Morgunblaðið - 09.09.1966, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.09.1966, Blaðsíða 8
8 MORGUN BLAÐID Föstudagur 9. sept. 1966 V Gjaldkeri Óskum eftir að ráða gjaldkera nú þegar. Tilboð merkt: „Gott kaup — “ sendist Mbl. fyrir 17. þ.m. Kvöldvinna Ungur maður, með verzlunarmenntun, óskar eftir vinnu á kvöldin, eftir kl. 6, og um helgar. Margt kemur til greina: bókhald, akstur o. fl. Upplýsingar í síma 21193. Atvinna 'óskast Laghentur, reglusamur maður óskar eftir einhvers konar atvinnu strax, eða sem fyrst. Hefir meira- próf og er vanur akstri og ýmiss konar vinnu. Margs konar atvinna kemur til greina. Þeir, sem vildu sinna þessu sendi nöfn sin og helzt síma- númer til afgreiðsiu blaðsins fyrir hádegi á mánu- dag, merkt: „Starfssamur — 4230w‘. TIL SÖLIJ Ford vörubifreið 3ja tonna árg. 1959 sjálfskipt. Sambyggð trésmíðavél, afréttari og þykktarhefill 24 tommu. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 — Sími 38220. r-f Oskum eftir að kaupa léttbyggðan F R Æ S A B A. Gluggasmiðjan Síðumúla 12 — Sími 38220. Atvinna Stúlka eða karlmaður óskast til iðnaðarstarfa. HANZKAGERÐIN II.F. Grensásvegi 48. Sendisveinn Óskum að ráða pilt eða stúlku til sendiferða í vetur. GARÐAR GÍSLASON H.F. Hverfisgötu 4—6. Starfstúlkur óskast að Sjúkrahúsi Hvítabandsins. — Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan í síma 13744. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Hluthafafundur í bræðsiufélag Keflavíkur h/f. verður haldinn í Aðalveri, Keflavík laugardaginn 10. sept. 1966 kl. 2,30 eftir hádegi. Fundarefni: Tilboð í hlutabréf hluthafa. Áríðandi að allir hluthafar mæti, eða fen öðrum hluthöfum lögleg umboð. STJÓRNIN. Til sölu í Reykjavík 3ja herb. íbúðir við Berg- staðastræti og Garðastræti. 3ja herb. íbúð á 9. hæð við Sólheima. 4ra herb. efri hæðir við Njörvasund og Sporða- grunn, vandaðar íbúðir. 4ra herb. kjallaraíbúð við Mávahlíð. UiMl m 1K1 ii m m SKJÓLBRAUT1-SÍMI 41230 KVOLDSIMl 40647 Til sölu 2ja.herb. íbúð við Þórsgötu. 2ja herb. ibúð við Haðarstíg. 2ja herb. íbúð við Lokastíg. 3ja herb. íbúð við Álfheima. 3ja herb. íbúð við Miðtún. 3ja herb. íbúð við Efstasund. 4ra herb. íbúð við Langholts- veg. 5 herb. íbúð við Laugarnesv. 5 herb. íbúð við Lönguhlíð. 7 herb. íbúð við öldugötu. - 9 herb. íbúð í Kleppsholti. Einbýlishús í Garðahreppi við Hjallaveg, í ÁrbæjarhverfL Kópavogur Úrval af íbúðum og ein- býlishúsum. Steinn Jónsson hdl. fögfræðistofa — fasteignasala KirkjuhvolL Símar 19090 og 14951. Heimasími sölumanns 16515. BÍLAR 1966 Hillman Station, rauður, ekinn 20 þúsund km. 1966 Volkswagen 1300. 1966 Moskwitch 11 þús. km. 1966 VW 1500 Station. 1965 Renault Major ódýr. 1965 BMW 1800, skiptL 1965 Dafodil, ekinn 12 þ. km. 1965 Volvo Amazon, 4ra dyra. 1965 Ford Fairline, ek. 8 þ. km 1964 Consul Corsair 2ja dyra. 1964 Opel Kadett, skipti. 1964 Opel Caravan. 1963 Mercury Comet, einkab. 1963 Mercedes-Benz 220 S. 1963 Taunus 17 M, 2ja dyra. 1963 Volvo P 544. Wiliys . Rover . Gipsy . Gas 69 Vörubílar 1966 Volvo W 88 11 tonna. 1965 Ford 7 tonna. 1964 Benz 1113. 1963 Volvo 465 7 tonna. 1961 Benz 322 o. m. fleira. Stærsta sýningarsvæðið í borginni. Ingólfsstræti 11. Símar 15014 — 11325 — 19181 GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. Sírai 11171. Til sölu Einstaklingsíbúð við Kleppsv. 2ja herb. íbúð við Kleppsveg. 2ja herb. íbúð við Ásbraut. 2ja herb. íbúð við Kópavogs- braut. 2ja herb. íbúð við Fálkagötu. 2ja herb. íbúð við Freyjugötu. 2ja herb. íbúð við Lokastíg. 2ja herb. íbúð við Meistara- veUL 3ja herb. íbúð við Brávalla- götu. 3ja herb. íbúð við Fellsmúla. 3ja herb. íbúð við Grandaveg. 3ja herb. íbúð við Melgerði. 3ja herb. íbúð við Skipasund. 4ra herb. endaíbúð við Álf- heima. 4ra herb. íbúð við Ásbraut. 4ra herb. endaíbúð við Ljós- heima., sérþvottahús. 4ra herb. hæð við Njörvasund. Sérinngangur. Bílskúr. 4ra herb. hæð við Njörvasund. 4ra herb. hæð við Nökkvavog. 4ra herb. hæð við Skipasund. 4ra herb. íbúð við Kaplaskjóls veg. Ris fyrir aUt að 4 herb. fylgir. 4ra herb. hæð við Hofteig. 4ra herb. hæð við Langholts- veg. 4ra herb. hæð við Víðihvamm. AUt sér. Bílskúrsréttur. 5 herb. efri hæð við Melgerði. Allt sér. BUskúrsréttur. Einbýlisliús við Grundargerði. Parhús við Hlíðarveg. I SMIDITM 2ja herb. íbúðir í Árbæjar- hverfi. 4ra herb. íbúðir í Árbæjar- hverfi (við Rofabæ). Hæðir, 142 fm., í Kópavogi. Seljast fokheldar, fullgert utan. FASTEIGNASAl AM HÚS&EIGNIR IANKASTRÆTIé Slaiars IHa — 16637 Til sölu: Einbýlishús nýtízku 6—7 herb. á góðum stað í Rvík. Parhús við Norðurbrún, — 6 herb., nýuppsteypt. Einbýlishús, 7 herb., nálægt Landsspítalanum. 2ja herb. skemmtUeg hæð við Kleppsveg. 3ja herb. efri hæð við Reyni- mel. Laus strax. 3ja herb. góð kjallaraíbúð við Skipasund. 4ra herb. hæð við Eskihlíð. 4ra herb. hæð við Álfheima. Nýleg 5 herb. hæð við Grænu- hlíð. 5 herb. hæð í Vesturbænum. 6 herh. hæð við Hringbraut. 2ja, 3ja og 4ra herb. hæðir seljast tilbúnar nndir tré- verk og málningu við Hraun bæ. Höfum kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðum, mjög góðar útborganir. Einar Sigurisson hdl. IngólLstræti 4. Sími 16767. Kvöldsimi miili 7 og 8: 35993. Umboð — Hanskar Danskur hanzkaframleiðandi sem framleiðir skinn- og crépe-hanzka óskar eftir um- boðsmanni. — Framleiðsla vor er í fremstu röð og verðið samkeppnisfært. Scharf Hansen Smedegade 15, Kpbenhavn N. Til sölu 2ja herb. íbúð á 8. hæð við Ljósheima (68 ferm) góð íbúð. 2ja herb. 1. hæð við Skipa- sund. 2ja herb. kjallaraíbúð við Eikjuvog. 3ja herb. góð L hæð við Úthlíð. 3ja herb. kjallaraíbúð við Skipasund. 3ja herh. góð íbúð á 2. hæð við Skipasund. Útb. 500— 550 þúsund. Tvær 3ja herb. íbúðir i há- hýsum við Sólheima. 3ja herb. (94 ferm) góð kjall- araíbúð við Miðtún, sér- hitaveita, fallegur garður. 5 herb. 1. hæð við Laugateig, sérhitaveita. Vandað steinhús á hornlóð I Smáíbúðahverfi (60 ferm) ásamt 40 ferm bílskúr. — I kjallara er 2ja herb. íbúð en á 1. hæð og í rishæð eru stofa, eldhús, bað, W.C., þrjú svefnherb. og geymsla. / smiðum 4ra og 6 herb. mjög skemmti- legar íbúðir á 2. og 3. hæð. Tvær 5 herb. íbúðir, svalir móti suðri. Verð kr. 770 þúsund á annarri og þriðju hæð. íbúðirnar seljast til- búnar undir tréverk. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Reynimel. 4ra herb. íbúð ásamt bílskúr við Sæviðarsund. Góð bújörð er Lækj arhvammur f A- Landeyjum. Nýlegt íbúðar- hús og fjárhús er á jörðinni. Skepnur, vélar og hey er hægt að fá keypt eftir ósk kaupanda. Sérlega hag- stætt verð og útborgun. 9. Fasteignasala Siyurðar Pábonar byggingameistara og Cunnars Jdnssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. Srmr 14226 Fokheldar hæðir í Kópavogi. Nýlegt einbýlishús við Hlíða- veg. Einbýlishús í smíðum við Fögrubrekku. 5 herb. hæð við Nýbýlaveg. 5 herb. vönduð hæð við Holts- götu, suður svalir. 4ra herb. risíbúð við Ásvalla- götu, bílskúr. 3ja herb. íbúð í steinhúsi við Njálsgötu. 3ja herb. íbúð í Heimunum. 3ja herb. góð íbúð við Lindar- götu. Sérhiti, sérinngangur. Nýleg 4ra herb. kjallaraíbúð við Laugarnesveg. 4ra herb. kjallaraíbúð á Sel- tjarnarnesi. Útb. 220 þús. 2ja herb. íbúð á Grímsstaða- holti, laus strax. Vefnaðarvöruverzlun í fullum gangi við Nesveg. Húsnæði og lager. Fasteigna- ©g skipasala Kristjáns Eiríkssonar, hrl. Laugavegi 27. Sími 14226 Kvöldsími 40396.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.