Morgunblaðið - 08.09.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.09.1966, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 8. sept. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 7 FRETTIR Hjálpræðisherinn: Hvern fimmtudag og sunnudag eru samkomur í Kirkjustræti 2. í kvöld kl. 20:30 hermenn frá Akureyri syngja og vitna. Allir velkomnir. Kvenfélag Óháðasafnaðarins. Kirkjudagurinn er n.k. sunnudag Félagskonur eru góðfúslega minntar á að tekið verður á móti kökum í Kirkjubæ laugardag 1 — 7 og sunnudag 10 — 12. Fíladelfía Reykjavík: Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Daniel Glad og fjölskylda og Hallgrim- ur Guðmundsson tala og syngja. Kvenfélag Neskirkju, aldrað fólk í sókninni getur fengið fóta- snyrtingu í félagsheimilinu mið- vikudaga kl. 9 til 12. Tímapantan ir í síma 14755 á þriðjudögum milli kl. 11 og 12. Sýning á Kirkjuteikningum þeim er verðlaun og viðurkenn- Ingu hlutu í hugmyndasam- keppni, er Ásprestakall efndi til fyrir væntanlega kirkju, verður í Langholtsskólanum, inngangur frá Álfheimum opin dagana 6. til 11. september frá kl. 19:30— 22. nema laugardaga og sunnu- daga þá frá kl. 14.—22. Áheit og gjafir Sólheimadrengurinn Áheit 100, frá Sigríði. Tyrklandssöfnunin: Sigríður 100; Svava JÞórhallsd. 200, H.M. 300,; Ágúst Ólafsson 500; JS 100; Margrét Einarsd. 300; REF 100; AE 200; ÞÁ 200; NN 200; G 100; Inga Anna 500; Jóhanna P. 500i Guðrún Ólafsd. og Guðni Tyrfingsson 500; konu 200; JE 100; SE 200; Krist- jana Jónsdóttir, Hrafnistu 200; Einar Magnússon 100; NN 100 JJ 200; Jakob Einarsson 100; Ólafur Jakobsson, 1000; Jakobína Guðmundsd. 100; kona 200; FÓ 400; Tvær systur 300; SH 100; ímríður 1000; SM 100; GI>B 1000; NN 200; KH 100; Hörður Halldórsson 100; Margrét Sigurðardóttir 100; NN 500; NN 500; Iðnfyrirtæki SF 1500; G og T 350; Guðrún Pálsdóttir Flókag. 55, 500; Ingibjörg Stefánsdóttir 100; FG 1000; Haraldi Antonssyni 100; Andrea Jónsd. og Sigríður Sigurðard. 332,50 Garðar 200. Strandarkirkja — Áheit: Guðrún Gunnarsd. 100; x-2 100; Suðurnesja- konum 1.100; Dóra 100; TH 100; GG 110; AV 100; HS 100; ÞEM 200; NN 220; N 100; G 200; GG 50; Örvar 500; ÓE 1000; BG og JH 500; NN 200; kona 160; NN 100; Ágústa 150; Lína 100; Ónefndur 600; Fríða 500; SHE 1200; GÁ 500; (Gamalt og nýtt 300; NN 100; Áheit af Sigríði Guðmundsd. Hafnarfirði). DRHRÁOK FINGUR: — Að skera sig í fingur og sjá blæða úr er fyrir óhappaverki. Ef einhver sker í fingur þína, þá er það fyrir svik- semi. Stuttir og svartir fingur eru fyrir vandræðum. Langir og mjóir fingur fyrir skemmtana- fýsn og óheiðarleika. LJÓÐ DAGSINS EIGI MÁ EK Á ÆGI. Eigi má ek á ægi ógrátandi líta, siz málvinir mínir fyr marbakkann sukkn. Leiðr er mér sjóvar sorti ok súgandi bára: heldr gerði mér harðan harm í unna farmi. Ketilríðr Hólmkelsdíttir. Keflavík Aldrei fjölbreyttara úrval sængurgjafa en einmitt nú. Alltaf eitthvað nýtt. Elsa, Keflavík. Skrifstofustarf óskast Vön skrifstofustúlka með Samvinnuskólapróf óskar eftir góðri vinnu. Tilboð merkt: „4216“ sendist afgr. Mbl. fyrir 17. þ. mánaðar. Klæðum og gerum við húsgögn, seljum ný bólstr- uð húsgögn á framleiðslu- verði. Bólstrunin Langholts veg 82. Sími 37550. (Karl og Sigsteinn). Kópavogsbúar Kennarahjón óska eftir 3ja herbergja íbúð á leigu. Fyrirframgreiðsla. Vinsam- legast sendið afgr. Mbl. til- boð, merkt: „Kópavogur — 4139“ sem allra fyrst. '9 fbúð óskast til leigu. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í símum 33725 og 32890. Reglusamur vélskólanemi utan af landi óskar eftir herbergi, fæði æskilegt á sama stað. Uppl. í sima 23926. Bifreiðaeigendur Annast viðgerðir á gang- og rafkerfi bifreiða. Góð mælitæki. Reynið viðskipt- in. Rafstilling, Súðurlands- braut 64 (bak við verzl. Álfabrekku). Sími 32385. Garnútsala Nokkrar teg. á 15,- 19,- og 25,- kr. hnotan. HOF, Laugav. 4. Keflavík Barnaúlpur, barnabuxur, barnapeysur, Odelon telpna kjólar. Allt nýkomið. Elsa, Keflavík. Tækninemi óskar eftir herbergi sem næst Sjómannaskólanum. Uppl. í síma 40054. Tvö herbergi og eldhús til leigu í Hlíðunum til 15. desember. Upplýsingar í síma 35178. Snyrtistofur ÞEKKIROU LAIMOIÐ ÞITT? Frá Árbœjarsafni Peningamenn Getur ekki einhver lánað ungum hjónum 100 þús. kr. helzt til tveggja ára gegn öruggu fasteignaveði? Vin- samlegast leggið tilb. á af- greiðslu Mbl., merkt: „Þag- mælska — 4140“. Bíll — Múrverk Vil kaupa góðan bíl, helzt station. Múrverk kemur til greina sem greiðsla. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Bíll 4044“. Til leigu teppalögð íbúð, 4 herb. og eldhús frá 15. sept. eða 1. okt. Aðeins barnlaust fólk kemur til greina. Fyrir- framgreiðsla. TilB. merkt: „íbúð — 4130“. Myndin er tekin, þegar Halla og Hal Linker eru við myndatöku í Árbæ, þá er þjóðdansaflokkur- Inn sýndi þar í síðasta sinn á þessu sumri. N.k. sunnudagur er seinasti opnunardagur safnsins á þessu sumri, verður þá glimusýning á staðnum og einnig mun Lúðrasveitin Svanur leika. Til sölu tveir legubekkir á snyrtistofu. Upplýsingar eftir kl. 7 í síma 17568. Beiarhús frá Stað. — Hallvarður súgandi var í orustu móti Haraldi konungi í Hafursfirði. Hann fór af þeim ófriði til íslands og nam Súgandafjörð og Skálavik til Stiga og bjó þar. Svo segir í Landnámu. Sarna frásögn er í Grettissógu, en þar segir einnig að Hallvarð- ur hafi verið félagi önundar tréfóts í hernaði. Landnám Hallvarðs hefir náð yfir norð- vesturhjara landsins frá Sauða nesi norðan Önundarf.iarðar, yfir Staðardal og Vatnadal, Súgandafjörð allan, Keflavik og Skálavík að Stigahlið, sem er norðan Bolungavikur. Ekki verður á frásögninni séð hvort Hallvarður hefir held- ur búið í Súgandaíirði eða Skálavík, en þar sem fjörður- inn er við hann kennöur, er sennilegast að hann hafi búið þar. Súgandafjörður er með feg ustu fjörðum þar véstra. Grös ugar hlíðar eru að honum beggja megin allt út undir fjarðarmynni, en þar þrengist hann mjög og standa tvö tind fjöll vörð sitt hvorum megin við fjarðarmynnið. Hcitir syðra fjallið Spillir, en hið nyrðra GÖltur, og er með alira fegurstu fjöllum á íslandi. Við það fjall er kenndur Galt arviti, sem þó er í Keflavík. Nú kallast landnám Hall- varðs Suðureyrarhreppur og nær frá landamerkjum Evrar í Önundarfirði, við svo ka’l- aðan Geithamar, að Bakka- ófæru undir fjallinu Öskubak, sem er fyrir vestan Skáiavík. Skiptist hreppurinn í raun og veru í tvennt, Staðardal og Súgandafjörð. Kaupstaðurinn Suðureyri stendur innan við fjallið Spilli á eyri, sem skrið ur úr fjallinu hafa myndað. Leiðin til Staðardais er um svokallaðar Spillisfjörur, og þótti sú leið lengi afar viðsjái, þótt kirkjuvegur væri úr Súgandafirði, því að sóknar- kirkjan var á Stað þangað lil kirkja var reist á Suðureyri. \Vegur þessi var mjög tæpur og hættulegur í vondum veðr um, stöðugt grjóthrun úr snar bröttu fjallinu á aðra hönd, en holskeflubrim á hina hönd. Þegar fyrir fjallið kemur opn ast Staðardalurinn og er þar mjög fagurt. Myndin Lér er tekin undir Spilli og sér á sjávarbakkann neðst í Staðar- dal og beitarhús frá staðnum. Fjallið handan við dalinn er 499 metra hátt. Keflavík Til sölu ketill fyrir loft- hitun og rafmagnshitakút- ur. Sími 2398 eftir kl. 7. Túnþökur til sölu, nýskornar. Uppl. í síma 22564 og 41896. Nælongarnið margeftirspurða er komið. HOF, Laugav. 4. Veiðarfæri Notuð veiðarfæri ýmiss konar, í góðu ástandi, til sölu strax. Upplýsingar í síma 17250. Bandarískur blaðamaður óskar eftir vel menntaðri s t ú 1 k u (háskólamenntun eða líkt) nokkra tíma á dag til aðstoðar við þýð- ingar. „Tilb. sendist Mbl., Fyrirframgr. nauðsynleg. Einbýlishús með teppum og glugga- tjöldum, í afgirtum garði, til leigu frá 1. okt. um lengri eða skemmri tíma. merkt: „4045“. Tilboð merkt: „Einbýlishús 4215“ sendist fyrir 10/9. Kýr til sölu Til sölu tíu góðar mjólkur- kýr að Moshvoli, Hvol- hreppi. Sími um Hvolsvöll. BTH þvottavél : til sölu. Upplýsingar í síma 37795. Stúlka óskast strax má hafa með sér barn. Skóli á staðnum. Vantar einnig fullorðinn mann, helzt lagtækan. Uppl. í síma 30078. Píanó gamalt, til sölu, ódýrt. — Sími 22916. Miðstöðvarkerfi Kemisk-hreinsum kísil- og ryðmyndun í miðstöðvar- kerfi, án þess að taka ofn- e ana frá. Uppl. í síma 33349. Múrari óskast til að rriúra tveggja hæða raðhús í Hafnarfirði. Uppl. í síma 12293 frá kl. 7 e. h. næstu daga. Svefnstólar, svefnbekkir, svefnsófar, — eins og tveggja manna. Sendum í póstkröfu. Húsgagnaverzlunin Búslóð við Nóatún. Sími 18520. Fagmaður getur tekið að sér hurða- ísetningar. Uppl. í síma ■ 41198 í hádeginu og milli kl. 7—8 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Tvíburavagn Nýlegur Pedegree tvíbura- vagn til sölu. Sími 41354.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.