Morgunblaðið - 08.09.1966, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.09.1966, Blaðsíða 15
Fimmtudagrur 8. sept. 1966 MORGU NBLAÐIÐ 15 Royal ávaxtahlaup (Gelatin) inniheldur C. bætiefni. Er góður eftirmatur, einnig mjög faliegt til skreytingar á kökum og tertum. Matreiðsla: a. Leysið innihald pakkans upp í 1 bolla (14 ltr.) af heitu vatni. Bætið síðan við sania magni af köldu vatni. b. Setjið í mót og látið hlaupa. NÝTT — NÝTT Gólfflísar í glæsilegu urvali LITAVER S.F. Crensásveg 22-24 — Sími 30280 Skólastfóra vantar að barnaskólanum að Hjalteyri. Góð íbúð. Um- sækjendur snúi sér til skólanefndarinnar Hjalteyri. Jörð til sölu ein bezta fjárjörð og fegursta býli á Norð- urlandi. Gott 2ja íbúða steinhús rafiýst frá cigin vatnsaflstöð, fjárhús, fjós og hlóður nýlegar og góðar byggingar. Skipti á góðri fasteign í Reykjavík eða nágrenni koma til grcina. Málflutnings- og fasteignastofa, Agnar Gústafsson hrl. og Björn Pétursson, Austurstræti 14, Símar 22870—21750. Veitingahúsið ASKUR. SUÐURLANDSBRAUT 14 hýður yður smurt brauð, snittur og samlokur PANTANIR í SÍMA 38550. Skrifstofustarf óskast Stúlka með gagnfræðapróf úr verziunardeild óskar eftir atvinnu. Nokkur vélritunarkunnátta. Tilboð með upplýsingum um kaup, vinnutíma og starfs- tilhögun sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir n.k. laugardag, merkt: „Skrifstofustarf — 4166“. Heildverzlun óskar að ráða nú þegar stúlku til símavörziu og annarra almennra skrifstofustarfa. Upplýsingar á skrifstofu félagsins Tjarnargötu 14. Félag íslenzkra stórkaupmanna. Einhleypur embættismaður í góðri stöðu óskar eftir stórri leiguíbúð. Tilboð sendist í pósthólf 1250 merkt: „Skilvísi — 4163“. MIÐEVRÓPUFERÐ 14 daga ferð — 17. september í ferð þessari er flogið til Kaupmannahafnar, Hamborgar og Kölnar. Þaðan er siglt um Rín til Kobiens. Fiogið áfram til Parísar og London. Skemmtileg ferð um helztu borgir Vestur Evrópu. Athugið að framlengja má ferðina í byrjun í Kaupmannahöfn og í lok ferðar í London. Fararstjóri Guðmundur Steinsson. 5 sæti hafa losnað vegna afpantana. Pantið sem fyrst. Haustferð með Gullfossi 17 daga ferð — 1. október í ferð þessari er sigJt fram og aftur til Kaupmannahafnar. Viðkoma í Leith í báðum leiðum. Buið á fyrsta farrými. Ekið frá Kaupmannahöfn til Ham- borgar og dvalist þar í þrjár nætur. Dvalist í Kaupmannahófn i þrjár nætur. Ódýr og þægileg ferð. 4 sæti laus. LÖIMD & LEIÐIR SÍMAK 20800 og 24113. Þýzkir kvenskór Ný sending — fallegt urval SKÓVAL Austurstrœti 18 (Bymundssonarkjallara) Skrifstofu- stúlka LAUGAVEGI 59..slmi 18478 Fjaðiir, f jaðrablöð, hljoðkutar púströr o.fl. varahlutir i margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.