins. SAFNAÐARSTJÓRINN. Skrifstofuhusnæði óskast á IWiðbæjarsvædinu 2—5 herbergi (samliggjandi) óskast til leigu á Mið- bæjársvæðinu. Önnur hentug staðsetnmg gæti komið til greina. Þeir sem yfir húsnæði hafa að ráða leggi uppl. inn á afgr, Mbl. merkt: „4211“. TEIMPÓ í kvöld kynnum við nýja og mjög efnilega hljómsveit SFIMIX Mesta fjörið verður í Búðinni í kvöld. Dansað frá kl. 9 — 1. TEMPO BÚÐIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.