Morgunblaðið - 08.09.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 08.09.1966, Blaðsíða 22
sr MORGUNBLADIÐ FJmmtudafrur 8. sept. 1968 Móðir mín og tengdamóðir ODDRÚN SIGRÍÐUR BJARNADÓTTIR er lézt 5. þessa mánaðar verður jarðsett föstudaginn 9. september frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2 e.h. Matthildur Matthíasdóttir, Guðmundur Guðmundsson. Konan mín K.4TRÍN ÓSK JÓNSDÓTTIR lézt á Heilsuvemdarstöðinni 6. september sL Fyrir hönd vandamanna. Brynjólfur Magnússon, bókbindari, Flokagötu 16 A. Móðir okkar og tengdamóðir og systir GUÐRÚN GÍSLADÓTTIR andaðist 6. september. Magdalena Oddsdóttir, Margrét Oddsdóttir, Gísli Oddsson, Lára Sæmundsdóttir, Þorbjörg Gísladóttir. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi GÍSLI SKÚLI JAKOBSSON Garðsenda, andaðist 6. september sl. á Borgarspítalanum. Guðrún Ólafsdóttir, Edda Gísladóttir, Guðmundur Eiríksson, barnaböm og aðrir vandamenn. Elskuleg eiginkona mín GUÐRÚN JOHNSON EINARSSON sem lézt 2. september, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 9. september kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Benjamín F. Einarsson. Útför ÁRNÝJAR VALGERÐAR EINARSDÓTTUR frá Torfastöðum, er andaðist að Elliheimilinu Grund 31. ágúst fer fram frá Úlfljótsvatnskirkju laugardaginn 10. sept. kl. 3,00 e.h. Kveðjuathöfn í Fossvogskirkju kl. 10,30 sama daga. Bílferð austur að lokinni kveðjuathöfn. Börn og tengdabörn. Mínar hjartans þakkir sendi ég ölliim skyldum og vandalausum fyrir margþætta hjálp og gæði við systur mína MAGNÚSÍNU GUÐMUNDSDÓTTUR er lézt á Elliheimilínu Grund þann 28. ágúst s.l. , Guð blessi ykkur öll. Jóna Guðmundsdóttir Berghyl. Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát- og jarðar- för eiginkonu minnar ANDREU SÓLVEIGAR ÞORVALDSDÓTTUR Suðurgötu 29, Akranesi. Stefán Sigurðsson. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar GUÐBJARGAR HELGU ELÍMUNDARDÓTTUR Stöðvarfirði. Sigríður Runóifsdóttir, Erlingur Runóifsson, Eymundur Ruuólfsson. Hjartanlegar þakkir til allra sem sýndu samúð og hlýhug við andlát og jarðarför EYJÓLFS SVEINBJARNARSONAR frá Snorrastöðum, Laugardal. Vandamenn. Öllum þeim mörgu er auðsýndu okkur samúð og vin- áttu í tilefni af andláti og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar og tengdaföður EGILS SANDHOLTS fyrrverandi póstritara, þökkum við hjartanlega. Kristín Sandholt, Agnes og Brynjólfur Sandholt, Þóra eg Hallgrímur Sandholt. 10 hljóto vísindustyiki NAT0 MENNTAM ÁL 4RÁÐUNEYTIÐ hefur úthlutað fé því, sem kom í hlut islendinga til ráðstöfun- ar tU vísinðastyrkja á vegum At- lantshafsbandalagsins („NATO Science Fellowships") árið 1966. Umsækjendnr voru átján, og hlutu 10 þeirra styrki, sem hér segir: Agnar Ingólfsson, fuglafræð- ingur, 25 púsund krónur, tíl að sækja alþjóðlegt mót fuglafræð- inga í Oxfcrd 24.—30. júlí 1966 og til þess að rannsaka máva frá íslandi og Grænlandi í Dýra- fræðisafninu í Kaupmahnahöfn. Brynjólfur Sandholt, héraðs- dýralæknir. 25 þúsund krónur, til að sækja námskeið í matvæla eftirliti við Dýralækna- og land- búnaðarháskólann í Kaupmanna- höfn. Axel V. Magnússon, garðyrkju skólakennari, 40 þúsund krónur, til framhaldsnáms í jarðvégs- og jurtaefnagreiningu við Landbún aðarháskólann í Kaupmanna- höfn, svo og tii að kynna sér starfsemi ýmisra erlendra tU- raunastöðva og efnagreininga- stofnana á sviði landbúnaðar. Jón Stefán Arnórsson, B. Sc., 40 þúsund krónur, til framhalds- náms í jarðefnafræði við Lund- únaháskóla. Magnús Óttar Magnússon, læknir, 25 þúsund krónur, tU framhaldsnáms í lyflæknisfræðL sérstaklega nýrnasjúkdómum og meðferð og starfrækslu gervi- nýrna, við The Memorial Hospit aL Worcestpr, Bandaríkjunum. Ólafur Örn Arnarson, læknir, 25 þúsund krónur, til framhalds- náms í þvagfæralækningum við The Cleveland Clinic Education al Foundation, Cleveland, Banda ríkjunum. Sveinbjörn Björnsson, eðlis- fræðingur, 40 þúsund krónur, til námsdvalar í Bandaríkjunum til að kynna sér aðferðii til mælinga á rafleiðni berglaga djúpt í jörðu og hagnýtingu slíkra aðferða í leit að jarðhita. Þórey J. Sigurjónsdóttir, lækn ir, 35 þúsund krónur, til að ljúka framhaldsnámi í barnalækning- um við Mayo Graduate School of Medicine, Rochester, Bandaríkj unum. Þorgeir Pálsson, B. Sc., 40 þús und krónur, til framhaldsnáms 1 flugvélaverkfræði við Massachu setts Institute of Technology, Cambridge, Bandaríkjunum. Þorlákur Sævar Halldórsson, læknir, 10 þúsund krónur til framhaldsnáms í barnalækning- um við Massachusetts General Hospital, Boston, Bandaríkjun- Umferðarreglur í Garðahreppi og Seltjarnar- neshreppi Ákveðið hefur verið að Vífils- staðavegur verði aðalbraut frá heilsuhælinu að Hafnarfjarðar- vegi og hafi hann forgangsrétt um alla umferð aðliggjandi gatna. Einnig hefur verið ákveðinn tvístefnuakstur á Skerjabraut, bönnuð umferð úr Skerjabraut á Lambastaðaveg, og umferð um Skerjabraut hafi forgangsrétt fyrir umferð af LambastaðavegL Einnig eru bannaðar bifreiða- stöður á Skólabraut, sunnan og vestan megin götunnar, og vest- an megin á Melabraut, þar sem einstefnuakstur er. Okkar innilegustu þakkir færum við öllum þeim, sem sendu okkur hamingjuóskir í sambandi við 40 ára afmæli St. Jósefsspítala, Hafnarfirði. St. Jósefssysturnar, Hafnarfirði. Lokað til hádegis föstudaginn 9. þ.m. vegna jarðarfarar Guðrúnar Johnson Einarson. SKRIFSTOFA RÍKISBÓKHALDS og RÍKISFÉHIRÐIS. Til sölu Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir o. fl. 1. Ford vörubifreið yfirbyggð árg. ’42. 2. Ford Ioftþjöppubifreið árg. ’42. 3. Dodge Weapon árg. ’42. 4. Mercedes Benz 220—.5 árg. 1962. 5. Staurabor Cletrac á beltum. 6. Miðstöðvarketill ca. 16 ferm. 7. Sandflutningavagn 15 tonna Le Tournou. 8. Sandflutningavagn 15 tonna Le Tournou. Tækin verða til sýnis í porti Vélamiðstöðvar Reykja víkurborgar, Skúlatúni 1, fimmtudnginn 8. sept. og föstudaginn 9. sept. til kl. 14.00 e.h. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri Vonar- stræti 8, föstudaginn 9. sept. kl. 16.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. Til sölu milliliðalaust nýtt og vandað embýlishús aðeins nokkurra mínútna akstur frá Miðborgmni. Tilboð sendist MorgunbL merkt: „Einbylishús — 4141“ fyrir 11. þ.m. Viljum ráða nú þegar, eða sem fyrst sölustjóra í verzlun okkar, Bókaverzlun Sigfusar Eymundsson- ar. Góð tungumálakunnátta nauðsynleg. Upplýsingar veittar á skrifstofu okkar Austur- stræti 18 (ekki í síma). ALMENNA BÓKAFÉLAGiÐ. Atvinna hálfan daginn Nokkrar handlagnar stúlkur 20 — 35 ára geta fengið atvinnu við léttan iðnað hálfan daginn. Til- boð merkt: „Iðnaður —• 4214“, sendist afgr. blaðs- ins fyrir 12. sept. Endurskoðunarstarf Óskað er eftir manni til endurskoðunarstarfa. M. a. er áskilin bókhaldsþekking. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Október — 4238“. Atvinnurekendur Óska eftir vel launuðu starfi. Er vanur verkstjóm og umsjón með byggingum. Sölumennska kæmi einnig til greina. Tilboð merkt: „Vinna — 4137“ sendist Mbl. fyrir 10. þ.m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.